Síða 2 af 2

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 18:19
af BjarniTS
biturk skrifaði:

myndiru kaupa af mér bíl ef auglýsingin væri svona


blár bíll til sölu
keirður eitthvað
samt nánast nýr
á númerum
engin ábyrgð
2009 árgerð

4 milljónir í staðgreiðslu
Þú ert að taka fyrir vöru sem er mörg þúsund prósent dýrari.
Samhengislaust hjá þér , auk þess gaf hann fullt af upplýsingum.
Ekki láta svona.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 18:41
af Salvar
hagur skrifaði:
Gúrú skrifaði:
hagur skrifaði:Hafið þið aldrei keypt notaða hluti sem eru dottnir úr ábyrgð?
Jú, en þeir voru allir með nafn.
Ég bara get ekki séð að það skipti máli í þessu dæmi ...
Ég vil ekki skipa mér á bekk með þeim sem hafa ákveðið að drulla yfir þig, en hvað ætlarðu að Googla ef nafnlaus græja bilar?

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 18:50
af Kiddi84
hagur skrifaði:
Gúrú skrifaði:
hagur skrifaði:Hafið þið aldrei keypt notaða hluti sem eru dottnir úr ábyrgð?
Jú, en þeir voru allir með nafn.
Ég bara get ekki séð að það skipti máli í þessu dæmi ...
Ég vil ekki skipa mér á bekk með þeim sem hafa ákveðið að drulla yfir þig, en hvað ætlarðu að Googla ef nafnlaus græja bilar?[/quote]

Ég vil þakka þér fyrir að vera einn af þeim fáu sem að vill ekki drulla yfir mig. En framleiðandinn af þessari græju heitir HK Day Fly.

En fyrir þá sem að hafa verið að gagnrýna nafnleysi flakkara þá skal ég láta hérna inn nafnið á þessu. HK Day Fly HMP-3T. Biðst velvirðar á að hafa klikkað á að setja inn nafnið á græjunni.

Vona innilega að núna sé umræðu um þessar vörur lokið og þeir sem að hafa áhuga á að kaupa geta hringt eða sent mér skilaboð hér á þræðinum eða í einkaskilaboðum.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 19:11
af Gúrú
Vil bara taka það fram að ég hef enga skoðun á þessari vöru né neinu tengdu henni og hef ég ekkert vit á sjónvarpsflökkurum né verðlagningu þeirra.
Langaði bara að segja þetta þarna að ofan.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 19:15
af biturk
lukkuláki skrifaði:
myndiru kaupa af mér bíl ef auglýsingin væri svona
blár bíll til sölu
keirður eitthvað
samt nánast nýr
á númerum
engin ábyrgð
2009 árgerð
4 milljónir í staðgreiðslu
Ekki alveg sambærilegt sérstaklega vegna verðsins.
Flestir hafa efni á 20.000 kr öðru máli gegnir um 4.000.000 nema auðvitað að þær séu fengnar að láni í formi kúluláns eða komi til afskriftar.

ekki snúa útúr, verðið er ekki málið hjérna, ég er að tala um að fá ekki nafn, enda átti þetta að vera létt grín




galant es

ónýtt sölusvæði?

af því að menn benda á eða spyrja án þess að vera bannaðir eins og til dæmis á l2c? það er orðið eitt versta svæði á landinu til að selja og kaupa því menn geta svindlað svoleiðis hægri vinstri á fólki þar og ef einhver bendir á of hátt verðlag eða biður um meiri upplýsingar þá færðu aðvaranair og ert jafnvel bannaður.

þetta er klárlega besta sölusvæði landsins og ef menn hafa ekkert að fela þá geta þeir gert almennilega auglýsingu og sett eðlilega verðlagningu sem er sanngjörn fyrir báða aðila, þeir sem verða brjálaðir ef eitthvað er sett útá hafa eitthvað að fela og vonandi verður það til þess að einhver verður ekki svikinn af kaupum hjérna.

en gangi þér vel með söluna, ég er ekki að setja neitt útá eða drulla yfir þig, ég bara nennti ekki að gera þráð til að svara þessu :P ég myndi sjálfur án efa kaupa af þér flakkara en peningar eru ekki sérlega miklir núna og maður neiðist víst til að forgangsraða :lol:

