Síða 2 af 2

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Sent: Sun 26. Júl 2009 19:17
af himminn
SteiniP skrifaði:
himminn skrifaði:Ég er með eitt stykki svona

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 726eb14ad6" onclick="window.open(this.href);return false;

Honum fylgja 2 stokk viftur, önnur 140mm og hin 120mm. Auk þess geturu bætt 3 viftum til viöbótar ef það er ekki nóg. Nóg fyrir peninginn að mínu mati.

Grein um kassann.
http://vaktin.is/?s=&sm=&read=5483" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta verður klárlega næsti kassi sem ég kaupi.
Lýst svo helvíti vel á að hafa hörðu diskana þversum og svo er líka gat á plötunni sem móðurborðið fer á þannig þú þarft ekki takka allt draslið úr til að ná örgjörvakælingunni af.
Jebbjebb, yndislegur kassi, ekkert mál að koma neinu fyrir, og nóg pláss. Er reyndar enn að bíða eftir GTX260 og það verður spennandi að sjá hvernig það mun passa inn í kassann. Þarf ábyggilega að endurskipuleggja allt snúrudótið.

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Sent: Sun 26. Júl 2009 21:38
af armann
littel-jake skrifaði:P182 er náttúrulega frábærlega hannaður en hann kostar líka rúman 20 þúsund kall. Og það án aflgjafa......
Getur líka fengið þér ódýrari kassa en þú borgar fyrir góða hluti þannig verður það alltaf.

Vildi heldur ekki setja nýju skjákortin í mikið minni kassa hvað þá þegar þú ert að keyra tvö.

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Sent: Mán 27. Júl 2009 11:40
af Halli25
Ég myndi líka skoða þessa 2 frá Coolermaster:

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... CM_HAF_922" onclick="window.open(this.href);return false;
og
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_CM_Sileo" onclick="window.open(this.href);return false;

HAF er flottur en Sileo er nettur og konuvænn... hljóðeinangrun í honum :)

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Sent: Mán 27. Júl 2009 12:47
af vesley
faraldur skrifaði:Ég myndi líka skoða þessa 2 frá Coolermaster:

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... CM_HAF_922" onclick="window.open(this.href);return false;
og
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_CM_Sileo" onclick="window.open(this.href);return false;

HAF er flottur en Sileo er nettur og konuvænn... hljóðeinangrun í honum :)

báðir "mid-tower" hann segir að það verði að vera full size

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Sent: Mán 27. Júl 2009 17:07
af littel-jake
armann skrifaði:
littel-jake skrifaði:P182 er náttúrulega frábærlega hannaður en hann kostar líka rúman 20 þúsund kall. Og það án aflgjafa......
Getur líka fengið þér ódýrari kassa en þú borgar fyrir góða hluti þannig verður það alltaf.

Vildi heldur ekki setja nýju skjákortin í mikið minni kassa hvað þá þegar þú ert að keyra tvö.

Þetta er skemtuilega hannaður álkassi. Ég held að maður fái 2 viftur með sem er svona 3-4K í viðbót. Mig er virkilega farið að langa til að smíða mér kassa sjálfur.

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Sent: Mán 17. Ágú 2009 12:07
af binnip
himminn skrifaði:
SteiniP skrifaði:
himminn skrifaði:Ég er með eitt stykki svona

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 726eb14ad6" onclick="window.open(this.href);return false;

Honum fylgja 2 stokk viftur, önnur 140mm og hin 120mm. Auk þess geturu bætt 3 viftum til viöbótar ef það er ekki nóg. Nóg fyrir peninginn að mínu mati.

Grein um kassann.
http://vaktin.is/?s=&sm=&read=5483" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta verður klárlega næsti kassi sem ég kaupi.
Lýst svo helvíti vel á að hafa hörðu diskana þversum og svo er líka gat á plötunni sem móðurborðið fer á þannig þú þarft ekki takka allt draslið úr til að ná örgjörvakælingunni af.
Jebbjebb, yndislegur kassi, ekkert mál að koma neinu fyrir, og nóg pláss. Er reyndar enn að bíða eftir GTX260 og það verður spennandi að sjá hvernig það mun passa inn í kassann. Þarf ábyggilega að endurskipuleggja allt snúrudótið.
Er að spá í þessum gladiator, er hann ekki samt frekar hávær?