Síða 2 af 3

Re: ÚFFF...gafst uppá þessu ip dóti og ...

Sent: Mið 15. Jan 2003 01:44
af Hannesinn
Voffinn skrifaði:HVAÐ 'I AND******** ætlarðu að gera við 254 ip tölur ?


selja þær? :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Sent: Mið 15. Jan 2003 08:23
af GuðjónR
Kannski er hann að safna? ég safnaði einu sinni frímerkjum....

Sent: Mið 15. Jan 2003 13:10
af MezzUp
jújú, það hefur áður komið fram :)

Sent: Mið 15. Jan 2003 18:14
af GuðjónR
...var ég nokkuð búinn að minnast á það að ég safnaði einu sinni frímerkjum? :hmm

Sent: Mið 15. Jan 2003 22:14
af MezzUp
sry for the w8 ppl
Var að skoða vefinn hjá RIPE og þá sérstaklega þessar tvær síður:
http://www.ripe.net/ripe/docs/ipv4-policies.html
http://www.ripe.net/ripe/docs/ripe-152.html

Mér sýnist að við höfum ekki gott mál í höndunum
Ég ákvað að copy'a það helsta úr þessum skjölum, svona samatekt um það sem að skiptir þessa umræðu máli. Lesið þetta (eða suttu útgáfurnar sem að fylgja með) og flettið neðst til þess að sjá álit mitt á málinu

ipv4-policies.html - IPv4 Address Allocation and Assignment Policies in the RIPE NCC Service Region

Conservation
Public Internet address space must be fairly distributed, according to the operational needs of the End Users' operating networks using this address space. To maximise the lifetime of the public Internet address space resource, addresses must be distributed according to need, and stockpiling must be prevented.
- Þýdd/Stutt útgáfa - Spara IP adressurnar

The above goals may occasionally be in conflict with the interests of individual End Users or service providers. Careful analysis and judgement are necessary in each individual case to find an appropriate compromise. The rules and guidelines in this document are intended to help LIRs and End Users in their search for equitable compromises.
- Þýdd/Stutt útgáfa - Það má breyta þessum reglum ef þær stangast á við hagsmuni einstaklinga/ISP'a

Immediate utilisation should be at least 25% of the assigned address space and the utilisation rate after one year should be at least 50% of the address assignment unless special circumstances are defined.
- Þýdd/Stutt útgáfa - Það verður að nota adressuna sem að þú fékkst

Evaluation of IP address space requests must be based on a demonstrated need
- Þýdd/Stutt útgáfa - Þú verður að hafa not fyrir IP tölu

The current rate of consumption of the remaining unassigned IPv4 address space does not permit the assignment of addresses for administrative ease.
- Þýdd/Stutt útgáfa - Þú mátt ekki fá IP tölu bara til þess að létta þér lífið við að route'a networkinu þínu

ripe-152.html - Charging by Local Internet Registries

It is acceptable practice for Internet service providers (ISPs) to charge for services such as .......... and IP services
- Þýdd/Stutt útgáfa - Það MÁ rukkar fyrir "IP services"

Thus, while registries may charge for their administrative and technical services, they may not charge for name space or address space as such; no unit cost or price tag can be attached to a domain name or to an IP address, public or private.
- Þýdd/Stutt útgáfa - ISP'ar á íslandi eru ekki að rukka fyrir IP töluna sem slíka heldur fyrir að skrá okkur með hana. Þannig að þessa reglu getum við ekki nýtt okkur

Where there is a charge, the customer must not be under the illusion that this translates into a unit cost per resource (resource=IP tölu eða lén) assigned
- Þýdd/Stutt útgáfa - Þessu eru Símnet (og örugglega fleiri ISP'ar) að klikka á. M.v. verðskránna þa finnst mér vera að borga fyrir IP töluna sjálfa.

To attain the objectives outlined in this paper, it is recommended that all registries ........ relate charges to costs of operation and apply all revenues to such costs.
- Þýdd/Stutt útgáfa - Þetta er örugglega það sterkasta í máli okkar. Ég held að það kosti Símnet varla 500 kall á mánuði bara fyrir að hafa síma númerið mitt og IP tölu í sömu línunni í einhverri skrá hjá þeim.

Eftir að hafa lesið þessar reglur þá erum við með frekar lost case en ég hripaði niður nokkrar aðferðir sem að hægt væri að beita.

