Síða 2 af 2

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 00:42
af Glazier
SteiniP skrifaði:
Glazier skrifaði: ... á ég bara að fara í Skrá (files) og vista síðu sem og fara með þetta inn í möppuna sem mér er sagt að gera ? (er með firefox á íslensku)
Já, þessa síðu semsagt http://www.evenbalance.com/downloads/cod4/wc002200.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
geturu sagt mér nákvæmlega hvar ég á að vista þetta og hvað þetta á að heita ?
ég reyndi en virkaði ekki

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 01:01
af SteiniP
Þetta á að heita það sem þetta heitir (wc002200.htm) og fer í pb\htm möppuna, örugglega inn í COD4 möppunni eða program files einhversstaðar, er ekki klár á þvi

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 01:22
af Glazier
heyrðu.. ég fór á youtube og fann þetta video: http://www.youtube.com/watch?v=gUHEJeHI3vE" onclick="window.open(this.href);return false;
og fór eftir öllu í því og núna kemst ég inná alla þá servera sem ekki er passw. á en þegar ég er búinn að vera inná þeim í ca. 30 sec. kemur þetta upp: http://www.uploadgeek.com/share-9F37_4AAC41E7.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:01
af Orri
Ég átti við sama vandamál að stríða.
Ég las á netinu að lausnin væri að tengja microphone í mic portið á tölvunni og þá ætti hann að virka.
Jafn fáránlega og það hljómar þá virkaði það.

Vandamálið er að maður þarf alltaf að tengja mic til að kveikja á COD4.

PS. Ef þú breytir einhverjum stillingum, mundu að velja No alltaf þegar þú kveikir á honum, annars resettar hann stillingunum.

EDIT: Vó tók ekki eftir því að þú komst inní Multiplayerinn...
Ignore my post :)

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:02
af Glazier
Orri skrifaði:Ég átti við sama vandamál að stríða.
Ég las á netinu að lausnin væri að tengja microphone í mic portið á tölvunni og þá ætti hann að virka.
Jafn fáránlega og það hljómar þá virkaði það.

Vandamálið er að maður þarf alltaf að tengja mic til að kveikja á COD4.

PS. Ef þú breytir einhverjum stillingum, mundu að velja No alltaf þegar þú kveikir á honum, annars resettar hann stillingunum.
hmm.. en það er mic tengdur

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:03
af Orri
Glazier skrifaði: hmm.. en það er mic tengdur
Afsakaðu, tók ekki eftir því að þú komst inn í leikinn.

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:05
af Glazier
Orri skrifaði:
Glazier skrifaði: hmm.. en það er mic tengdur
Afsakaðu, tók ekki eftir því að þú komst inn í leikinn.
ok np ;)
en sko ég kemst inn í leikinn en svo þegar ég er búinn að vera "in game" í ca. 30 sec. þá dett ég út og fæ þessa meldingu sem ég setti hérna ofar í comment

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:22
af SteiniP
Steam -> Settings -> In-game
Ef það er hakað í Steam community, slökktu þá á því.

Punkbuster gæti líka verið að skynja einhvern bakgrunnsforrit sem hax. Ef þú ert með xfire eða eitthvað slíkt í gangi, þá prófa að slökkva á því.

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:45
af Glazier
slökkti á þessu sem þú talaðir um.. (dett samt útaf serverum)

bakgrunnsforrit ?
eina sem er í gangi er steam, msn og avg vírusvörn

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:51
af SteiniP
Glazier skrifaði:slökkti á þessu sem þú talaðir um.. (dett samt útaf serverum)

bakgrunnsforrit ?
eina sem er í gangi er steam, msn og avg vírusvörn
Hugsanlega gæti avg verið að valda þessu, jafnvel msn eða bæði :roll:

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 02:52
af Glazier
SteiniP skrifaði:
Glazier skrifaði:slökkti á þessu sem þú talaðir um.. (dett samt útaf serverum)

bakgrunnsforrit ?
eina sem er í gangi er steam, msn og avg vírusvörn
Hugsanlega gæti avg verið að valda þessu, jafnvel msn eða bæði :roll:
vá það væri sérstakt :S prófa að slökva á þeim báðum ;)

Edit: nei það virkaði ekki :(

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 03:05
af SteiniP
örugglega kveikt á punkbuster services?
Win+R -> services.msc
Finndu PnKBstrA og B í listanum og gáðu hvort það er ekki kveikt á þeim og stilltar á automatic startup.

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 03:38
af Glazier
ég er ekki að finna þetta PnKBstrA á listanum :S

en sko.. þetta sem ég átti að downlaoda þarna áðan og save-a á einhvern stað, ég held ég sé ekkert búinn að því :/ eða veit ekki hvort ég hafi gert það rétt..

Edit: Jæja loksins búinn að redda þessu, skráin sem ég a´tti að downlaoda og savea í einhverja möppu ég hafði ekki sett hana á réttann stað, svo ég tók copy af henni og setti hana í allar þær möppur sem komu til greina :D og það virkaði :)

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 03:59
af SteiniP
Prófaðu bara að eyða pb möppunni sem ætti að vera í \Steam\steamapps\username CoD4
og sækja það aftur héðan http://www.evenbalance.com/index.php?page=pbsetup.php" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Sun 13. Sep 2009 04:00
af Glazier
heh var að enda við að edita commentið fyrir ofan þig :D

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Mið 11. Nóv 2009 18:57
af Selurinn
http://www.evenbalance.com/index.php?page=pbsetup.php" onclick="window.open(this.href);return false;

Þegar þú ert búinn að setja þetta upp ferði í Add Game í gegnum PB og velur COD4 og gerir síðan Update.
Þá ætti þetta að virka vandræðalaust.
Passa líka að PB sé enablað í leiknum sjálfum, það er einhversstaðar undir options.

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Mið 11. Nóv 2009 19:00
af Selurinn
Orri skrifaði:Ég átti við sama vandamál að stríða.
Ég las á netinu að lausnin væri að tengja microphone í mic portið á tölvunni og þá ætti hann að virka.
Jafn fáránlega og það hljómar þá virkaði það.

Vandamálið er að maður þarf alltaf að tengja mic til að kveikja á COD4.

PS. Ef þú breytir einhverjum stillingum, mundu að velja No alltaf þegar þú kveikir á honum, annars resettar hann stillingunum.

EDIT: Vó tók ekki eftir því að þú komst inní Multiplayerinn...
Ignore my post :)
Rangt, það þarf ekkert alltaf að vera mic tengdur til að fara í leikinn.
En ég hef lennt í þessu já. Þetta er bögg með leikinn og Realtek hljóðkort, ef hann detectar ekki mic í inputinu þá neitar hann að keyra sig upp.
Nóg bara að stinga einhverju, klipptu bara jack af einhverjum ómerkilegum earphonum og plöggaðu þeim í.

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Mið 11. Nóv 2009 19:01
af Glazier
Hehh, kannski soldið gamall þráður en ég er samt ennþá í sömu vandræðum og hef ekkert getað spilað leikinn síðann ég keypti hann :/
En ég var búinn að gera þetta sem þú ert að segja en samt er mér alltaf hent útaf serverum eftir ca. 1 mín.

Re: Keypti mér leik á steam og smá vandræði..

Sent: Fim 12. Nóv 2009 18:34
af Lester
Ertu búinn að uppfæra Punkbuster?