Síða 2 af 2
Re: Mitt fyrsta casemod
Sent: Fös 15. Jan 2010 09:02
af Glazier
Sallarólegur skrifaði:Glazier skrifaði:Sallarólegur..
Ekki bjóstu sjálfur til þessar holur fyrir snúrurnar ? :O
Jú, bara borvél+þjöl.
hmm.. sýnist ég ekki hafa neinn möguleika á svona :/
Tékka samt á því.. ætla hugsanlega að kaupa sprey í dag og byrja að rífa innihaldið úr honum, hvað fara margir brúsar í þetta ? (hafði hugsað mér að fara tvær umferðir til að vera viss um að ná öllum stöðum)
Re: Mitt fyrsta casemod
Sent: Fös 15. Jan 2010 11:11
af Sallarólegur
Ég endaði á 3 stk svörtum 800ml fyrir allan kassann, einn 800ml grunnur.
Re: Mitt fyrsta casemod
Sent: Fös 15. Jan 2010 17:48
af Glazier
jæja.. ég er búinn, fór einn og hálfur brúsi í þetta.
Valdi mér svartann glans lit og núna er þetta úti í bílskúr að þorna

Re: Mitt fyrsta casemod
Sent: Fös 15. Jan 2010 18:48
af dnz
Djöfull er þetta nett mod
Re: Mitt fyrsta casemod
Sent: Fös 15. Jan 2010 19:34
af Gúrú
mercury skrifaði:ef þú hefur efni á því getur þú farið með hliðina upp í héðinn vélsmiðju. erum með vatnsskurðarvél þar sem getur skorið detailed útlínur af svo gott sem hverju sem er veit samt ekki hvað það myndi kosta. veit bara að maskínan er rándýr í rekstri og er þetta ein af örfáu slíku vélum á landinu svo þetta gæti kostað alveg helling.
Persónulega myndi ég aldrei splæsa í svoleiðis meðferð fyrir venjulega svona málmhurð,
þetta er ekki logo sem að krefst mikillar nákvæmni heldur,
kantarnir á þessari hurð gerðir með stingsög eru alveg mjög fínir.

Re: Mitt fyrsta casemod
Sent: Lau 16. Jan 2010 17:49
af Sallarólegur
Glazier skrifaði:jæja.. ég er búinn, fór einn og hálfur brúsi í þetta.
Valdi mér svartann glans lit og núna er þetta úti í bílskúr að þorna

Jæja, hvernig gekk?
Re: Mitt fyrsta casemod
Sent: Lau 16. Jan 2010 17:54
af Glazier
Sallarólegur skrifaði:Glazier skrifaði:jæja.. ég er búinn, fór einn og hálfur brúsi í þetta.
Valdi mér svartann glans lit og núna er þetta úti í bílskúr að þorna

Jæja, hvernig gekk?
Gekk bara nokkuð vel

Kemur drullu vel út..

Skal koma mðe myndir á eftir..