Síða 2 af 2
Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Mið 31. Mar 2010 10:35
af razrosk
intenz skrifaði:Jamm, er einmitt að nota MyUS.com
Miklu ódýrara en ShopUSA
Virkaði þetta bara í fyrsta sinn... lenntir ss ekki í neinum vandræðum? (rejected payment og einhvað álíka)
Og er þetta ódýrara en bara beint gegnum ebay.com?
Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Mið 31. Mar 2010 21:05
af intenz
razrosk skrifaði:intenz skrifaði:Jamm, er einmitt að nota MyUS.com
Miklu ódýrara en ShopUSA
Virkaði þetta bara í fyrsta sinn... lenntir ss ekki í neinum vandræðum? (rejected payment og einhvað álíka)
Og er þetta ódýrara en bara beint gegnum ebay.com?
Neibb, engin vandræði.
Ég borga $56.99 (DHL tekur $36.99 - $10 fer í MyUS.com og $10 í tryggingu) fyrir sendinguna til landsins, ásamt ódýrasta verðinu á símanum; $529 beint frá Google.
Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Þri 06. Apr 2010 17:10
af intenz
Nexus One var að renna í hlaðið!

Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Þri 06. Apr 2010 17:36
af bAZik
intenz skrifaði:Nexus One var að renna í hlaðið!

Hvert var heildar verðið?
og, GIEV!!

Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Þri 06. Apr 2010 18:58
af starionturbo
Ég segi það, hvert var verðið ?
Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Þri 06. Apr 2010 19:03
af intenz
bAZik skrifaði:intenz skrifaði:Nexus One var að renna í hlaðið!

Hvert var heildar verðið?
og, GIEV!!

~110k hingað kominn með innflutningi + VSK
Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Þri 06. Apr 2010 19:11
af starionturbo
Nice, hvernig er hann ?
Ætlaru að roota hann og setja upp cyanogen ?
Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Þri 06. Apr 2010 19:16
af benson
Nice! Það væri vel þegið ef þú myndir koma með smá review. Hvernig dugar batterýið, hvernig virkar flash, hvernig virkar multitasking, eitthvað sem er pirrandi, einhver töff apps sem þú hefur fundið? Ég er einmitt að spá í að skella mér á einn svona en það eina sem stoppar mig er verðið :/
Annars bara til lukku með gripinn

Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Þri 06. Apr 2010 20:04
af intenz
starionturbo skrifaði:Nice, hvernig er hann ?
Ætlaru að roota hann og setja upp cyanogen ?
Ég var að spá í að geyma það, upp á ábyrgðina að gera.
En ég veit ekkert hvernig hann er. Var bara að klárra að hlaða hann.
benson skrifaði:Nice! Það væri vel þegið ef þú myndir koma með smá review. Hvernig dugar batterýið, hvernig virkar flash, hvernig virkar multitasking, eitthvað sem er pirrandi, einhver töff apps sem þú hefur fundið? Ég er einmitt að spá í að skella mér á einn svona en það eina sem stoppar mig er verðið :/
Annars bara til lukku með gripinn

Takk fyrir það. Ég gæti hugsanlega komið með smá review já.

Ég var bara að unboxa hann fyrr í dag og var að enda við að hlaða hann. Svo ætla ég ekkert að vera að nota hann neitt af viti fyrr en ég fæ scratch protection filmuna

Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Mið 05. Maí 2010 03:24
af intenz
benson skrifaði:Nice!
Það væri vel þegið ef þú myndir koma með smá review. Hvernig dugar batterýið, hvernig virkar flash, hvernig virkar multitasking, eitthvað sem er pirrandi, einhver töff apps sem þú hefur fundið? Ég er einmitt að spá í að skella mér á einn svona en það eina sem stoppar mig er verðið :/
Annars bara til lukku með gripinn

Hérna er "smá review"...
http://gaui.is/greinar/47" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tollflokkun GSM síma
Sent: Mið 05. Maí 2010 08:03
af benson
nice
