Síða 2 af 2

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Lau 20. Des 2008 11:43
af arnar7
ég fékk sko nýjan disk hjá TL til að prufa og þetta gerðist á honum lika...
held að hýsingin sé að klikka en þeir segjast ekki geta gert neitt fyrr en þetta gerist hjá þeim líka :shock:
en þetta hefur alldrei gerst hja TL eða @tt á meðan þeir hafa verið með hann (segja þeir :^o )

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Lau 20. Des 2008 12:22
af lukkuláki
Linkurinn virkar ekki þarna framst þannig að ég sé ekki hvernig diskur þetta er en er þetta PATA = IDE diskur ?

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Lau 20. Des 2008 13:25
af arnar7
320gb SATA 16mb Buffer
WD

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Lau 20. Des 2008 14:01
af lukkuláki
OK og er hann að gera þetta vesen tengdur við:
sjónvarp ? (hvernig sjónvarp? HDMI-scart?)
tölvu ?
bæði ?
Það er ekki hægt annað en að skoða þau tæki sem þú ert með þetta tengt við ef hann er að stoppa hjá þér en ekki hjá þeim,
alger óþarfi að saka þá um að ljúga þetta eru 2 staðir sem koma með sömu niðurstöðu þannig að kannski er það hvorki flakkarinn né harði diskurinn
kannski er sjónvarpið þitt ekki að ráða við þetta ? Það á nú varla við nema þú sért að nota túpusjónvarp?

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Lau 20. Des 2008 15:14
af arnar7
þetta gerist þegar ég er með hann tengdan við sjónvarp. er með scart. og túbu sjónvarp.
ég er að fá errora og svona þegar ég er að færa stuff á milli :/ semsagt tolva í flakkara.

ég er ekki að saka þá um að ljúga eða neitt þannig.. finnst þetta bara skrítið.
(frændi minn á allveg eins flakkara og hann hefur oft komið með hann hingað og spilað myndir í sama TV-i og þetta er að gerast við og það er allveg smooth)

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Mán 22. Des 2008 11:26
af arnar7
BUMP? [-o<

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Sun 04. Jan 2009 22:39
af grimzzi5
Prófaðu að tengja hann i tölvuna og formata.

Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari

Sent: Mán 05. Jan 2009 07:44
af arnar7
búinn að prufa það og meira að segja með öðrum disk líka..
er búinn að senda hann suður til @tt... posta meira þegar ég fæ að vita eitthva frá þeim