Síða 2 af 2

Sent: Mið 07. Jan 2004 17:54
af Rikkinn
Ég hef ekki kynnt mér þetta þráðlausa dót, en nú er ég forvitinn:
Væri hægt að fá þráðlaus netkort fyrir báðar vélarnar og nota í staðin fyrir crossover?

Sent: Mið 07. Jan 2004 19:01
af MezzUp
Rikkinn skrifaði:Ég hef ekki kynnt mér þetta þráðlausa dót, en nú er ég forvitinn:
Væri hægt að fá þráðlaus netkort fyrir báðar vélarnar og nota í staðin fyrir crossover?

jamms, ef að maður tekur mark á Kobba ;)

Sent: Fim 08. Jan 2004 17:28
af bizz
Ég var bara að seigja það að Router Virkar eins og hub maður getur spilað leiki á lani þótt allir séu tengdir í gegnum routerinn Router er simply internet+deilir+Hub :þ

'Eg skil ekki alveg hvernig þú færð þetta út!?
Router er e-ð sem stjórnar traffic yfir LAN. Svo getur þú fengið router sem er með innbyggðu ADSL módemi og líka með innbyggðum switch.
Engan veginn hægt að líkja þessu saman við hub :shock:

Sent: Fim 08. Jan 2004 18:29
af Pandemic
Hub=Switch sagði þetta bara svona í líkingu :)

Sent: Fös 09. Jan 2004 11:48
af bizz
jæja okey!!! :wink: