Síða 2 af 2
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 14:35
af urban
daanielin skrifaði:Já þæginlegt að láta tölvuna slökkva á sér um leið og þættirnir eru búnir, þarf þá ekki að stökkva úr rúmminu og gera það sjálfur, óþolandi að vera kominn í "the perfect position" og þurfa svo að brasla í tölvunni.

afhverju í ósköpunum að slökkva á tölvunni ?
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 14:40
af bixer
nei er 4,3 í fituprósentu, vona að gillz hafi ekki verið að ljúga því að mér ég er samt að reyna að fita mig en það er vesen
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 14:41
af vesley
Veit það sjálfur að ég er of mikið í tölvunni. En myndi ekki kalla það fíkn hjá mér þar sem það skiptir mig engu máli ef ég sleppi nokkrum dögum með tölvu.
Og það er svipað hjá mér , mjög fínt að horfa á nokkra þætti áður en maður fer að sofa

Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 14:50
af Gúrú
bixer skrifaði:nei er 4,3 í fituprósentu, vona að gillz hafi ekki verið að ljúga því að mér ég er samt að reyna að fita mig en það er vesen
Fjörtíu komma þrjú er mjög líkt fjögur komma þrjú, ég er ekki að fara að sætta mig við það að þú sért 4,3% í fitu.

Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 14:55
af bixer
http://www.thjalfun.is/?c=webpage&id=53 ... tion=links" onclick="window.open(this.href);return false; ég veit að ég þarf að fitna...40,3 er ekki séns! er btw 15 og hann sagði mér að koma mér uppí 10% reyndar 2 mánuðir síðan þetta var þannig ég veit ekki hvað ég er núna. læt þig vita eftir 2 vikur haha
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 14:57
af AntiTrust
Gúrú skrifaði:bixer skrifaði:nei er 4,3 í fituprósentu, vona að gillz hafi ekki verið að ljúga því að mér ég er samt að reyna að fita mig en það er vesen
Fjörtíu komma þrjú er mjög líkt fjögur komma þrjú, ég er ekki að fara að sætta mig við það að þú sért 4,3% í fitu.

Hann getur alveg verið 4.3% ef hann er með ofvirkan skjaldkirtil eða hreinlega mjög hraða grunnbrennslu. Ég á félaga í svipuðum aðstæðum, engir vöðvar, engin fita. Ef hann væri með 40% fitu væri hann offeitur.
Bixer, hvað ertu stór og þungur?
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 15:05
af Gúrú
AntiTrust skrifaði:Gúrú skrifaði:bixer skrifaði:nei er 4,3 í fituprósentu, vona að gillz hafi ekki verið að ljúga því að mér ég er samt að reyna að fita mig en það er vesen
Fjörtíu komma þrjú er mjög líkt fjögur komma þrjú, ég er ekki að fara að sætta mig við það að þú sért 4,3% í fitu.

