Síða 2 af 7
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 18:11
af BjarkiMTB
Komið. Allir búnir.
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 18:14
af ElbaRado
Ég virðist ekki hafa fengið invite-ið:/
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 18:16
af gardar
ElbaRado skrifaði:Ég virðist ekki hafa fengið invite-ið:/
Lestu það sem ég sagði hérna fyrr í þræðinum, getur tekið nokkra daga.
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 18:17
af BjarkiMTB
gardar skrifaði:ElbaRado skrifaði:Ég virðist ekki hafa fengið invite-ið:/
Lestu það sem ég sagði hérna fyrr í þræðinum, getur tekið nokkra daga.
Akkúrat.
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 18:18
af BjarkiMTB
BjarkiMTB skrifaði:gardar skrifaði:ElbaRado skrifaði:Ég virðist ekki hafa fengið invite-ið:/
Lestu það sem ég sagði hérna fyrr í þræðinum, getur tekið nokkra daga.
Akkúrat.
Þetta stendur í invation forminu:
Invite others to Google WaveGoogle Wave is more fun when you have others to wave with, so please nominate people you would like to add. Keep in mind that this is a preview so it could be a bit rocky at times.
Invitations will not be sent immediately. We have a lot of stamps to lick.Happy waving!
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 19:10
af Xyron
Ég til í invite!
evillevy hjá gmail.com
Ég er búinn að vera á þessari "invite" vefsíðu frá byrjun líka, ekkert gengið til þessa.
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 19:13
af SteiniP
Á einhver invite fyrir mig?
steini90(-at-)gmail.com
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 19:14
af BjarkiMTB
Xyron skrifaði:Ég til í invite!
evillevy hjá gmail.com
Ég er búinn að vera á þessari "invite" vefsíðu frá byrjun líka, ekkert gengið til þessa.
Ég er búinn með mína invites
Ef að eitthverjir eru komnir inn þá endilega að gefa öðrum íslendingum invite sem vilja. Það hefur enginn neitt að gera við 22 invites or sum.
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 19:24
af skrattinn
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 19:56
af Amything
Takk fyrir invite
Ef einhver fær sitt invite, endilega láta vita.
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 20:18
af GTi
Ef einhver fær fleiri invite er ég til:
Takk fyrir.
Kominn með...
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 20:35
af Einarr
afsakið fáfróðnina en hvað er google wave?
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 20:40
af BjarkiMTB
Einarr skrifaði:afsakið fáfróðnina en hvað er google wave?
https://google.com/wave/Getur horft á videoið og þá ættirðu að vita mikið um það.
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:26
af Blackened
ég er alveg til í Invite ef að menn eignast
herrastjani@gmail.com
Re: Google Wave
Sent: Mið 28. Okt 2009 23:32
af Sallarólegur
BjarkiMTB skrifaði:Einarr skrifaði:afsakið fáfróðnina en hvað er google wave?
https://google.com/wave/Getur horft á videoið og þá ættirðu að vita mikið um það.
http://wave.google.com
Re: Google Wave
Sent: Fim 29. Okt 2009 00:24
af intenz
*edit* kominn með
Re: Google Wave
Sent: Fim 29. Okt 2009 01:08
af BjarniTS
ef einhver vildi vera svo vænn
Bjarninn@gmail.com
Re: Google Wave
Sent: Fim 29. Okt 2009 10:13
af natti
Ef að fleiri invite standa til boða, þá myndi það gleðja mig að fá eitt slíkt Er kominn með invite, takk samt.
jonatan@routing.is
Re: Google Wave
Sent: Fim 29. Okt 2009 10:53
af jens11
Já maður væri nu alveg til í invite
jensthebens@gmail.com
Re: Google Wave
Sent: Fim 29. Okt 2009 10:54
af ManiO
Hefði ekkert á móti einu invite.
mani.olafsson@gmail.com
Re: Google Wave
Sent: Fim 29. Okt 2009 12:37
af Andriante
Invite handa mér endilega takk!
Re: Google Wave
Sent: Lau 31. Okt 2009 12:57
af atlimar
Væri til í eitt stykki invite...
---
atlimar88@gmail.com
Re: Google Wave
Sent: Lau 31. Okt 2009 13:00
af halldorjonz
hvað er þetta?
Re: Google Wave
Sent: Lau 31. Okt 2009 13:05
af Nariur
lestu þráðinn!
Re: Google Wave
Sent: Lau 31. Okt 2009 13:16
af CendenZ
Þetta er bara nútíma irc !