Síða 2 af 2

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 03. Apr 2009 00:13
af Pandemic
Er byrjaður að nota Zune eftir að ég fékk mér spilarann.
Einfaldur og þægilegur einnig einstaklega fallegt viðmót

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 03. Apr 2009 00:19
af KermitTheFrog
Winamp hér á bæ. Og svo mplayerc fyrir video

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 03. Apr 2009 01:41
af Legolas
notað winamp síðan 96 og hata iTunes

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 03. Apr 2009 10:04
af Dagur
Songbird á windows, Rhythmbox í linux

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Lau 11. Apr 2009 18:33
af benson
Winamp, síðan 97 eða 98 :)

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Lau 11. Apr 2009 19:00
af Rubix
Creative Mediasource!

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Lau 11. Apr 2009 19:04
af SteiniP
Var alltaf með foobar2000 en er núna með Songbird og hæstánægður með hann.

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 17. Apr 2009 23:50
af coldone
Ég nota wmp fyrir tónlist og hljóðbækur og vlc fyrir myndefni.

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 17. Apr 2009 23:57
af Minuz1
vlc :D

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Lau 18. Apr 2009 00:02
af coldcut
winamp since forever í xp og banshee í linux kerfunum fyrir hljóðskrár og vlc fyrir myndefni.
er reyndar að prófa foobar2000 núna eftir að hafa lesið um hann hér og finnst hann fínn...er bara ekki að ná að customizea hann nógu vel =/

...svo hata ég iTunes!