1. Láta alla sem vilja hafa fasta IP tölu (gegn eðlilegu gjaldi)
Með eðlilegu gjaldi er ég að tala um 1000 kall stofngjald og 500kr. á ÁRI.
2. Rigga sjitið þannig að hægt sé að nota DCC send á irc'inu á þess að vera með fasta IP tölu. Þá yrðu nokkrir sem ég þekki sáttir. Margir sem að eru á mínuz irc myndu e.t.v. hætta sem sína föstu IP tölu
Mér finnst reyndar soldið skrítið að það sé ekki hægt. Þótt að IP tala sé ekki föst þá er maður náttla með IP tölu hvert session.
3. Bíða eftir að IPv6 kemst í almenna notkun...... :(
4. Ég var með meira en er búinn að gleyma því. Endilega komið með fleiri úrlausnir

Þarf sem að þetta er svo veikt (að mínu mati) þá ætla ég að sleppa við(eða e.t.v. bíða með) að skrifa bréf.
IP tölu kunnátta mín er vægast sagt mjög slæm þannig að það er líklega eitthvað rangt eða vitlaust við þessar staðhæfingar mínar
Ef að menn vilja þá væri hægt að setja upp fund á #Velbunadur þar sem að menn myndu ræða þetta.

Læt þetta fylgja með þótt að það komi þessu máli ekki beint við:
IP addresses used solely for the connection of an End User to an LIR can be considered as part of the service provider's infrastructure. This means that these addresses do not have to be registered with the End User's contact details but can be registered as part of the service provider's internal infrastructure, i.e. point-to-point links. However, four or more addresses (e.g. /30 or more) used on the End User's network need to be registered separately with the contact details of the End User.
- Þýdd/Stutt útgáfa - Ef að maður er með fjórar eða fleiri IP tölur þá verður maður að skrá sig í whois database'inn. Annars er nóg að ISP'inn sé skráður fyrir tölunni.

bla

Sent: Mið 22. Jan 2003 10:38
af gandri
ég er með fasta iptölu og ég borga ekki shitt enda er þetta fyrirtækjatenging ég borga ekekrt fyrir að dl bara fyrir hraðann en fyrirtækið hans afa borgar það éger með adsl 1.5mb/sek muhahahhahahahahahahahhaha :8)

Sent: Mið 22. Jan 2003 17:42
af MezzUp
/me grætur.......

Sent: Mið 22. Jan 2003 18:37
af Voffinn
*hóst* montrass *hóst*

Sent: Mið 22. Jan 2003 19:28
af gandri
blabla

Sent: Fim 23. Jan 2003 17:45
af lakerol
Ég er með loftlinu hjá linunet og jú auðvitað fylgdi föst ip-tala með tengingunni.Hins vegar er það algjör ósvifni að láta borga fyrir fasta tölu.ég er til dæmis að hósta vefsíðuni mini beint af töluni og ég er með fritt dns hjá öðru fyrirtæki.málið er að ef ég væri með ip-tölu sem ég borga 500 á mán og svo dns nafnið sem er eitthvað veit ekki kannski 1500 á mán þá væri þetta orðið 10000kr á mánuði fyrir mig með hraðanum.
þetta er algjört hneyksli.úti til dæmis í bandaríkjunum veit ég til þess að fyrirtækji eru ekki að rukka fyrir niðurhal ekki fyrir fasta ip-tölu og ekki fyrir dns.hvað er málið þó það sé ekki stór markaðskeppni fyrir netið hér á landi, er þar með sagt að við erum tilbúinn að láta taka okkur í görnina.Nei ég held ekki. :x

Sent: Sun 26. Jan 2003 15:01
af natti
[quote=lakerol]
il dæmis í bandaríkjunum veit ég til þess að fyrirtækji eru ekki að rukka fyrir niðurhal ekki fyrir fasta ip-tölu og ekki fyrir dns.
[/quote]

Ég hef nú verið að fylgjast með tölvuparti af erlendum spjallborðum. Og almennt séð þá eru flest fyrirtæki í Bandaríkjunum að rukka fyrir fasta ip tölu. Niðurhal er frítt hjá mörgum. Það eru yfirleitt staðir eins og við Ísland, Ástralía og staðir þar sem töluvert "dýrara" er að koma sér í samband því landfræðilega séð eru við askekkt.
En hvað varðar fasta ip tölu og DNS þá er rukkað fyrir það á mörgum stöðum úti. Og samt eru þónokkrir sem einfaldlega bjóða ekki upp á þessa þjónustu.
Meina, Síminn Internet og þessir þjónustuaðilar gætu hæglega bara sleppt því að bjóða upp á fastar ip tölur. Það er ekkert sem segir að þeir verði að bjóða upp á þetta.

Sent: Sun 26. Jan 2003 18:06
af Voffinn
það er samt fyrir suma miklu þægilegra að vera með fasta ip tölu

Sent: Sun 26. Jan 2003 20:32
af natti
Það má vel vera, enda set ég ekkert út á það sem slikt.
Sumir þurfa fastar ip tölur, aðrir ekki.
Oftar en ekki er þetta spurning um þægindi bara, en í flestum tilfellum er þetta spurning um að "vera með cool host" á ircinu.

