Síða 2 af 2

Re: þarf hjálp varðandi kaup á nýrri tölvu....

Sent: Lau 22. Nóv 2008 20:29
af IL2
Creative SB X-Fi Elite Pro er reyndar sama hljóðkort og ég er með sjálfur. Mér var reyndar gefið það og það var keypt á útsölu hjá Hátækni á 20.000þúsund. Ef þú skoðar þetta á netinu eru Creative kortin yfirleitt ekki talin með þeim bestu hvað varðar alvöru hljóðgæði þótt þetta séu góð kort.

Asus Xonar D2X fær til dæmis mjög góða dóma svo og Auzentech X-Fi Prelude

Re: þarf hjálp varðandi kaup á nýrri tölvu....

Sent: Sun 23. Nóv 2008 07:45
af Hyper_Pinjata
eg bara einfaldlega treysti creative það vel....og þessi crystalizer tækni....vá...hlakka til að prófa hana....