Síða 2 af 2

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fim 11. Feb 2010 17:01
af hauksinick
þetta á að vera þannig að maður geti valið hvort maður sjái 10,20,30 já eða 40 þræði.

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fim 11. Feb 2010 17:08
af GuðjónR
starionturbo skrifaði:Þetta er ekki flókið,

Kóði: Velja allt

ALTER TABLE `users` ADD `virk_innlegg` INT( 3 ) DEFAULT '10';
Bæta við field í Profile Settings

málið leist...
Uhm...já okay... #-o

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fim 11. Feb 2010 18:03
af biturk
15 er skárra....en samt of lítið 20 væri meðalvegur en 30 væri gúrme, þá þarf maður ekki að skrolla í gegnum alla undirdálka til að finna nýjar umræður eða fletta blaðsíðum.

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fim 11. Feb 2010 18:38
af BjarniTS
biturk skrifaði:15 er skárra....en samt of lítið 20 væri meðalvegur en 30 væri gúrme, þá þarf maður ekki að skrolla í gegnum alla undirdálka til að finna nýjar umræður eða fletta blaðsíðum.
Sammála.
30 by deafult best.
Lang lang best.
Þetta borð virkar best þannig.

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fim 11. Feb 2010 22:41
af KermitTheFrog
biturk skrifaði:15 er skárra....en samt of lítið 20 væri meðalvegur en 30 væri gúrme, þá þarf maður ekki að skrolla í gegnum alla undirdálka til að finna nýjar umræður eða fletta blaðsíðum.
Þú sérð 20 nýjustu svörin á fyrstu blaðsíðunni á Sjá allar og svo 20 á eftir þeim á næstu blaðsíðu. Ekkert of flókið. Þarft ekkert að fara í gegnum öll undirspjallborðin.

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fim 11. Feb 2010 23:04
af vesley
15-30 alveg sama hvar á milli . en 30 er rosa gott :)

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fim 11. Feb 2010 23:46
af BjarniTS
KermitTheFrog skrifaði:
biturk skrifaði:15 er skárra....en samt of lítið 20 væri meðalvegur en 30 væri gúrme, þá þarf maður ekki að skrolla í gegnum alla undirdálka til að finna nýjar umræður eða fletta blaðsíðum.
Þú sérð 20 nýjustu svörin á fyrstu blaðsíðunni á Sjá allar og svo 20 á eftir þeim á næstu blaðsíðu. Ekkert of flókið. Þarft ekkert að fara í gegnum öll undirspjallborðin.
En það þýðir að hann þarf að velja það og bara þeir sem velja það munu taka þátt í þeim umræðum :D
Þeir sem vilja "færri umræður" ættu bara að geta valið það sjálfir , en ég held samt að þú sért svona týpa , sem að bara ert ekki mikið fyrir breytingar , en ert samt mjög duglegur að venjast hlutum , það sést best á því hvað þú ert harður á "gamla góða" , gefðu þessu séns maður :oops:

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fös 12. Feb 2010 00:05
af MrT
Mér finnst síðan einfaldlega líta verr út með fleiri en 10-15 þræði í virkum umræðum og óþægilegt að skoða hana.

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fös 12. Feb 2010 08:47
af KermitTheFrog
BjarniTS skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
biturk skrifaði:15 er skárra....en samt of lítið 20 væri meðalvegur en 30 væri gúrme, þá þarf maður ekki að skrolla í gegnum alla undirdálka til að finna nýjar umræður eða fletta blaðsíðum.
Þú sérð 20 nýjustu svörin á fyrstu blaðsíðunni á Sjá allar og svo 20 á eftir þeim á næstu blaðsíðu. Ekkert of flókið. Þarft ekkert að fara í gegnum öll undirspjallborðin.
En það þýðir að hann þarf að velja það og bara þeir sem velja það munu taka þátt í þeim umræðum :D
Bíddu, bíddu... Velja hvað?

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fös 12. Feb 2010 08:57
af BjarniTS
KermitTheFrog skrifaði:Bíddu, bíddu... Velja hvað?
Velja "sjá allar umræður"
Það er alveg pirrandi að þurfa alltaf að velja það , miklu sniðugara að þeir fáu sem að vilja "færri umræður" , þeir geti valið það 8-[

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fös 12. Feb 2010 10:26
af KermitTheFrog
BjarniTS skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Bíddu, bíddu... Velja hvað?
Velja "sjá allar umræður"
Það er alveg pirrandi að þurfa alltaf að velja það , miklu sniðugara að þeir fáu sem að vilja "færri umræður" , þeir geti valið það 8-[
Jaá. Ég er ekkert á móti þessu ef ég má velja að hafa mín 10 innlegg, en þetta er glatað á t.d. fartölvunni minni sem er 1280x768.

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fös 12. Feb 2010 10:32
af BjarniTS
KermitTheFrog skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Bíddu, bíddu... Velja hvað?
Velja "sjá allar umræður"
Það er alveg pirrandi að þurfa alltaf að velja það , miklu sniðugara að þeir fáu sem að vilja "færri umræður" , þeir geti valið það 8-[
Jaá. Ég er ekkert á móti þessu ef ég má velja að hafa mín 10 innlegg, en þetta er glatað á t.d. fartölvunni minni sem er 1280x768.
Geri ráð fyrir að það komi inn fljótlega ef að þetta gefur góða raun , en þú ert með point þar.
Annars er þetta himneskt að hafa núna fleiri þræði úr að skoða.

Re: Fjölga sjáanlegum innleggjum í virkum umræðum ?(Kosning)

Sent: Fös 12. Feb 2010 21:39
af starionturbo
Bara skella þessu fyrir neðan öll forumin í stað fyrir ofan.