Hann getur alveg verið 4.3% ef hann er með ofvirkan skjaldkirtil eða hreinlega mjög hraða grunnbrennslu. Ég á félaga í svipuðum aðstæðum, engir vöðvar, engin fita. Ef hann væri með 40% fitu væri hann offeitur.
Bixer, hvað ertu stór og þungur?
Það er líkamlega mögulegt en um leið svo gríðarlega erfitt og sjaldgjæft(Ísland/vh), blanda af ofvirkum skjaldkirtli, lélegri eða lítilli næringu og mikið af vökva.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 15:08
af AntiTrust
Gúrú skrifaði:
Það er líkamlega mögulegt en um leið svo gríðarlega erfitt og sjaldgjæft, blanda af ofvirkum skjaldkirtli, lélegri eða lítilli næringu og mikið af vökva.
Það þarf ekkert að vera bæði. Það þarf ekki einu sinni að vera neitt af þessu. Intense æfingar og rétt matarræði getur alveg komið mönnum niðrí 3-5% fituprósentu, það eru tölurnar sem menn í vaxtaræktinni og fitnessinu eru að fara í. Sumir eru hinsvegar bara með mjög hraða grunnbrennslu, borða kannski tiltölulega lítið og eru því hálfgerðar natural renglur, þekki nokkra sem eru að berjast við að éta fitu og mikið af mat til að skríða yfir 10% fitu.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 15:16
af Gúrú
Mmm nei.
Stórt nei við öllu sem þú sagðir þarna, sem virkur áhugamaður um líkamsrækt og þáttakandi á spjallborði með fróðum og aktívum líkamsræktendum þá verð ég bara að segja þér að 3-5% er ekki takmarkið hjá neinum, það er óraunhæft.
8% fituprósenta er gríðarlega gott, 7% væri í raun það lægsta sem þú gætir náð án þess að sleppa því að næra þig.
Að vera í svona lágri fituprósentu er í raun sjúkdómseinkenni, ekki takmark.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 15:17
af BjarkiB
Er ánægður með míanr tölur, 14,8 % líkamsfita og 22,5 % massi.
Annars hvað eruð þið að meðaltali marga tíma á dag í tölvunni? Ég er oftast 3 - 5 tíma en er hættur oftast í kringum 10 leytið...
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 15:24
af bixer
er 177 og 55 kíló, ég er ekki að reyna að vera grannur, er að reyna að fita mig.
reyndar er ég með mjög háa grunnbrenslu og er alltaf að borða rétt, á 2-3 tíma fresti litlar máltíðir, mikið kjöt og lítil óhollusta
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 16:08
af AntiTrust
Gúrú skrifaði:Mmm nei.
Stórt nei við öllu sem þú sagðir þarna, sem virkur áhugamaður um líkamsrækt og þáttakandi á spjallborði með fróðum og aktívum líkamsræktendum þá verð ég bara að segja þér að 3-5% er ekki takmarkið hjá neinum, það er óraunhæft.
8% fituprósenta er gríðarlega gott, 7% væri í raun það lægsta sem þú gætir náð án þess að sleppa því að næra þig.
Að vera í svona lágri fituprósentu er í raun sjúkdómseinkenni, ekki takmark.
Gúrú, með fullri virðingu - lestu þér betur til. Ég er búinn að stunda líkamsrækt í mörg ár, sem og líkamsræktarvefi, samfélög etc. Það er enginn að tala um að vera í 3-5% fituprósentu til lengri tíma, en þetta eru tölurnar sem menn á stórum mótum eru að fara niður í. Hérna heima er þetta ekki eins aggresíft, en ég hef vitað til að menn hérna heima séu í 4-6%. Svo "Stórt nei" við því að 7% sé það lægsta sem þú ferð í án þess að næra sig.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 16:16
af Gúrú
Ef ég dett í það í kvöld að safna og skrásetja einhverjar almennilegar heimildir f. orðum mínum þá PM'a ég þér það, ætla ekki að afvegaleiða þennan þráð

Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 16:21
af AntiTrust
Gúrú skrifaði:Ef ég dett í það í kvöld að safna og skrásetja einhverjar almennilegar heimildir f. orðum mínum þá PM'a ég þér það, ætla ekki að afvegaleiða þennan þráð

Endilega
Uppá gamanið er hérna eitt quote :
Bodybuilders will often compete at ranges even lower than these levels. Certified personal trainers will suggest to male bodybuilders that they aim for a body fat percentage between 2–4% by contest time.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 17:53
af beatmaster
Shit hvað þessum þræði var Hijack-að

Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 17:54
af AntiTrust
beatmaster skrifaði:Shit hvað þessum þræði var Hijack-að

Er það ekki nokkuð sjálfgefið að vaktarar eiga við tölvufíkn að stríða, one way or another
Annars værum við ekki þessir nördar sem við erum í dag.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 18:00
af beatmaster
Mikið rétt
Annars er ég í svo mikilli afneitun að ég kaus "Ég á ekki erfitt með tölvuna og ég hef fulla stjórn á minni tölvunotkun."
Annars mætti líka spyrja BjarnaTS hvað er eiginlega Tölvunotunk?
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 18:12
af SteiniP
ég er ekkert háður, ég get hætt þegar ég vil

Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 18:28
af Páll
Ég þoli ekki hvað tölvan tekur mikin tíma frá mér, alveg hreint ömuurlegt.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 19:03
af svennnis
ég er í 3.flokki í stjörnunni og er í U17 Landsliðinu ..
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 19:22
af BjarniTS
beatmaster skrifaði:Mikið rétt
Annars er ég í svo mikilli afneitun að ég kaus "Ég á ekki erfitt með tölvuna og ég hef fulla stjórn á minni tölvunotkun."
Annars mætti líka spyrja BjarnaTS hvað er eiginlega Tölvunotunk?
Ahh innsláttarvilla!
Get held ég ekki breytt poll spurningu þegar búið er að kjósa.
En þetta er fíkn , ekki ósvipað og heróínfíkn.
Re: Ég á við tölvufíkn að stríða (Poll)
Sent: Fim 06. Maí 2010 20:56
af rapport
Sallarólegur skrifaði:Stundum er basl að hætta á kvöldin :the_jerk_won Fer núna t.d. aldrei að sofa nema vera búinn að horfa á 1-2 þætti, sem getur tafið svefninn mikið :myballssuck
x2
House, Dexter, Star Trek (nánast allt nema OS og Voyager), Battlestar - Búið að horfa í svona kvöldglápi á árinu...
Það er absurd hvað svona seriur endast stutt þegar maður horfir á 2-3 þætti á kvöldi...