Síða 2 af 2

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 15. Jan 2010 22:58
af gardar
ProgressQuest

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Lau 16. Jan 2010 00:47
af g0tlife
Spila þessi leiki af og til á netinu

Age Of Mythology
cs 1.6
eve
cod modern warfare

Svo var ég að klára assasins creed 2 á ps3

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 19. Jan 2010 15:07
af addifreysi
COD MW2
Far Cry 2
Age of Mythology

Assassins Creed 2 á PS3

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 19. Jan 2010 15:14
af Gúrú
Sáttur með ykkur AOM spilarana :)
CSS
Age of Mythology
COD4

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 19. Jan 2010 15:32
af Stuffz
bf2c

enda með hæsta scorið á klakanum í BF2, náttúrulega enginn að spila etta lengur eða :)

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 19. Jan 2010 15:35
af methylman
Hva er bara enginn sem spila CIV 2 eins og ég

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 19. Jan 2010 15:36
af blitz
Er að blasta COD4 á fullu núna..

Annars dundar maður sér í Dirt 2, FIFA10, Empire Total War og svo er Hitman alltaf góður

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 19. Jan 2010 16:21
af Hargo
Ég reyndi eins og ég gat að reyna að keyra upp Fifa 98 á vélinni minni um daginn - innanhúsboltinn er svo mikil snilld. Er með nýlega fartölvu sem keyrir á Win 7 og sæmilegt ATI skjákort sem ræður allavega við COD4.

Ég náði að keyra upp leikinn eftir að hafa valið Windows 98 í compatability mode. Hinsvegar þegar ég spila hann þá höktir hann svakalega mikið. Prófaði meira að segja að setja upp Windows 98 á virtual vél og keyra hann þannig. Það gekk ekki, fékk bara svartan skjá þegar ég keyrði exe fælinn og svo datt ég aftur í Windowsið þegar ég ýtti á einhvern takka á lyklaborðinu.

Einhver með góða leið til að keyra svona gamla leiki? Ég á reyndar um 8-9 ára gamla borðtölvu, ætli hann myndi eitthvað virka frekar á henni?

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 19. Jan 2010 16:23
af kristinnjs
counter 1.6 og semi source.

-keemzy

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 20. Jan 2010 21:05
af hauksinick
bubbles,er það ekki það helsta ?

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 20. Jan 2010 21:40
af lukkuláki
Enga punktur ! :) og hætti því fyrir mörgum árum síðan.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 18:10
af Ic4ruz
Var að klára sænska leikinn Bob came in pieces http://www.gamersgate.com/DD-BCIP/bob-came-in-pieces" onclick="window.open(this.href);return false; Skemmtilegur Physics leikur :D

og er búinn að Pre-ordera Mass Effect 2

4 dagar í að hann komi út :wink:

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 18:58
af Zorky
Er líka búinn að pre ordera mass effect 2 og er bara að spila dragon age origins á meðan

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 19:57
af dezeGno
Aðalega Counter-Strike 1.6 & Left 4 Dead 2, en síðan kemur fyrir að maður kíkir í einhverja af þessum
Team Fortress 2
Call Of Duty 4
Call Of Duty 2 (Single playerinn aðalega)
Age of Empires
Company Of Heroes

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 20:02
af GrimRipper
Þar til ég fæ mér almennilega PC, held ég mig við MW2 í PS3

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 20:15
af stefan251
Mynd maður fer stundum í þetta en mest mw2

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 21:12
af Ulli
C&C Kanes Wrath
Source
Dragon age Origins
Worms mayhem :P
Heroes 3-5
EvE tími samt ekki leingur að borga fyrir 2 acc -_-

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 21:42
af KrissiK
Ulli skrifaði:C&C Kanes Wrath
Source
Dragon age Origins
Worms mayhem :P
Heroes 3-5
EvE tími samt ekki leingur að borga fyrir 2 acc -_-
:P :shock:

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 23:19
af FriðrikH
Spila nánast einungis Civilization leikina (þá núna CIV4 BTS), tek tarnir á nokkurra mánaða fresti.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 22. Jan 2010 23:42
af Ulli
KrissiK skrifaði:
Ulli skrifaði:C&C Kanes Wrath
Source
Dragon age Origins
Worms mayhem :P
Heroes 3-5
EvE tími samt ekki leingur að borga fyrir 2 acc -_-
:P :shock:
Hvað ertu að Rífa kjaft perra bróðir :P