Síða 2 af 2
Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.
Sent: Fim 07. Jan 2010 10:13
af mind
Það er ekki bókað að allt fari út. Skipti t.d. engu máli í mínu tilviki.
Öruggara samt að taka backup sem þú getur restorað á skömmum tíma ef allt fer í klessu.
http://www.runtime.org/shadow-copy.htm - Windows
http://www.easeus.com/disk-copy/ - Command prompt
Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.
Sent: Fim 07. Jan 2010 12:26
af Fletch
kemur skýrt fram hjá framleiðanda hvort þetta sé destructive firmware upgrade eða ekki, spurning um að lesa leiðbeiningarnar vel

Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.
Sent: Fim 07. Jan 2010 14:04
af Tiger
New Summit VBM19C1Q Firmware: Supports TRIM command under Windows 7 (Garbage Collection under XP, Vista, OS X) Please backup all data on the SSD as the firmware update process will cause loss of all data
Er ekki ljóst á þessari viðvörun frá OCZ að allt á disknum hverfi?
Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.
Sent: Fim 07. Jan 2010 15:46
af Senko
Fann herna agaetis guide fyrir OCZ Vertex SSD, (tolvutek er med thaug), er ad nota raptor og var oft ad spa hversu mikill munur vaeri ad koma ser yfir i SSD, thessi guide var skemmtilegur ad lesa og var fullur af upplysingum (t.d performance a milli raptor og OCZ vertex ssd)
http://www.guru3d.com/article/ocz-verte ... sd-review/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef sammt ekki entha komid mer yfir i SSD
Re: Aðstoð við kaup á nýjum SSD hörðum disk.
Sent: Fim 07. Jan 2010 16:35
af mind
Ég myndi fara varlega í að treysta þeim umsögnum um SSD diska sem gera takmarkaðar prufanir og eru með takmarkað val á sambærilegum hlutum til samanburðar.
Miðað við hversu vandaðar og upplýsandi greinarnar eru þá ætti anandtech að standa uppúr ef þið viljið fræðast eftir sem áreiðanlegustu upplýsingum.
http://www.anandtech.com/storage/