Síða 2 af 2

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fös 30. Jan 2009 22:58
af Glazier
Sko eins og þú ert með þetta teiknað þá ertu að láta vifturnar að framan blása inn (sniðugt)
Láta vifturnar á toppinum blása út (sniðugt)
Láta viftuna á hliðinni blása út (ekki sniðugt) hafa það öfugt
Láta viftuna aftaná blása inn (ekki sniðugt) hafa það öfugt ástæða: hitinn sem stígur upp frá skjákortinu og frá móðurborðinu verður eitthverstaðar að fara út..

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fös 30. Jan 2009 23:31
af Nariur
þú ert að gleyma kveikja takkanum

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Lau 31. Jan 2009 01:41
af tomas52
http://www.thebestcasescenario.com/foru ... hp?t=16600

er þetta ekki það nákvæmlega sem þú þarft?

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Lau 31. Jan 2009 11:15
af Páll
tomas52 skrifaði:http://www.thebestcasescenario.com/forum/showthread.php?t=16600

er þetta ekki það nákvæmlega sem þú þarft?



Þessi er ekkert að vanda sig neitt..

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fim 02. Júl 2009 19:18
af Gúrú
Jæja, ertu hættur við þetta, ekki byrjaður eða ætlaðirðu alltaf bara að hanna hann á stafrænu formi og kalla það gott? :twisted:

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fim 02. Júl 2009 19:42
af Victordp
http://www.hardforum.com/forumdisplay.php?f=89
Skoðaðu þræði þessir gaurar gera svona mjög mikið

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fim 02. Júl 2009 20:13
af Glazier
Victordp skrifaði:http://www.hardforum.com/forumdisplay.php?f=89
Skoðaðu þræði þessir gaurar gera svona mjög mikið

Þú gerir þér ekki grein fyrir því að það eru [b]3 ár[b] síðan seinasta comment var..

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fim 02. Júl 2009 21:17
af viddi
Gúrú skrifaði:Jæja, ertu hættur við þetta, ekki byrjaður eða ætlaðirðu alltaf bara að hanna hann á stafrænu formi og kalla það gott? :twisted:


Er nú ekki byrjaður, þarf bara að finna tíma og pening fyrir þetta :-k

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fim 02. Júl 2009 22:35
af Victordp
Glazier skrifaði:
Victordp skrifaði:http://www.hardforum.com/forumdisplay.php?f=89
Skoðaðu þræði þessir gaurar gera svona mjög mikið

Þú gerir þér ekki grein fyrir því að það eru [b]3 ár[b] síðan seinasta comment var..

Mynd
nei reyndar ekki

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fös 03. Júl 2009 03:43
af Gúrú
Glazier skrifaði:
Victordp skrifaði:http://www.hardforum.com/forumdisplay.php?f=89
Skoðaðu þræði þessir gaurar gera svona mjög mikið

Þú gerir þér ekki grein fyrir því að það eru 3 ár síðan seinasta comment var..


Innlegg frá Gúrú Fim 02. Júl 2009 19:18
Innlegg frá Victordp Fim 02. Júl 2009 19:42

Nokkuð viss um að það hafi liðið 44 mínútur...

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Fös 03. Júl 2009 07:19
af Glazier
Gúrú skrifaði:
Glazier skrifaði:
Victordp skrifaði:http://www.hardforum.com/forumdisplay.php?f=89
Skoðaðu þræði þessir gaurar gera svona mjög mikið

Þú gerir þér ekki grein fyrir því að það eru 3 ár síðan seinasta comment var..


Innlegg frá Gúrú Fim 02. Júl 2009 19:18
Innlegg frá Victordp Fim 02. Júl 2009 19:42

Nokkuð viss um að það hafi liðið 44 mínútur...

heh sorry :)
Leit óvart á dagsetninguna hvenar þið skráðuð ykkur á síðuna en ekki á dagsetninguna hvenar þið póstuðuð ;)

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Lau 11. Júl 2009 19:36
af Hjöllz
Gúrú skrifaði:
Glazier skrifaði:
Victordp skrifaði:http://www.hardforum.com/forumdisplay.php?f=89
Skoðaðu þræði þessir gaurar gera svona mjög mikið

Þú gerir þér ekki grein fyrir því að það eru 3 ár síðan seinasta comment var..


Innlegg frá Gúrú Fim 02. Júl 2009 19:18
Innlegg frá Victordp Fim 02. Júl 2009 19:42

Nokkuð viss um að það hafi liðið 44 mínútur...


Hehehe hugarreikningurinn ekki að gera sig Gúrú :P

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Lau 11. Júl 2009 19:49
af Gúrú
Hjöllz skrifaði:Hehehe hugarreikningurinn ekki að gera sig Gúrú :P


Gay ass G15 lyklaborð ;)

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Mán 03. Ágú 2009 15:04
af Godriel
5 viftur? gætir sloppið betur við hávaða með vatnskælingu :)

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Mið 26. Ágú 2009 18:21
af rottuhydingur
Mynd





-
-
-
-
-
-
-

myndi setja þessa viftu styringu .http://www.computer.is/vorur/7241 , allt sem þú þarft a henni lika :) , hun er ekki það flott þegar það er slökt a henni , en þegar það er kveikt á henni er hun masssíf :)

Re: Smíða kassa frá grunni

Sent: Sun 27. Sep 2009 13:07
af borkur
Langar að deila smá fróðleik varðandi plexígler bara svona að ganni. Kannski/vonandi vita menn þetta en "here goes"
Venjulegt plexigler (kallað PMMA eða akrýlgler )er stökt þungt og í raun ekki mjög sterkt. Spryngur oft við skrúfugöt ef skrúfað er einu grammi of mikið. Steypt plexí er sterkara en deygludregið (venjulegt).
Hinsvegar er til "pollycarbonate" sem sumir kalla plexí annað og margfalt sterkara efni. Næstum óbrjótanlegt. Þeas ekkert stökt.
Notað í riot skyldi hjá lögguni til dæmis.
Það kostar aðeins meira en þú getur notað t.d 3mm pollycarbonate í stað 6mm plexí og verðmunur jafnar sig út og gætir komið út í plús jafnvel.
Það er líka hægt að beygja pollycarbonat í plötubeyjuvél og ná 90gráðu hornum eða meira og þú missir ekki styrk í horninu.
Fæst í:
Málmtækni (kallað Lexan):http://mt.is/maxie/files/File/Guli2005plast1.pdf
Háborg :http://haborg.is/index.php?pid=6
Akron: (kallað makrolon) http://www.akron.is/plexi.html
Ef ég væri að gera kassa myndi ég nota pollycarbonat
Þar hafiði það
P.S hvað með stöðurafmagn á plexí og pollycarbonate? Þegar maður sagar bæði efnin þá loðir sagið endalaust við bæði efnin. Bara pæling og veit ekki meir :)
kv
Börkur