Sent: Sun 26. Jan 2003 20:56
af Voffinn
talandi um það.. hvernig fer mar að því ?

Sent: Fös 11. Apr 2003 17:56
af gumol
Er ekki hægt að fá tengignu með ótakmörkuðu downloadi? (þá er ég að meina sítengingu fyrir almenning)

Sent: Sun 13. Apr 2003 00:28
af MezzUp
Ekki á íslandi nema að þú kaupir þér aðgang að RIX og kaupir líka aðgang að Cantat :)

Sent: Sun 13. Apr 2003 00:46
af gumol
Ég geri það þegar ég verð orðinn milljarðamæringur :)

Sent: Sun 13. Apr 2003 11:13
af MezzUp
Og þegar þú ert orðinn milljarðarmæringur, mundu þá hver benti þér á þetta :wink:

Sent: Sun 13. Apr 2003 12:43
af natti
Þú þarft nú að vera að downloada frekar miklu ef það á að vera ódýrara fyrir þig að vera með tengingu við rix&cantat helduren að borga sérstaklega fyrir umfram dl :þ

Voffinn skrifaði:talandi um það.. hvernig fer mar að því?

Ég geri ráð fyrir því að þú sért að tala um irc hostinn?
Ef þú ert með fasta ip tölu, óg þekkir einhvern sem t.d. sér um blabla.is
Þá myndiru fá gaurinn ´hjá blabla.is að setja voffinn.blabla.is í dns fyrir ip töluna þína. En einnig er nauðsynlegt fyrir þinn þjónustuaðila að setja reverse færslu svo að ip talan þín þekkist sem voffinn.blabla.is
Flestir þjónustuaðilar bjóða upp á að vera með "<notandi>.<þjónustuaðili>.is".
T.d. simnet; "voffinn.simnet.is", en það kostar 1000kr aukalega á mánuði.
Þ.e.a.s. þá borgaru 500kr fyrir ip töluna, 1000 fyrir dns nafnið, sem samsvarar 1500kr aukalega á mán.

Mér persónulega finnst alveg sjálfsagt að borga þennann 500kr fyrir ip töluna. En út í hött að borga fyrir DNS nafnið, nema í mestalagi uppsetningargjald.

Sent: Sun 13. Apr 2003 14:09
af Voffinn
ég er með fasta ip, og þannig að ef ég ætlaði kannski að fá mér voffinn.beib.is þá þyrfti ég að þekkja þann sem er með beib.is ? en get ég notað þetta með svona ókeypis dns þjónustu t.d. voffinn.no-ip.biz ?

Sent: Sun 13. Apr 2003 14:47
af gumol
Gæti ég þá notað gumol.no-ip.com ? Hvað þyrfti ég að byðja netþjónustuna að gera?

Sent: Sun 13. Apr 2003 15:00
af natti
Ok, þetta virkar þannig, að þegar þú loggar þig inn á irc server, þá kemuru kannski frá 213.213.213.213.
Það sem irc serverinn gerir er að lookupa 213.213.213.213 og ath hvort það sé eitthvað nafn bakvið töluna.
Ef það finnst ekkert, þá færðu engan hóst, bara ip tölu.
Ef að irc serverinn fær að 213.213.213.213 þekkist sem in-1.simnet.is, þá athugar hann líka hvort að in-1.simnet.is þekkist sem 213.213.213.213
Ef að það stemmir, þá kemuru á ircið sem in-1.simnet.is

Ef þú ert með fasta ip, og ert með freedns host, eins og t.d. gumol.no-ip.com sem vísar á ip töluna þína, þá þarf ip talan einnig að vísa á gumol.no-ip.com

Þ.e.a.s.: þegar gumol tengist ircinu, þá checkar irc serverinn fyrst ip tölu-> nafn, og finnur út að ip talan sem gumol kemur frá er 130.208.bla.bla
og nafnið bakvið þessa tölu er adsl2.rala.is
Það sem þjónustuaðilinn þyrfti að gera, er að breyta reverse færslunni fyrir 130.208.bla.bla yfir í gumol.no-ip.com, þannig að 130.208.bla.bla bendi á gumol.no-ip.com.
Þá ættiru að koma á irc sem @gumol.no-ip.com

Eruði að fylgja mér?

Sent: Sun 13. Apr 2003 15:10
af gumol
Já ég held ég skilji þetta thx. :D

Sent: Sun 13. Apr 2003 16:08
af Voffinn
Ég er að elta þig...en kostar mikið að láta vísa svona "tilbaka" flesh.no-ip.biz -> 123.123.123.123 ?

Sent: Sun 13. Apr 2003 18:10
af natti
Fer eftir hverjum þjónustuaðila fyrir sig.
Þú verður bara að spyrja mmedia af því :)
Mbk
Jónatan