Síða 2 af 2

Re: réttur á lánstölvu ?

Sent: Fim 15. Apr 2010 09:31
af AntiTrust
bulldog skrifaði:Ég hringdi í dag til þess að athuga með stöðu mála. Þetta er hjá Tölvulistanum í Keflavík og þá sögðu þeir mér að tæknimaðurinn væri ennþá veikur þannig að tölvan yrði í fyrsta lagi tilbúin um miðja næstu viku. Það eru 8 dagar síðan ég fór með tölvuna í viðgerð og hún er ekki enn tekin til skoðunnar. Vissulega geta menn orðið veikir en mér þykir skrýtið að það sé ekki einhver sem taki við starfinu á meðan tæknimaðurinn er veikur heldur þurfi ég bara að bíða á meðan hann sé veikur.
Þetta þykir mér arfaslök þjónusta, hefði ég verið í þeirra sporum hefði ég verið búinn að senda tölvuna til RVK í flýtimeðferð.

Re: réttur á lánstölvu ?

Sent: Fim 15. Apr 2010 15:24
af zedro
Ég persónulega myndi byðja þá um að senda hana í bæinn ef verkstæðisguttinn er ekki kominn til vinnu í dag.

Re: réttur á lánstölvu ?

Sent: Fim 15. Apr 2010 22:51
af bulldog
ég talaði við yfirmanninn í dag og hann pantaði nýtt móðurborð úr rvík .... þarf aflgjafa og örgjörvaviftu líka kostar um 35k

Re: réttur á lánstölvu ?

Sent: Fim 15. Apr 2010 23:01
af Oak
crashaðirðu véllinni þinni ?

Re: réttur á lánstölvu ?

Sent: Fös 16. Apr 2010 02:35
af bulldog
það fór allavega meira en ég hélt í fyrstu ....