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 19:27
af icup
Ég er ánægður með minn flakkara. Hann er eithvað 1-2 ára gamall, hd og getur sameinast 2 öðrum flökkurum, copyað af þeim, spilað og svona. Svo er han lan tengdur í harða diskinn í tölvunni. Þetta er svolítið dýrt hjá þér sammt.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 19:58
af Kiddi84
icup skrifaði:Ég er ánægður með minn flakkara. Hann er eithvað 1-2 ára gamall, hd og getur sameinast 2 öðrum flökkurum, copyað af þeim, spilað og svona. Svo er han lan tengdur í harða diskinn í tölvunni. Þetta er svolítið dýrt hjá þér sammt.
Þessir flakkarar eru nú líka bara ekkert gefins úti og ég var líka búinn að taka það fram að ef að einhver vill taka þá alla þá fara þeir allir saman á kostnaðarverði.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 20:05
af kristo0
Ka kostar etta drasl maður, !
ég vil fá etta á 16 þúsund kr. og gleimtu því að ég borgi meir!

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mið 03. Mar 2010 20:15
af Kiddi84
kristo0 skrifaði:Ka kostar etta drasl maður, !
ég vil fá etta á 16 þúsund kr. og gleimtu því að ég borgi meir!
Hringdu í mig og við skulum ræða þetta í síma. 860-4400.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Fim 04. Mar 2010 21:04
af division
Afhverju keyptiru þetta? Ekki ætlastu til í að kaupa eitthvað úti og koma með það og selja það dýrara? Hver er ástæðan fyrir sölu?

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Fim 04. Mar 2010 21:21
af Kiddi84
division skrifaði:Afhverju keyptiru þetta? Ekki ætlastu til í að kaupa eitthvað úti og koma með það og selja það dýrara? Hver er ástæðan fyrir sölu?
Hvað í andskotanum kemur það þér við afhverju ég var að kaupa þetta? Hefuru áhuga á að kaupa þetta? Ef ekki afhverju ertu þá að commenta? Þetta drull og þessi viðbjóður sem að viðgengst hérna er algjörlega fyrir neðan allar hellur. Það mætti í alvöru halda að það séu ekkert nema vanvitar hérna inni eða 5 ára krakkar! (Það á ekki við um alla sem að hafa commentað hérna á þessum þráð en þó bróðurparturinn af þeim) Ég hef oft auglýst áður á netinu en aldrei hér og mun ekki gera aftur það er alveg á hreinu. Ég hef aldrei kynnst öðru eins.

Og svona bara til gamans þá var ég búinn að taka það fram að ég myndi selja þá alla saman á kostnaðarverði. Hvernig í fjandanum er ég að græða á því?

Ef að einhver stjórnandi hérna inni les þetta og finnst ég vera ósanngjarn eða óheiðarlegur þá má sá hinn sami stjórnandi eyða þessum þræði eða læsa honum til að koma í veg fyrir þessa skipulögðu glæpastarfsemi af mér að flytja inn 3 flakkara og ætla að selja. Og kannski banna mig líka úr því að ég vil ekki gefa flakkarana. Það sýnist mér vera í takt við kröfur spjallverja hér á þessu spjallsvæði.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Fim 04. Mar 2010 22:10
af division
Það stendur að það séu VERÐLÖGGUR á þessu spjalli. Ég er ekki að meina að þetta sé eitthver glæpastarfsemi helduru bara að gagngrýna verð hugmyndirnar :)

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Fim 04. Mar 2010 22:30
af Kiddi84
division skrifaði:Það stendur að það séu VERÐLÖGGUR á þessu spjalli. Ég er ekki að meina að þetta sé eitthver glæpastarfsemi helduru bara að gagngrýna verð hugmyndirnar :)
Semsagt eina leiðin til þess að sleppa við allan þennan viðbjóð sem að ég hef fengið yfir mig hérna er að auglýsa 3 flakkara sem fá gefins gegn því að vera sóttir eða á ég kannski að keyra þá heim til fólks líka? Svona svo að verðlöggurnar séu sáttar? Þetta er meira en fáránlegt á háu stigi. Miðað við hvað ég borgaði fyrir þessa 3 flakkara þá er þetta bara ekkert ósanngjarnt!

