Síða 2 af 2

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Sent: Mán 18. Maí 2009 13:29
af ZoRzEr
Ég er með nýja routerinn, ZyXEL NBG420N. Hann er tengdur inní stofu hliðiná ljósleiðara inntaks boxinu. Hann er með Firewall off og nokkur opin port i NAT fyrir utorrent og fleira. Borðtölvan er hinu megin við vegginn (sem er reyndar stálstyrktur steypuveggur) þar sem routerinn er og akkurat núna fæ 4mbits niður og 12 út. Svo er ég með Mac Mini sem situr hliðná routernum tengdan með cat, hef ekki prófað hraðann á honum undanfarna daga, en hann hefur verið yfir höfuð margfalt hraðari.

Ég er orðinn létt pirraður á þessu, ég get enga leiki spilað, hvorki CSS, notað Ventrilo, EVE. Fæ alltaf svo skuggalega hátt ping / lag spike. Ég sé fram á það að ég þurfi að leiða tugmetra langa cat snúru meðfram veggjunum og inní herbergi til þess að fá það besta úr þessu. En þetta er því miður mín sök, að hafa ekki borað í gegnum vegginn þegar guttarnir komu og tengdu þetta.

P.S. leiðindi að vekja 11 daga gamlan þráð. Þurfti bara að segja frá þessu.

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Sent: Mán 18. Maí 2009 14:26
af CendenZ
ZoRzEr skrifaði:Ég er með nýja routerinn, ZyXEL NBG420N. Hann er tengdur inní stofu hliðiná ljósleiðara inntaks boxinu. Hann er með Firewall off og nokkur opin port i NAT fyrir utorrent og fleira. Borðtölvan er hinu megin við vegginn (sem er reyndar stálstyrktur steypuveggur) þar sem routerinn er og akkurat núna fæ 4mbits niður og 12 út. Svo er ég með Mac Mini sem situr hliðná routernum tengdan með cat, hef ekki prófað hraðann á honum undanfarna daga, en hann hefur verið yfir höfuð margfalt hraðari.

Ég er orðinn létt pirraður á þessu, ég get enga leiki spilað, hvorki CSS, notað Ventrilo, EVE. Fæ alltaf svo skuggalega hátt ping / lag spike. Ég sé fram á það að ég þurfi að leiða tugmetra langa cat snúru meðfram veggjunum og inní herbergi til þess að fá það besta úr þessu. En þetta er því miður mín sök, að hafa ekki borað í gegnum vegginn þegar guttarnir komu og tengdu þetta.

P.S. leiðindi að vekja 11 daga gamlan þráð. Þurfti bara að segja frá þessu.

wifi er bara ekki nógu gott ennþá daginn í dag, handshakeið í wifiinu er bara rusl.

Sjáðu tildæmis að handshakeið hjá 108 wifi er það sama og á 54, þannig ef þú streamar vídjó þá kemur bara nákvæmlega mikið laggspike þó að hraðinn sé tæknilega séð 2x hraðskreiðari.

Um leið og handshakein verða endurskrifuð/endurgerð þá hættir þetta.. en þangað til þá er wifi bara drasl.

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Sent: Mán 18. Maí 2009 17:09
af ZoRzEr
Er það samt ekki frekar skrítið að í allan dag hefur borðtölvan mín verið 4mbits inn og 12mbits út, alveg eins og hún sé capped á þessum hraða. Aldrei meira, aldrei minna. Þegar best á lét var ég kannski að ná yfir 30mbits hérna bæði inn og út.

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Sent: Mán 18. Maí 2009 17:49
af CendenZ
ZoRzEr skrifaði:Er það samt ekki frekar skrítið að í allan dag hefur borðtölvan mín verið 4mbits inn og 12mbits út, alveg eins og hún sé capped á þessum hraða. Aldrei meira, aldrei minna. Þegar best á lét var ég kannski að ná yfir 30mbits hérna bæði inn og út.
prófaðu að restarta adsl boxinu og/eða wifinu líka

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Sent: Mán 18. Maí 2009 17:54
af ZoRzEr
Ennþá fast í 4/12. Nenniggi að hringja uppí vodafone í dag. Reyni að kíkja á þetta í vikunni ef þetta lagast ekki.

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Sent: Þri 02. Jún 2009 14:14
af sprelligosi
ZoRzEr skrifaði:Ég er með nýja routerinn, ZyXEL NBG420N. Hann er tengdur inní stofu hliðiná ljósleiðara inntaks boxinu. Hann er með Firewall off og nokkur opin port i NAT fyrir utorrent og fleira. Borðtölvan er hinu megin við vegginn (sem er reyndar stálstyrktur steypuveggur) þar sem routerinn er og akkurat núna fæ 4mbits niður og 12 út. Svo er ég með Mac Mini sem situr hliðná routernum tengdan með cat, hef ekki prófað hraðann á honum undanfarna daga, en hann hefur verið yfir höfuð margfalt hraðari.

Ég er orðinn létt pirraður á þessu, ég get enga leiki spilað, hvorki CSS, notað Ventrilo, EVE. Fæ alltaf svo skuggalega hátt ping / lag spike. Ég sé fram á það að ég þurfi að leiða tugmetra langa cat snúru meðfram veggjunum og inní herbergi til þess að fá það besta úr þessu. En þetta er því miður mín sök, að hafa ekki borað í gegnum vegginn þegar guttarnir komu og tengdu þetta.

P.S. leiðindi að vekja 11 daga gamlan þráð. Þurfti bara að segja frá þessu.
Geturu ekki bara fengið þér fjöður og dregið cat 5 streng í sama rör og rafmagnið?

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Sent: Þri 02. Jún 2009 15:22
af depill
sprelligosi skrifaði: Geturu ekki bara fengið þér fjöður og dregið cat 5 streng í sama rör og rafmagnið?
Eða allra helst ekki rörið sem rafmagnið er í :) Það væri best ef það liggur einhversstaðar loftnetskapall, hátalara, dyrasími, eithvað sem gefur ekki frá sér truflanir. Það er basicly mælt með því að hafa að minnsta kosti 10 cm á milli rafmagns og ja ethernet/loftnets/(whatever float's your boat) kapla. ( Basicly, bara alltaf rafmagnið sér :), svo er það líka kannski svona öryggissjónarmið ( ég t.d. hata rafmagn, ohh ég hata rafmagn svo mikið( sem sagt rafmagnsvíra með rafmagni á, það er svo óþægilegt ) )

Þannig ef það sé loftnetstengi eða betteryet, símasnúra báðum megin ætti þetta að vera ekkert mál fyrir þig. Ef það er símasnúra er ekki ósennilegt að það séu 4 vírar dregnir á milli og þá þarftu í raun bara að skipta um tengi ( eða crimpa tengin beint á vírana ) til þess að þetta virki, þarft ekkert að draga.