Síða 2 af 2

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Fim 22. Apr 2010 01:21
af Gunnar
haha meira svona grín, en kíki á þetta krem.

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Fim 22. Apr 2010 01:25
af chaplin
Hef allaf verið mjög hrifinn af MX2, nota það mikið á örgjörva og skjákort. Langar pínu að prufa MX3, þá er það næstum alveg eins og MX2, örlítið betra en 3x dýrara..

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Sun 02. Maí 2010 21:16
af Gunnar
smá pælingar.
ég heyri aldrei í örgjörva viftunni fara hraðar. er bara einn hraði á henni?
eða heyri ég aldrei mun útaf hinar vifturnar eru að yfirgnæfa hana í hávaða?

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Sun 02. Maí 2010 23:17
af k0fuz
Gunnar skrifaði:smá pælingar.
ég heyri aldrei í örgjörva viftunni fara hraðar. er bara einn hraði á henni?
eða heyri ég aldrei mun útaf hinar vifturnar eru að yfirgnæfa hana í hávaða?
átt að geta séð það t.d. með HWmonitor eða hardwaremonitor, annars jú mín fer að blása hraðar þegar álag kemur á örgjörvan.

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 00:18
af chaplin
Fékk mér Q6600 um daginn til að geta aðeins prufað að yfirklukka hann aftur, var mjög heppinn með bæði batch og stepping, fékk - Stepping: B3 og Revision: G0, er núna að keyra kjarnann á 3.0 Ghz @ 1.184v, eins og er gengur hann smooth! Spá í að fá mér Gigabyte EP45-UD3P svo ég geti náð allra mest úr honum, + mikið vesen að setja góða kælingu á núverandi móðurborð!

Læt þig vita hvernig gengur! ;)

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 01:21
af Gunnar
veit ekki hvað mitt stepping er numer en það er B og er með ReVision : GO líka.
er með hann stable nuna í 3.2Ghz @ 1,2125V var alltaf í 59°c hæsti kjarninn en er buið að hækka um 1-2 gráður fer eftir hvað það er heitt úti. :evil:
kaupi mér þetta últramega krem og sjé hvort hitinn lækki um einhverjar gráður.

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 01:34
af chaplin
Gunnar skrifaði:veit ekki hvað mitt stepping er numer en það er B og er með ReVision : GO líka.
er með hann stable nuna í 3.2Ghz @ 1,2125V var alltaf í 59°c hæsti kjarninn en er buið að hækka um 1-2 gráður fer eftir hvað það er heitt úti. :evil:
kaupi mér þetta últramega krem og sjé hvort hitinn lækki um einhverjar gráður.
Það er bara mjög gott get ég sagt þér og ertu líklegast líka með B3, kemur fram í post screen þegar þú bootar, en hvað er Core Voltage í CPU-z on load? Og hvað geturu keyrt Prime lengi áður en það kemur vesen? Hefuru hækkað voltin eitthvað á norðurbrúnni?

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 01:40
af Gunnar
keyrði prime í 2 klst og byrjaði þá að fikta óvart eitthvað í tölvunni á netið og eitthvað fleirra svo ég fuckaði í testinu þá. bara buinn að hækka voltin á vcore og minnunum eftir minni bestu getu.
setti minnin í 1200Mhz (1066 default) og timing í 5-5-5-18.
var að setja folding aftur i gang og cpu-z segir 1,168V :S
edit: man ekki hvað ég setti vcore á svo ég las það af Core Temp 0.99.5 (kemur upp á G15 skjánum allar upplýsingar, hiti, load, Ghz, 400x8,voltin og klukka með dagsettningu :) stendur líka "Kentsfield")

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 08:29
af k0fuz
daanielin. hvaða stilling var aftur sem maður gat enablað aftur eftir overclock. Maður átti að disabla það. Það lækkar multiplierinn þegar það er ekki álag á cpu. Er ekki annars í lagi að enablea það aftur eftir overclock?

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 10:38
af chaplin
@ Gunnar
- 1.168v er furðulega lítið, efast um að hún sé 24/7 stable í 100% load. Allavega ekki láta þér bregða ef hún bsod-ar við folding eftir eitthverjar klst, en ef þetta virkar þá ertu með the golden chip! Sjálfur var ég að keyra 9klst af prime, 3.0 GHz @ 1.184v. ;)


@ k0fuz: C1E/SpeedStep.

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 11:09
af Gunnar
folda yfir allann daginn og yfir nóttina þegar ég er ekki heima (get ekki sofið með vifturnar í gangi) og tölvan hrynur aldrei. ;)

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 11:19
af chaplin
Hljómar eins og golden chip, bastard! :twisted:

Re: yfirklukka Q6600

Sent: Mán 03. Maí 2010 11:39
af Gunnar
muhahaha og besta við þetta er að fyrir sirka 2 árum keypti ég þennan kubb á 14þúsund :twisted: