Síða 2 af 2

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fös 03. Apr 2009 22:09
af Tiger
En mér sýnist allt af því krefjast þess að hægt sé að skrúfa loftnetið af routernum sem er ekki hægt hjá mér á þessum router.

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fös 03. Apr 2009 22:13
af Selurinn
KrissiK skrifaði:því ekki bara að vera snúrutengdir? :lol: :8)


heyr heyr

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fös 03. Apr 2009 22:32
af Tiger
Selurinn skrifaði:
KrissiK skrifaði:því ekki bara að vera snúrutengdir? :lol: :8)


heyr heyr


Hvernig ætlar þú að snúrutengja iphone vinur :)

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fös 03. Apr 2009 22:35
af Selurinn
Snuddi skrifaði:
Selurinn skrifaði:
KrissiK skrifaði:því ekki bara að vera snúrutengdir? :lol: :8)


heyr heyr


Hvernig ætlar þú að snúrutengja iphone vinur :)



Selurinn skrifaði:
Safnari skrifaði:512Mb eiga að vera 512Kb, hárrétt. En IEEE1994 á jú að vera IEEE1394, og þar féllstu á testinu.
Ens og hún er þá skilar hún 52,700 Aquamark3
Sem var jú draumur í dós þegar flest allt annað var undir 20,000 Aquamark3


IEEE1394 er líka bara dót fyrir Makka núbba, svo ég skal alveg viðurkenna að ég feilaði á því testi. Þetta er eitthvað sem ég kem aldrei með til að nota.

Sé líka að þú ert ekkert að flýta þér að breyta þessu í lýsingunni, það er takki ofarlega hægramegin sem stendur "breyta" bara ef þú skildir hafa metnað fyrir sölunni. :8)

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fös 03. Apr 2009 22:49
af mundivalur
ég á Zyair g-1000 kanski snyrtilegra en hitt draslið 3000þ svo til ónotað ef þu villt

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fös 10. Apr 2009 20:12
af sprelligosi
þú getur líka bara fengið þér annan router og notað hann til að boosta up merkið á þessum dauðu stöðum.

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Mán 13. Apr 2009 00:00
af sprelligosi
fáðu þér bara annan router til að magna merkið.

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Mið 22. Apr 2009 16:14
af binnip
KrissiK skrifaði:því ekki bara að vera snúrutengdir? :lol: :8)


bara kaupa kapal og málið er dautt..
það er nátturulega smá vesen ef þarf að gera gat i veggin eða eh

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fim 23. Apr 2009 01:48
af starionturbo
Skil ekki fólk sem byggir hús án þess að vera með switch í skáp hjá rafmagnstöflu, og 2-3 plögg í hverju herbergi :?

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fim 23. Apr 2009 04:53
af Hyper_Pinjata
starionturbo skrifaði:Skil ekki fólk sem byggir hús án þess að vera með switch í skáp hjá rafmagnstöflu, og 2-3 plögg í hverju herbergi :?



Heyr Heyr...


ég veit það allavega fyrir víst,að ef ég byggi hús þá verða Gigalan kaplar (Cat 6) á milli herbergja og 2-4 svissar á hverri hæð

og í hvað ætli maður noti það?,jú einfaldlega til að geta broadcastað öllu útum allt hús án vesens auk þess að geta streamað upp í HD efni í sjónvarp í stofu...svo má alveg ræða það að hafa eitthvað til að "bústa" upp wifi-ið líka....

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fim 23. Apr 2009 12:08
af CendenZ
Snuddi skrifaði:
KrissiK skrifaði:því ekki bara að vera snúrutengdir? :lol: :8)


Því ég er með 3 fartölvur, og 2 iphone og fyrir iphonana þá virkar það víst ekki :). Og nei mig langar ekki að hafa klósettrúllu og kornflekkspakka inni hjá mér takk. Það er ekki hægt að skrúfa loftnetið af routernum því miður. Greinilega ekki margt hægt að gera nema fara í stundina okkar föndur sem heillar ekki



ef þú átt allt þetta shit, þá geturu nú alveg eins eytt 10 þús kalli í magnara. :wink:

Re: Að magna upp þráðlaust net?

Sent: Fim 23. Apr 2009 15:24
af oskarom
Ég hef unnið töluvert með svona græjur, og mín ráðlegging er að ef þú hefur aðstöðu til og tíma þá er lang besta leiðin að kaup annan Access punkt og koma honum fyrir á góðum stað þar þú ert með dautt svæði, en þetta þýðir líka að þú þarft að hafa snúru á milli AP og Routers.

Síðan hendiru bara upp sama SSID og WEP og þú ert með á routernum, passar að þeir séu ekki á "overlapping" channelum ca. 5 rásir á milli og þá ertu í góðum málum. Ath að þú getur lent í vandræðum ef þú ert með gamlan router sem styðir ekki G staðalinn en AP'inn stiður G.

Annars er náttúrulega hægt að fara einföldu leiðina og kaup sér repeater. En hann verður að vera staðsettur þar sem er mjög gott þráðlaust samband frá routernum. Þessi leið skilar þér ekki jafn miklum stöðugleika eða hraða.

kv.
Oskar