Re: Símalykillinnn
Sent: Sun 08. Ágú 2010 10:39
Sælir allir,
Hefði áhuga á einu. Er með ljósleiðara í gegnum Vodafone. Hef verið að skoða þennan þráð hjá ykkur og reynt ýmislegt en ekkert virkar.
Fyrst hvernig ég er með þetta uppsett. Sjónvarpsmerkið tengt beint úr Gagnaveituboxinu í netkort í tölvu. Er svo með annað netkort fyrir internetið. IP-talan á netkortinu fyrir netið, þar fæ ég 192.168.x.x en IP-talan fyrir sjónvarpsnetkortið er 10.x.x.x. Og þá kemst ég ekki á netið. Ef ég festi IP-tölu á sjónvarpsnetkortið í 192.168.x.x. kemur netið inn.
Spurningin er, hvernig eru menn með þetta sett upp hjá sér? Ég vill losna við afruglarann. Hefði áhuga á að sjá svona gátlista hjá ykkur hvernig þetta er tengt hjá ykkur.
Og þá fá svona idiot-proof leiðbeiningar. Er þessi snúra tengt þarna o.s.frv. Ekkert fyrirfram gefið. Þó svo að ég hafi þó nokkra þekkingu á ýmsu tölvudóti, þá segir reynslan mér það að það sem einum þykir sjálfsagt finnst öðrum óskiljanlegt.
með fyrirfram þökk,
Kjartan
Hefði áhuga á einu. Er með ljósleiðara í gegnum Vodafone. Hef verið að skoða þennan þráð hjá ykkur og reynt ýmislegt en ekkert virkar.
Fyrst hvernig ég er með þetta uppsett. Sjónvarpsmerkið tengt beint úr Gagnaveituboxinu í netkort í tölvu. Er svo með annað netkort fyrir internetið. IP-talan á netkortinu fyrir netið, þar fæ ég 192.168.x.x en IP-talan fyrir sjónvarpsnetkortið er 10.x.x.x. Og þá kemst ég ekki á netið. Ef ég festi IP-tölu á sjónvarpsnetkortið í 192.168.x.x. kemur netið inn.
Spurningin er, hvernig eru menn með þetta sett upp hjá sér? Ég vill losna við afruglarann. Hefði áhuga á að sjá svona gátlista hjá ykkur hvernig þetta er tengt hjá ykkur.
Og þá fá svona idiot-proof leiðbeiningar. Er þessi snúra tengt þarna o.s.frv. Ekkert fyrirfram gefið. Þó svo að ég hafi þó nokkra þekkingu á ýmsu tölvudóti, þá segir reynslan mér það að það sem einum þykir sjálfsagt finnst öðrum óskiljanlegt.
með fyrirfram þökk,
Kjartan