Síða 2 af 2

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Sent: Þri 13. Okt 2009 14:41
af SteiniP
viddi skrifaði:Í sambandi við Transmission þá gætiru prófað að gera

Kóði: Velja allt

sudo chmod a+x /usr/local/bin/transmissioncli
En með Tornado þá held ég að þú þurfir bara að setja það upp í apt
Jæja, það virkaði. En torrentin fara samt ekki gang.
Þau eru bara föst á "starting..." og ná ekki að tengjast neinum.
Þetta er log af einu torrentinu

Kóði: Velja allt

[2009/10/13 - 14:21:51] transmission-start : The_Moondoggies_-_Record_Store_Day_E.P._-_2009_CD_-_MP3_-_V0_VBR_.torrent
[2009/10/13 - 14:21:51] setting sharekill-param to 0
[2009/10/13 - 14:21:51] executing command : 
cd '/var/www/torrentflux/downloads/cameron/'; HOME='/var/www/torrentflux/downloads/'; export HOME;cd '/var/www/torrentflux/downloads/cameron/'; nohup '/usr/local/bin/transmissioncli' -d '0' -u '10' -p '49164' -W '0' -L '0' -E 6 -O 'cameron' '/var/www/torrentflux/downloads/.transfers/The_Moondoggies_-_Record_Store_Day_E.P._-_2009_CD_-_MP3_-_V0_VBR_.torrent' 1>> '/var/www/torrentflux/downloads/.transfers/The_Moondoggies_-_Record_Store_Day_E.P._-_2009_CD_-_MP3_-_V0_VBR_.torrent.log' 2>> '/var/www/torrentflux/downloads/.transfers/The_Moondoggies_-_Record_Store_Day_E.P._-_2009_CD_-_MP3_-_V0_VBR_.torrent.log' &
[14:21:51.328] RPC Server: Adding address to whitelist: 127.0.0.1
[14:21:51.328] RPC Server: Serving RPC and Web requests on port 9091
[14:21:51.328] RPC Server: Whitelist enabled
[14:21:51.328] Transmission 1.51 (7963) started
[14:21:51.428] Record Store Day E.P: Couldn't read resume file
[14:21:51.428] Record Store Day E.P: Queued for verification
[14:21:51.428] Record Store Day E.P: Verifying torrent
[14:21:52.185] Record Store Day E.P: Got 9 peers from tracker
[14:21:52.331] Port Forwarding (NAT-PMP): initnatpmp succeeded (0)
[14:21:52.331] Port Forwarding (NAT-PMP): sendpublicaddressrequest succeeded (2)
[14:22:00.994] Port Forwarding (UPnP): Found Internet Gateway Device "http://192.168.1.36:2869/"
[14:22:00.994] Port Forwarding (UPnP): Local Address is "192.168.1.32"
Transmission 1.51 (7963) - http://www.transmissionbt.com/
Gæti verið ástæðan að hann er að taka windows vélina (192.168.1.36) sem gateway

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Sent: Þri 13. Okt 2009 15:55
af Dagur
Ég nota sjálfur rtorrent. Það er reyndar aðeins flókið að byrja að nota það en það klikkar ekki og er mjög öflugt.

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Sent: Mán 26. Okt 2009 23:56
af gardar
Dagur skrifaði:Ég nota sjálfur rtorrent. Það er reyndar aðeins flókið að byrja að nota það en það klikkar ekki og er mjög öflugt.
Thumbs up fyrir rtorrent.

Annars ktorrent ef menn vilja gui

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Sent: Þri 03. Nóv 2009 22:26
af hafsula
Sælir Ég er byrjandi í linux...
Ég er búinn að vera að fikta í ubuntu og fedora kann vel við bæði distróin, fedora styður betur hardware að mér finnst, en ubuntu er auðveldari
en það er eitt sem mig langar að spyrja ykkur að.Ég hef verið með fedora as file server (mediatomb).
þegar ég hef verið að remote desktop frá windows vél inná linux, þá er remote desktopið bara slow og bara lélegt á við remote desktop
windows í windows....
hef meira segja verið að prufa remote desktop linux í linux og sama laggið, og já léleg upplausn og læti...
ef einhver af ykkur kann aðg era þetta almennilega þá endilega láta mig vita...

Re: Hvaða Linux distro fyrir file server?

Sent: Þri 03. Nóv 2009 22:31
af Gúrú
hafsula skrifaði:Sælir Ég er byrjandi í linux...
Nei þú ert thread hijacker.
Gerðu þinn eigin þráð með lýsandi titli.