Síða 2 af 2
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fös 05. Feb 2010 01:12
af Kennarinn
Ég er einmitt búinn að vera að reyna að ná í þessa náunga hjá buy.is (símleiðis)
Eru þeir ekki með síma eða?
Vantar nefnilega að vita hvenar ég myndi fá það.
Er einhversstaðar hægt að fá stærri skjákort en 1 GB ?
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fös 05. Feb 2010 14:05
af vesley
Kennarinn skrifaði:Ég er einmitt búinn að vera að reyna að ná í þessa náunga hjá buy.is (símleiðis)
Eru þeir ekki með síma eða?
Vantar nefnilega að vita hvenar ég myndi fá það.
Er einhversstaðar hægt að fá stærri skjákort en 1 GB ?
held að 5850 sé bara 1gb og það er miklu meira en nóg fyrir einn skjá. sem ég giska að sé ekki með hærri upplaus en 1920x1200
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Lau 06. Feb 2010 14:28
af oskarom
Ég er amk að keyra BFBC2 mjög smooth í 5040x1050 upplausn á HD5850 kortinu mínu

þetta 1GB er nóg fyrir það

, en spurning hvort það sé nóg þegar leikurinn kemur út og high quality textures koma með.
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Lau 06. Feb 2010 20:14
af Kennarinn
5040x1050?
Ertu með 3 skjái eða?
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Lau 06. Feb 2010 20:59
af Frost
Nei 5970 er það besta en þetta er svo þess virði að fá sér!
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Sun 07. Feb 2010 16:21
af oskarom
Kennarinn skrifaði:5040x1050?
Ertu með 3 skjái eða?
Já er með 3x 22" skjái, plús HD5850 bara Eyefinity luve hérna megin
