Síða 2 af 2
Re: Leikjaumræðan
Sent: Fim 01. Okt 2009 16:25
af GrimurD
Hjá mér ljómar listinn svona:
Mass Effect 2
Uncharted 2
Borderlands
Dragon Age
Modern Warfare 2
Left4Dead 2
Max Payne 3 er svartur blettur á max payne seríunni, ekki einu sinni framleiddur af sama fyrirtæki og conceptið er ekkert eins og í gömlu nema að sjálfsögðu að bullet time verður til staðar, hann verður ekki spilaður löglega hér á bæ.
Og ég ætla að vara menn við NFS Shift, hann er án efa versti NFS sem hefur komið hingað til. Alveg helböggaður og bílarnir höndla eins og þeir séu vörubílar. Conceptið var töff en þeim tókst að gjör eyðileggja hann.
Assassins Creed 2 lítur vel út en ég tek honum samt með fyrirvara þar sem fyrsti var algjör vonbrigði.
Re: Leikjaumræðan
Sent: Fim 01. Okt 2009 22:20
af Taxi
GrimurD skrifaði:
Og ég ætla að vara menn við NFS Shift, hann er án efa versti NFS sem hefur komið hingað til. Alveg helböggaður og bílarnir höndla eins og þeir séu vörubílar. Conceptið var töff en þeim tókst að gjör eyðileggja hann.
Djöfulsins ves, ég var svo heitur fyrir honum en nú verð ég að bíða eftir að þeir plástri hann vel, takk fyrir aðvörunina.

Re: Leikjaumræðan
Sent: Fös 02. Okt 2009 15:06
af acebigg
ManiO skrifaði:acebigg skrifaði:
Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Maður þarf ekkert dóm um hann. TIM CURRY!
Ég var að klára demoið.
Þarf ekki neinn dóm, þetta var alveg magnað. SOLD!
Re: Leikjaumræðan
Sent: Fös 30. Okt 2009 15:16
af KermitTheFrog
http://www.rockstargames.com/theballadofgaytony/" onclick="window.open(this.href);return false;
4realz?
Re: Leikjaumræðan
Sent: Mán 09. Nóv 2009 22:02
af demigod
Gunnar skrifaði:DIABLO III
mun reyna að spila hann grimt.
Á hann að vera í sama stíl og WoW ?
Re: Leikjaumræðan
Sent: Mán 09. Nóv 2009 23:15
af Gunnar
nei eða mér fynnst ekki.
http://us.blizzard.com/diablo3/?rhtml=y" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Leikjaumræðan
Sent: Mán 09. Nóv 2009 23:36
af vesley
demigod skrifaði:Gunnar skrifaði:DIABLO III
mun reyna að spila hann grimt.
Á hann að vera í sama stíl og WoW ?
nei sama stíl og diablo 2 . eða svipuðum... augljóslega. x D
Re: Leikjaumræðan
Sent: Þri 10. Nóv 2009 00:01
af Daz
ManiO skrifaði:acebigg skrifaði:
Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Maður þarf ekkert dóm um hann. TIM CURRY!
Þú meinar Tim Schafer?
Re: Leikjaumræðan
Sent: Þri 10. Nóv 2009 08:50
af ManiO
Vissulega er það mjög góður hlutur að Tim Schafer gerir leikinn, en Tim Curry talar inn fyrir aðal vonda kallinn

Re: Leikjaumræðan
Sent: Þri 10. Nóv 2009 09:15
af Senko
Búinn að vera dunda mér í Dragon Age Origins, is very nais! - Svaka graphic og gameplay bara, ef maður fílar Baldur's Gate feelingið.
Re: Leikjaumræðan
Sent: Þri 10. Nóv 2009 09:58
af demigod
vesley skrifaði:demigod skrifaði:Gunnar skrifaði:DIABLO III
mun reyna að spila hann grimt.
Á hann að vera í sama stíl og WoW ?
nei sama stíl og diablo 2 . eða svipuðum... augljóslega. x D
Haha, er að tala um að hann verði einungis multiplay og þurfi að borga x upphæð á mánuði
Re: Leikjaumræðan
Sent: Þri 10. Nóv 2009 10:51
af ManiO
demigod skrifaði:
Haha, er að tala um að hann verði einungis multiplay og þurfi að borga x upphæð á mánuði
Nei, þetta er ekki MMO.