Síða 2 af 3

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 28. Des 2009 13:54
af viddi
Gerir bara

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xbmc-standalone
Þá færðu xbmc valmöguleikan í sessions

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 28. Des 2009 14:05
af Gunnar
viddi skrifaði:Gerir bara

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xbmc-standalone
Þá færðu xbmc valmöguleikan í sessions
takk takk :)

Re: ubuntu. Sjónvarpstölva. hdd password

Sent: Fös 15. Jan 2010 21:34
af Gunnar
jæja enn og aftur spurning.
alltaf þegar ég restarta tölvunni og ætla ínni harðadiskinn sem var keyptu þá er alltaf beðið um password.
er ekki hægt að taka það af?


það var btw pain að formatta helvitið í ubuntu. næstum geimvísindi.
OG ég gat ekki formattað hann í NTFS. þurfti að formatta í "W95 FAT32 (0x0b)" eða það stendur við "type" á partitioninu.

Re: ubuntu. Sjónvarpstölva. hdd password

Sent: Fös 15. Jan 2010 23:04
af gardar
Gunnar skrifaði:jæja enn og aftur spurning.
alltaf þegar ég restarta tölvunni og ætla ínni harðadiskinn sem var keyptu þá er alltaf beðið um password.
er ekki hægt að taka það af?


það var btw pain að formatta helvitið í ubuntu. næstum geimvísindi.
OG ég gat ekki formattað hann í NTFS. þurfti að formatta í "W95 FAT32 (0x0b)" eða það stendur við "type" á partitioninu.
:shock:

gparted er einfaldasta forrit sem til er

Re: ubuntu. Sjónvarpstölva. hdd password

Sent: Fös 15. Jan 2010 23:46
af coldcut
gardar skrifaði:gparted er einfaldasta forrit sem til er
haha já :D ef þú getur ekki formattað hann sem NTFS að þá skaltu unmounta disknum (hægri smell á disk-shortcut) og keyra síðan aftur gparted. Gáðu hvort það virki þá ;)

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 00:13
af Gunnar
getur verið að það hafið verið málið. en það var grátt þar sem stóð NTFS svo ég gat ekki valið það.

edit:
Mynd

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 01:27
af gardar
Hvað með að nota annars ext3 í stað ntfs?

ext3 hefur marga kosti umfram ntfs....

Getur meira að segja notað það með windows http://fs-driver.org/" onclick="window.open(this.href);return false;

:8)

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 09:28
af coldcut
ég biðst innilegrar afsökunar...ég var að fatta af hverju þú getur ekki formattað sem NTFS.

inni í Linux stýrikerfinu sem þú ert að keyra ferðu í Terminal og límir eftirfarandi...

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install gparted ntfs-3g ntfs-config ntfsprogs

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 09:36
af gardar
coldcut skrifaði:ég biðst innilegrar afsökunar...ég var að fatta af hverju þú getur ekki formattað sem NTFS.

inni í Linux stýrikerfinu sem þú ert að keyra ferðu í Terminal og límir eftirfarandi...

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install gparted ntfs-3g ntfs-config ntfsprogs

Þetta gildir reyndar bara um debian based stýrikerfi, nema hann hafi sett sérstaklega upp sjálfur sudo og apt.

Aaafsakið smámunasemina :lol:

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 11:51
af Gunnar
ok nuna þar sem ég get formattað sem NTFS var ég að pæla að gera það en missi ég þá ekki allt efnið sem ég er buinn að setja inná?

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 12:43
af viddi
Gunnar skrifaði:ok nuna þar sem ég get formattað sem NTFS var ég að pæla að gera það en missi ég þá ekki allt efnið sem ég er buinn að setja inná?
Missir allt sem er á disknum ef þú formattar hann.

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 12:52
af Gunnar
viddi skrifaði:
Gunnar skrifaði:ok nuna þar sem ég get formattað sem NTFS var ég að pæla að gera það en missi ég þá ekki allt efnið sem ég er buinn að setja inná?
Missir allt sem er á disknum ef þú formattar hann.
datt það í hug. er kominn með um 200 gb af efni inná hann. verð bara að færa það eitthvert á meðan.

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 16. Jan 2010 13:02
af coldcut
gardar skrifaði:Þetta gildir reyndar bara um debian based stýrikerfi, nema hann hafi sett sérstaklega upp sjálfur sudo og apt.

Aaafsakið smámunasemina :lol:
Smámunasemi er bara af hinu góða ;) En það hafði áður komið fram að hann var að keyra Ubuntu.

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Fös 22. Jan 2010 22:24
af Gunnar
jæja þá er komið að því að henda tölvunni framm svo aðrir en ég geti notað hana ;D
eins sem ég ætla að gera áður er að henda netkorti í hana til að geta tengt í ljósleiðara líka frammi.
ss.
ein snúra frá router að stofunni í tölvuna. svo úr auka netkortinu í ljósleiðarathinkið sem er frammi.
myndi google-a en veit ekki hvar ég á að byrja.

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 23. Jan 2010 09:32
af gardar
Skil ekki alveg hvað þú ætlar að gera, áttu við að taka netið beint úr ljósleiðaraboxinu og yfir í tölvuna, og svo úr tölvunni og yfir í router?

