Síða 2 af 2
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 20:15
af vesley
hazufel skrifaði:hvort mælið þið með quad core eða i5?
i5
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 20:48
af ManiO
Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming
Mmm, nei. Svipaður og C2D línan.
http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6" onclick="window.open(this.href);return false;
Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 20:53
af Einarr
En hvað er þðá best 4 the budget í dag í leiki?
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 20:58
af vesley
ManiO skrifaði:Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming
Mmm, nei. Svipaður og C2D línan.
http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6" onclick="window.open(this.href);return false;
Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.
smá overclock. og þá keyra þessir örgjörvar leikinna auðveldlega. og svipaður og c2d línan ? . var ekki c2d besta fyrir leiki?
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 21:18
af ManiO
vesley skrifaði:ManiO skrifaði:Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming
Mmm, nei. Svipaður og C2D línan.
http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6" onclick="window.open(this.href);return false;
Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.
smá overclock. og þá keyra þessir örgjörvar leikinna auðveldlega. og svipaður og c2d línan ? . var ekki c2d besta fyrir leiki?
Mest fyrir peninginn í leikjum í dag er að taka C2D. i7 keyrir leikina bara fínt, þarf ekkert að klukka þá upp.
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 21:22
af vesley
ef þú klukkar hann upp . ekkert mikið 3,2 eða jafnvel 3,8 4,0 4,2 4,4 sem er algengast ... þá er hann að ná alveg töluvert hærra score.
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 21:30
af Hnykill
Ef þú ert eingöngu að spá í leikjaörgjörva er Intel C2D E8400 alveg feykinóg. klukkast allir í 3.6 Ghz auðveldlega og margir með þá í 4.0 Ghz.. ef þú ert með góða kælingu máttu alveg eiga von á að ná honum í 4.5+ Ghz. ef þú ert svo líka með gott skjákort á móti honum ertu nokkuð safe í leikjaspilun meðan Core i5/i7 eru að lækka hellings í verði.
Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 22:02
af ManiO
Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 22:27
af JohnnyX
ManiO skrifaði:Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
eru mörg þannig forrit komin á markað?
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 22:36
af ManiO
JohnnyX skrifaði:ManiO skrifaði:Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
eru mörg þannig forrit komin á markað?
Nær öll klippi forrit. Flest ef ekki öll CAD forrit. Adobe pakkin minnir mig. Þjöppunar forrit. Forrit notuð til vísindareikninga. Og margt fleira.
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 23:37
af Hnykill
verst að core i5 og i7 noti ekki sama socket þar sem i9 er að fara koma út :/
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fim 01. Okt 2009 23:59
af KermitTheFrog
Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fös 02. Okt 2009 00:13
af Hnykill
KermitTheFrog skrifaði:Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
jú ég held það.. ég er að meina að það er svekkjandi að geta ekki notað i5/i7 og i9 í sama socketi :/
Re: i7 eða Quad Core?
Sent: Fös 02. Okt 2009 07:09
af vesley
Hnykill skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
jú ég held það.. ég er að meina að það er svekkjandi að geta ekki notað i5/i7 og i9 í sama socketi :/
tjaah i5/i7 1156 socket var framleitt fyrir mainstream notendur og fólk sem vill spila tölvuleiki en ekki á alltof háum kostnaði.
i7/i9 1366 socket er gert fyrir high-end tölvur fólk sem er að yfirklukka mutlitaska, photoshopa, videoedita og spila tölvuleiki á 24"+ skjáum með skjákortum í SLI og fleira.