Síða 2 af 2

Re: Símalykillinnn

Sent: Sun 08. Ágú 2010 10:39
af kjarrig
Sælir allir,
Hefði áhuga á einu. Er með ljósleiðara í gegnum Vodafone. Hef verið að skoða þennan þráð hjá ykkur og reynt ýmislegt en ekkert virkar.
Fyrst hvernig ég er með þetta uppsett. Sjónvarpsmerkið tengt beint úr Gagnaveituboxinu í netkort í tölvu. Er svo með annað netkort fyrir internetið. IP-talan á netkortinu fyrir netið, þar fæ ég 192.168.x.x en IP-talan fyrir sjónvarpsnetkortið er 10.x.x.x. Og þá kemst ég ekki á netið. Ef ég festi IP-tölu á sjónvarpsnetkortið í 192.168.x.x. kemur netið inn.
Spurningin er, hvernig eru menn með þetta sett upp hjá sér? Ég vill losna við afruglarann. Hefði áhuga á að sjá svona gátlista hjá ykkur hvernig þetta er tengt hjá ykkur.
Og þá fá svona idiot-proof leiðbeiningar. Er þessi snúra tengt þarna o.s.frv. Ekkert fyrirfram gefið. Þó svo að ég hafi þó nokkra þekkingu á ýmsu tölvudóti, þá segir reynslan mér það að það sem einum þykir sjálfsagt finnst öðrum óskiljanlegt.

með fyrirfram þökk,

Kjartan

Re: Símalykillinnn

Sent: Mið 08. Sep 2010 11:12
af kjarrig
sælir aftur,
Er eiginleg að ítreka þetta, hlýtur að hafa farið framhjá þessum spekingum hér.

Re: Símalykillinnn

Sent: Fim 16. Sep 2010 17:47
af Zaphod
Er með adsl afruglara frá Vodafone, er möguleiki að horfa á hann í gegnum tölvu?

Re: Símalykillinnn

Sent: Fim 16. Sep 2010 18:07
af bixer
ég er með mediacenter, er möguleiki á að nota hana og vlc til að horfa á sjónvarp?

jafnvel að setja þetta inní forrit eins og xbmc. var að pæla er nefnilega með drasl digital ísland en ég nenni ekki að hafa það drasl. geri ég þá bara stream udp://@239.109.1.1:5500" onclick="window.open(this.href);return false; og allt ætti að virka?

Re: Símalykillinnn

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:20
af kjarrig
Zaphod skrifaði:Er með adsl afruglara frá Vodafone, er möguleiki að horfa á hann í gegnum tölvu?
Ef þú ert með sjónvarpskort í vélinni, þá getur þú það. En vandamálið er að þú sérð ekki dagskrá o.fl. sem þú getur séð þegar þú notar afruglarann til að horfa á í gegnum sjónvarpið.
Svo er það spurning um þessar aðferðir sem menn hafa verið að ræða um hér að ofan, en ég hef ekki fengið það til að virka.

Re: Símalykillinnn

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:23
af kjarrig
bixer skrifaði:ég er með mediacenter, er möguleiki á að nota hana og vlc til að horfa á sjónvarp?

jafnvel að setja þetta inní forrit eins og xbmc. var að pæla er nefnilega með drasl digital ísland en ég nenni ekki að hafa það drasl. geri ég þá bara stream udp://@239.109.1.1:5500" onclick="window.open(this.href);return false; og allt ætti að virka?
Ertu búinn að prófa þessar aðferðir hér að ofn. Að nota VLC player-inn. Væri fróðlegt að vita hvernig þetta gengur hjá þér. Og þá fá ítarupplýsingar hjá þér hvað þú hefur gert.

Re: Símalykillinnn

Sent: Fim 16. Sep 2010 22:35
af bixer
ég reyndi bara að setja udp://@239.109.1.1:5500" onclick="window.open(this.href);return false; í "media-open netvork stream copy paste þetta udp://@239.109.1.1:5500" onclick="window.open(this.href);return false; í gluggan og gera play" það gerist ekkert... eitthvað sem ég ætti að hafa í huga?

Re: Símalykillinnn

Sent: Fös 17. Sep 2010 10:11
af kjarrig
Sama og hjá mér, gerðist ekkert. Ég tengdi beint úr ljósleiðaraboxinu, port 3 skv. upplýsingum frá Gagnaveitunni. Fékk ekkert þar. Prófaði einnig að tengja úr routernum (port 4) í tölvuna, en skipti engu.
Hvernig ertu með þetta tengt?

Re: Símalykillinnn

Sent: Fim 02. Des 2010 10:30
af ÆvarGeir
til þess að horfa á stöðvar í tölvu, þarftu að breita mac addressuni í sömu mac addressu og myndlikillin er með, getur gert það með macshift google it, opnar það í cmd, annars geturu látið þjónustuver opna fyrir mac addressuna á tölvuni, þá áttu að geta horft á oppnustöðvarnar sem eru í m3u lista á þessum þræði, en ég er með stöð 2 og ég næ henni ekki inn í gegnum vlc er til einhver leið fyrir það?