Síða 2 af 2

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Mið 28. Apr 2010 23:03
af gardar
bixer skrifaði:ég sendi póst á computer.is og ég virtist ekki geta fengið magnafslátt, annars myndi ég hiklaust kaupa allt þar
Farðu á staðinn, vertu kammó og spjallaðu og pældu með þeim í því sem þú ert að fara að gera... Meiri líkur á að þú fáir einhvern díl þannig, heldur en að spyrja beint út :wink:

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Mið 28. Apr 2010 23:05
af bixer
myndi eflaust gera það ef ég væri ekki staddur á norðurlandi

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 14:30
af bixer
upp, er alfjafinn nógu öflugur? verð örugglega með 9800 gt nvida kortið mitt eða eitthvað lélegra en það í henni

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 14:45
af BjarkiB
vesley skrifaði:
Tiesto skrifaði:Það er ekkert víst að það fylgir heatsink með.

þetta er retail version svo það er 100% líkur á að stock heatsink fylgir með .
Virðist ekki vera 100% þar sem það fylgdi ekki með retail version-inu mínu af i7. Gæti hafið mistök ætti víst að fylgja.

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 15:12
af kubbur
ég myndi taka stærri hdd, 80 gb eru einfaldlega ekki nóg í dag fyrir stýrikerfi og örfáa leiki

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 15:34
af bixer
hún mun verða notuð fyrir mediacenter og engin gögn munu verða geymd á hdd, stærra en 80 er óþarft. en ég ætla að lána vini mínum hann á næsta lani það verður það eina

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 17:08
af gardar
bixer skrifaði:hún mun verða notuð fyrir mediacenter og engin gögn munu verða geymd á hdd, stærra en 80 er óþarft. en ég ætla að lána vini mínum hann á næsta lani það verður það eina

hms, er ekki venjan að geyma haug af sjónvarpsþáttum og kvikmyndum á media center vélum? :-k
Nema náttúrulega að þú sért með sér fileserver

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 17:10
af bixer
jú, ég er með 4 vélar annarstaðar í húsinu sem verða notaðar til að geyma efnið, þessi þarf bara að vera ódýr og geta spilað myndbönd í ágætis gæðum

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 17:43
af vesley
bixer skrifaði:jú, ég er með 4 vélar annarstaðar í húsinu sem verða notaðar til að geyma efnið, þessi þarf bara að vera ódýr og geta spilað myndbönd í ágætis gæðum

Þarft stærri aflgjafa og myndi miklu frekar taka stærri disk einfaldlega vegna þess að þeir eru um 1-2 þús kall dýrari fyrir 3-4 stærra pláss..

mæli með um 500w aflgjafa

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fim 29. Apr 2010 17:46
af bixer
veistu um einhvern góðann budget aflgjafa?
er þessi http://www.computer.is/vorur/6155/" onclick="window.open(this.href);return false; nóg?

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fös 30. Apr 2010 07:46
af bixer
upp, ætla að panta vélina um helgina ef það er ekkert sem ég ætti að laga

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fös 30. Apr 2010 09:00
af Safnari
Spáðu aðeins í eftirfarandi hluti

Móðurborð með ATI 4200 skjástýringu.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5040" onclick="window.open(this.href);return false; 15.950
AMD örri
http://buy.is/product.php?id_product=1032" onclick="window.open(this.href);return false; 10.990
2x1 GB. DDR3 minni
http://buy.is/product.php?id_product=865" onclick="window.open(this.href);return false; 9.990
500W aflgjafi
http://buy.is/product.php?id_product=1181" onclick="window.open(this.href);return false; 6.990
500Gb harður diskur
http://www.computer.is/vorur/5867/" onclick="window.open(this.href);return false; 9.990

Þetta gerir 53.910 í stað 43.480. En þú færð ótrúlega mikið fyrir auka 10þúsund kallin.
Þarft síðan ekkert að spá í annað skjákort.

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fös 30. Apr 2010 14:45
af bixer
er ekki fyrir amd, held mig við intel

Re: fylgir heatsink og vifta með örgjörvum?

Sent: Fös 30. Apr 2010 20:03
af bixer
sorry auka bumb, vona að þetta verði fyrirgefið en ég er að fara að panta vélina ef það er öruggt að allt virki vel og aflgjafinn sé nógu stór.. er ekki allt í gúddí?