Síða 2 af 2
Re: Hiti á skjákorti
Sent: Fös 06. Nóv 2009 16:44
af littli-Jake
mitt er í 60 og var hærra svo að þú ert góður
Re: Hiti á skjákorti
Sent: Fös 06. Nóv 2009 19:48
af Gunnar
hitinn á mínu var alltaf í 80° (25% fan). og svo setti ég viftuna í 35% og þá fór hitinn niður i 51 i idle. 70-75 á load.
Re: Hiti á skjákorti
Sent: Lau 07. Nóv 2009 16:51
af KermitTheFrog
Mitt 4850 er í ca 40-45°C idle. Fer í ca 55°C undir load
Re: Hiti á skjákorti
Sent: Lau 07. Nóv 2009 17:16
af Dr3dinn
Ég er að rokka milli 60-80° eftir vinnslu, ég var að reyna stilla viftuna á 80% í rivatuner en kortið er ekkert að kólna....
Eru menn að mæla með einhverju forriti af viti?

Re: Hiti á skjákorti
Sent: Lau 07. Nóv 2009 17:52
af vesley
Dr3dinn skrifaði:Ég er að rokka milli 60-80° eftir vinnslu, ég var að reyna stilla viftuna á 80% í rivatuner en kortið er ekkert að kólna....
Eru menn að mæla með einhverju forriti af viti?

EVGA precision
Re: Hiti á skjákorti
Sent: Lau 07. Nóv 2009 18:01
af Dr3dinn
vesley skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Ég er að rokka milli 60-80° eftir vinnslu, ég var að reyna stilla viftuna á 80% í rivatuner en kortið er ekkert að kólna....
Eru menn að mæla með einhverju forriti af viti?

EVGA precision
Glæsilegt, viftan var í 80 prósent, menn að mæla með 80 eða meira?
Re: Hiti á skjákorti
Sent: Lau 07. Nóv 2009 18:57
af vesley
Dr3dinn skrifaði:vesley skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Ég er að rokka milli 60-80° eftir vinnslu, ég var að reyna stilla viftuna á 80% í rivatuner en kortið er ekkert að kólna....
Eru menn að mæla með einhverju forriti af viti?

EVGA precision
Glæsilegt, viftan var í 80 prósent, menn að mæla með 80 eða meira?
er með mitt í 60 og það er gott en ef ég er með það í 80-100 þá er enginn munir á hávaða . s.s. eins hjá mér frá 80-100. hefur viftuhraðann bara eins háan og þú þolir