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Lau 23. Jan 2010 12:00
af Gunnar
það er sko eitthvað litið box frammi í stofu sem þarf að vera með lan snúr í. og þarf þá líklega að vera nettengt. veit ekki hvort það tengist routernum eða bara ljósleiðaraboxinu.
tölvan á að fá snúruna úr routernum/ljósleiðaraboxinu og svo á snúran að fara út tölvunni í kubbinn sem er í stofunni (sem þarf að vera nettengdur)

Ubuntu annar séns. fullt af spurningum

Sent: Sun 20. Jún 2010 01:00
af Gunnar
jæja hef ákveðið að gefa ubuntu annan séns :) eftir að windows home server virkar ekki hja mér.(kíki á það seinna) vona bara að remote access virki á ubuntu milli windows 7,xp og ubuntu.
1. þegar ég starta tölvunni þá runnar biosinn og svo bara stop. loadar ekki ubuntu né neitt. þarf að ýta á F8 og velja harðann disk sem á að boota af (með hann stilltann í bios)
2. langar að taka 250GB diskinn sem ég setti stýrikerfið upp á úr tölvunni svo ég ætla að segja ubuntu aftur upp á 1000GB diskinn minn. er ekki hægt að búa til nýt partition á hann án þess að formatta(hann er nefnilega í notkun(459GB af efni inná))?
fleirri spurningar þegar þessar eru leystar. svona aðal spurningarnar á þessum tímapunkti. :wink:

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Sun 20. Jún 2010 01:12
af BjarniTS
Hef notað x11 vnc og það hefur skilað mér bestum árangri , hef notað putty svo í win.

ásamt ultraVNC en þú getur valið VNC forrit þannig séð , en ég mæli með ultraVNC

Hljómar flókið en er sáraeinfalt.

Leiðb :

http://tombuntu.com/index.php/2007/06/2 ... ws-x11vnc/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 21. Jún 2010 21:22
af Gunnar
ok bjarniTS ég er nokkuð strand á þessum leiðbeiningum en með nokkrum pointers gæti ég ratað í rétta átt.
byrjaði að segja x11 VNC upp á ubuntu tölvuna(köllum hana Tö1). og putty og tightVNC á lappan hja konunni til að prufa (set á download tölvuna seinna(köllum hana Tö2))
opnaði putty í tö2, undir host name setti ég "TV-Computer" inn þar sem tölvan með ubuntu heitir það fann það út með því að setja "gksudo gedit /etc/hostname" í terminal.(afhverju er gk fyrir framan sudo btw?) breytti port ekki þar sem ég þarf ekki að connecta út fyrir hús.(er það port ekki bara fyrir það annars?)
fór svo í SSH og tunnels og setti þetta inn eins og á myndinni. fór svo efst og vistaði þetta. ýtti á open og þá kom dos gluggi sem bað um connect to ég setti inn TV-Computer og svo var beðið um pw. hvaða pw er það? (er að reyna að opna þetta nuna og það kemur bara error, "host does not exist")

opnaði svo tightVNC í tö2 og setti inn 127.0.0.1::5900 og það kemur bara "failed to connect to server(127.0.0.1)"
hvað er ég að gera vitlaust? :x
ps. gæti það verið að routerinn hleipir mér ekki á netið núna sé útaf það kemur host does not exist? í TÖ1

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 21. Jún 2010 21:43
af BjarniTS
Þegar að ég gerði þetta notaði ég bara þetta 22 , það var opið sko.

En ég tengdist minnir minnir mig alltaf með að nota ip heiti tölvunnar á local netinu.

192.168.1.6 , sem dæmi.

en varð að vera búinn að ræsa putty áður og "logga" mig inn.

Var að gera þetta við vél sem að var skjálaus og það gekk eins og smurt brauð.

Er reyndar ekki lengur með sama setup og ég var með þá , svo að ég get ekki fundið lengur hvernig þetta var hjá mér nákvæmlega.

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 21. Jún 2010 22:20
af Gunnar
ok ég breytti í ip tölu tölvunar. og þá opnast dos glugginn svo nokkrum sec seinna kemur "netword error: connection timed out"

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 21. Jún 2010 22:27
af BjarniTS
Gunnar skrifaði:ok ég breytti í ip tölu tölvunar. og þá opnast dos glugginn svo nokkrum sec seinna kemur "netword error: connection timed out"
og þú ert búinn að tengjast tölvunni alveg pottþétt með putty áður "x11vnc -usepw" ?

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 21. Jún 2010 23:51
af Gunnar
ok restartaði TÖ1 og nuna kemur "login as:" hvað á ég að setja þar? (í TÖ2)

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Mán 21. Jún 2010 23:59
af BjarniTS
Gunnar skrifaði:ok restartaði TÖ1 og nuna kemur "login as:" hvað á ég að setja þar? (í TÖ2)
Já , myndi prufa mig bara áfram þar.

Hefði samt persónulega aldrei haft íslenskan staf "ö" í einhverju svona login dæmi.

En já , þú fiktar bara og munt finna þetta út.

Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.

Sent: Þri 22. Jún 2010 00:07
af Gunnar
nei skýrði þær bara tö1 og tö2 hérna til að þurfa ekki að skrifa ubuntu tölvan og fartölvan hérna á spjallinu. ;)
Edit: hef ekki hugmynd hvað password ég á að setja inn buin að prufa allt.
og í terminal þá stendur PORT=5901. samt stillti ég það a 5900