Síða 2 af 2
Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 18:34
af Hyper_Pinjata
ekki vera að monnta ykkur strax strákar....blikkdósin mín er ekki "GTA IV compatable"....held ég
Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 18:39
af KermitTheFrog
bjornvil skrifaði:Jæja, nú hljóta einhverjir að vera búnir að fá leikinn. Er þetta algerlega óspilandi?
Ég er með Duo Core E6750@2,66GHz, 2GB minni og 8800GT@1440x900 á Windows Vista.
Ég keyri BTW allt annað í max gæðum á þessari upplausn, nema Crysis

Þú ættir nú að ná honum með 8800GT korti
http://www.canyourunit.com" onclick="window.open(this.href);return false; segir allt sem segja þarf
Og svo er komið rzr 1911 crack fyrir hann núna
Og svo er hægt að laga cameru böggið með því að deleta "GTAIVGDF.dll" úr GTA IV möppunni
Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 18:42
af Gúrú
bjornvil skrifaði:Ég er með Duo Core E6750@2,66GHz, 2GB minni og 8800GT@1440x900 á Windows Vista.
Nú er ég forvitinn, þú ert með það sama og ég í tölvunni þinni, ertu með stock kælingu á 8800GT kortinu?
Ef svo er, hefurðu spilað CoD4?
Ef svo er, fer kortið þitt uppí 93°C og ískrar eins og gíraffi?
Mitt vandamál í augnablikinu

Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 18:44
af Hyper_Pinjata
hvað eru mörg gíraffaöfl í skjákortinu þínu?
öh? Gíraffaöfl?
Já maður svona eins og Hestöfl...
Ó
Eitt....og það fer í gang í Cod4 og fer á Fullan Snúning.....
ö...já Sæll....
Hvað ertu annars að gefa kortinu?
Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 18:50
af Gúrú
Hyper_Pinjata skrifaði:Gíraffaöfl
Vinsamlega quoteaðu þar sem að ég sagði gíraffaöfl.
Má ég taka orð sem að þú hefur sagt, bætt við "öfl" og farið að gera grín að því orði?
Ahh nei, ég má það ekki samkvæmt 4 gr. reglnanna.
Ahh já alveg rétt það eru reglur á vaktinni,
LESTU ÞÆR
Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 18:51
af CendenZ
Hyper_Pinjata skrifaði:hvað eru mörg gíraffaöfl í skjákortinu þínu?
öh? Gíraffaöfl?
Já maður svona eins og Hestöfl...
Ó
Eitt....og það fer í gang í Cod4 og fer á Fullan Snúning.....
ö...já Sæll....
Hvað ertu annars að gefa kortinu?
Þetta var reyndar góð lýsing, ég hef lent í þessu líka.
Vertu ekki með þennan óþarfa skæting hérna.
Btw Gúru, hefuru prufað að taka kælinguna af kortinu, hreinsa viftuna/smyrja leguna eða hreinlega kaupa nýtt kort ?
Algengt ATI vandamál td. þetta með gæðin á smurningunni sem var notuð á stock kælingunni. kæmi mér ekkert á óvart að það ætti líka við í dag hjá nvidia.
Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 18:55
af Hyper_Pinjata
já...sorrý með skætinginn....en ég hreinlega er sammála Condenz,ég hef lent í "látum" í skjákortsviftu....fyrir 2 árum held ég....þurfti bara að hreinsa viftuna (gert með litlum málningarpensli og ryksugu til að taka rykið "frá" penslinum....
Re: GTA IV á PC....hverjir eru að drepast úr spenningi?
Sent: Þri 09. Des 2008 19:00
af bjornvil
Gúrú skrifaði:bjornvil skrifaði:Ég er með Duo Core E6750@2,66GHz, 2GB minni og 8800GT@1440x900 á Windows Vista.
Nú er ég forvitinn, þú ert með það sama og ég í tölvunni þinni, ertu með stock kælingu á 8800GT kortinu?
Ef svo er, hefurðu spilað CoD4?
Ef svo er, fer kortið þitt uppí 93°C og ískrar eins og gíraffi?
Mitt vandamál í augnablikinu

Nei, ég er ekki með stock kælingu, er með Thermaltake DuOrb kælingu á því, fer ekki yfir 45°c