Og svona til að svala forvitninni þinni um afhverju ég keypti þetta þá keypti ég þetta handa mér, systir minni og félaga mínum en ég keypti vitlausa týpu þar sem að ég vildi flakkara með analog upptöku og líka þeir sem að ég var að kaupa þetta fyrir. Um leið og ég er búinn að losa mig við þessa þá mun ég kaupa mér þannig flakkara frá sama aðilla.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Fim 04. Mar 2010 23:42
af zedro
Það eru ekki verðlöggur á þessu spjallborði heldur verðnazistar :x
Er að fá meira en nóg hvað allt er skotið í bólakaf, liggur við í hverjum þræði.
Ef einhver er að selja 2-3 sambærilega hluti þá fær sá hin sami bara sjálfkrafa
glæpamaður stimpilinn. Gjörsamlega óþolandi. Svo kemur það engum við afhverju
vara var keypt eða afhverju það er verið að selja hana.

Fólk þarf virkilega að taka chill pill :crazy

*Rant ends*

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Fös 05. Mar 2010 00:27
af lukkuláki
Já þetta er orðið OF MIKIÐ strákar.
Legg til að seljanda verði gefinn kostur á að búa til nýjan söluþráð til að auglýsa vöruna ef hann hefur áhuga á og engin svona leiðindakomment þar,
Sumar spurningarnar eiga rétt á sér en þetta er komið út í vitleysu það er miklu frekar eins og þið séuð að kommenta á vöruna til þess að skemma söluna en að þið hafið áhuga á ahenni.

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Fös 05. Mar 2010 00:29
af biturk
menn náttúrulega verða að slappa aðeins af og passa hvernig þeir orða hlutina, það gengur líka ekki upp að 15 ára smápjakkar komi hjérna með kjaft og yfirlísingar sem eiga sér ekki stað í raunveruleikanum


upphaflega hugmyndin af verðlöggum var eins og mér skilst að koma af stað sanngjarnri verðlagningu fyrir bæði kaupenda og seljenda svo að hvorugur tapi á því og báðir gangi ánægðir frá kaupum\sölu.

það hjálpar líka seljendum að þeim sem vinsamlega bent á að verðlagning er of há, sparar tíma í bump, færð pening fyrr og gerir þér grein fyrir því í nánari framtíð hvað sanngjarnt er og allir eru ánægðir.


það sem þú (kiddi) hefur mátt þola hér í þessum þræði er með ólíkindum og sem betur fer er þetta fádæmi um leiðindi inná þessum vef sem eiga sér engann veginn stað, þú hefur skapað þér gott orðspor til dæmis á l2c sem sölumaður með ljósabúnað og ég gæti ekki ýmindað mér að þú færir að reina að svindla á nokkrum manni hjérna, auglýsingin í byrjun hefði mátt vera betri og koma með betri upplýsingar en hvers vegna þú keiptir þetta og hvað þú ætlaðir að gera við þessa flakkara kemur ekki nokkurri sál hjérna við og að krefja þig um þær upplýsingar er fyrir neðann allar hellur.

ég vona innilega að menn fari að slappa af og ég bið fólk af öllu hjarta að slappa af þegar það skrifar, vera kurteis í póstum og spyrja vinsmalega um meiri upplýsingar eða benda á og rökstyðja með link hvar er ódýrara að kaupa vöru eða hvað þeir myndu telja sanngjarnt verð fyrir vöruna í ljósi verðs á nýrri vöru á öðrum stað.

menn sem vilja allt ókeipis eiga ekkert erindi inná sölusvæði neins staðar og þannig er það bara en við meigum ekki láta það lið slá okkur af laginu og hunsum það frekar eða bendum þeim kurteisislega á með rökstuðningu hvað er sanngjarnt.

ég vona að allir lesi þetta og reini nú að slappa af og halda almennri kurteisi og skynsemi inná þessum annars frábæra söluvef

kær kveðja

Gunnar

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar. Spila .Mkv og H.264

Sent: Mán 08. Mar 2010 13:33
af Kiddi84
upp

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar spila .Mkv og H.264 18 þús/stk

Sent: Mið 10. Mar 2010 15:52
af Kiddi84
upp

Re: 3 Nýjir HD sjónvarpsflakkarar spila .Mkv og H.264 18 þús/stk

Sent: Sun 21. Mar 2010 20:10
af j0denn
Ég myndi varla hugsa mig um ef verðið væri lægra.......12 þús td.