Síða 2 af 6

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mið 01. Okt 2008 10:59
af zcar
daniellos3 skrifaði:STAR WARS nörd defenatly

http://www.d-e-f-i-n-i-t-e-l-y.com/
:oops:

Annars er ég stjörnufræðisnörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mið 01. Okt 2008 13:37
af CendenZ
supergravity skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
supergravity skrifaði:fjármálanörd

Útskýra 8-[


Les greiningar, kaupi og sel afleiður og hlutabréf, og reyni að spá fyrir hvað gerist næst á markaðnum (vinn þó ekki við þetta ennþá). Var sem betur fer ekki með neitt í gangi yfir helgina... :lol:



Frábært, viltu lýsa fyrir okkur síðustu afleiðum sem þú executaðir :D

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 14:24
af supergravity
CendenZ skrifaði:

Frábært, viltu lýsa fyrir okkur síðustu afleiðum sem þú executaðir :D


Keypti 6 mánaða kauprétt á Exista fyrir nokkrum vikum, á einni viku hækkaði Exista svo um ~20 % og ég seldi valréttinn með 54% hagnaði. Heppni mest, exista lækkaði um 5% daginn eftir.. En ég var sáttur með þessa ávöxtun fyrir eina viku.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 16:46
af dagvaktin
get leyst 7x7x7 rubiks kubb

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 19:18
af vesley
veðinörd ,, hjólanörd,,,,, tónlistarnörd...

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 20:21
af EmmDjei
how i met your mother og tölvuleikja nördi:D :8)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 22:18
af Zorba
Hvernig í ósköpunum getur maður verið "How I met your mother" nörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 22:49
af Gúrú
DMT skrifaði:Hvernig í ósköpunum getur maður verið "How I met your mother" nörd


Lærir nöfnin á öllum karakterum og aukakarakterum, hver leikur þá og í hvað mörgum þáttum þeir hafa verið, lagt á minnið biography hjá karakterunum.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 23:30
af Minuz1
Hröðunar, Star Wars, MotoGP, Matreiðslu, Vínsmökkun, House, Vaktin.is/spjallbord-nörd o.fl o.fl o.fl........

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fim 16. Okt 2008 23:56
af EmmDjei
Gúrú skrifaði:
DMT skrifaði:Hvernig í ósköpunum getur maður verið "How I met your mother" nörd


Lærir nöfnin á öllum karakterum og aukakarakterum, hver leikur þá og í hvað mörgum þáttum þeir hafa verið, lagt á minnið biography hjá karakterunum.


ég veit nú ekki alveg hvað leikararnir heita í alvöru, en það er nú bara afþví að mér gæti ekki verið meira sama...

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Fös 17. Okt 2008 00:13
af bjornvil
Bílar, flugvélar, gítar ofl. :)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 20. Okt 2008 23:05
af jonsig
Bílanörd, rafmagnsnörd , nördast með rafeindarásir uppí eitthvað stórt í W tölu , hef dýrkað lyftingar síðan ég var polli einnig er ég kódein nörd, þó ég sé ekki að mætla í kompás með það áhugamál svosem alltí lagi þegar maður er ný búinn að brjóta allt sem heitir í líkamanum, og mest af öllu overclocknörd svona mest af öllu en það er tölvustuff ,hef clockað tölvur í mörg ár.Frá P2 300mhz það er ekki beint tölvu ,flokkast að mínu mati undir list :8)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 21. Okt 2008 01:39
af HilmarHD
daniellos3 skrifaði:STAR WARS nörd defenatly


Greinilega ekki nörd í ensku stafsetningu.

Harley-Davidson viðgerðir :)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 21. Okt 2008 11:32
af CraZy
jonsig skrifaði:Bílanörd, rafmagnsnörd , nördast með rafeindarásir uppí eitthvað stórt í W tölu , hef dýrkað lyftingar síðan ég var polli einnig er ég kódein nörd, þó ég sé ekki að mætla í kompás með það áhugamál svosem alltí lagi þegar maður er ný búinn að brjóta allt sem heitir í líkamanum, og mest af öllu overclocknörd svona mest af öllu en það er tölvustuff ,hef clockað tölvur í mörg ár.Frá P2 300mhz það er ekki beint tölvu ,flokkast að mínu mati undir list :8)

...codeine nörd?
Voða fínt orð fyrir fíkil haha, ekki nema þú sért að meina að áhugamálið sé efnafræðilegs eðlis.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 21. Okt 2008 11:49
af Harvest
Masturbating nörd.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 21. Okt 2008 19:09
af jonsig
þetta er bara smá jók , en það er alltí lagi að vera á kontalgin held ég miðað við hvernig ástandið er í dag , að þurfa hlusta á lygar ábyrgra stjórnmála manna dagin út og inn ,- er pain in the ass , og við sársauka er jafnan skrifaður lyfseðill uppá sársauka deyfilyf

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Þri 21. Okt 2008 23:21
af Minuz1
jonsig skrifaði:þetta er bara smá jók , en það er alltí lagi að vera á kontalgin held ég miðað við hvernig ástandið er í dag , að þurfa hlusta á lygar ábyrgra stjórnmála manna dagin út og inn ,- er pain in the ass , og við sársauka er jafnan skrifaður lyfseðill uppá sársauka deyfilyf


Það er líka hægt að hlusta á ipod án þess að þurfa lyfseðil.

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mið 19. Nóv 2008 08:46
af Hyper_Pinjata
hátalara/græjunörd :)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Sun 17. Maí 2009 23:02
af bulldog
skák og kraftlyftingarnörd :)

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Sun 17. Maí 2009 23:32
af hendrixx
alhliðatónlistarnörd
körfuboltanörd
skáknörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Sun 17. Maí 2009 23:58
af kiddi1903
ég er allsherjarnörd allt sem ég læri þarf ég að kynna mér allveg útí hlýtar

en annars eru megin nördaatriðin hérna

Fjármálanörd
vefsíðu hönnunar og breyti nörd
internet markaðsetningarnörd dauðans (get náð hvaða síðu sem er í fyrsta sæti á google á mánuði hef gert það sona 20 sinnum lol og þá meina ég frítt án google adwords og að borga fyrir það)

enskunörd

andleg heilsa - samsæriskenningar - illuminati - geimverur nörd

kraftlyftingar nörd

svefnfræði nörd (kynnti mér það svo vel einusinni aðví ég átti við vandamál með að sofa las svona 15 bækur og fleira um svefnfræði)

veit allt um heilabylgjur og hvernig þær virka og dópamínið í heilanum og efnasamskipti heilans við miðtaugakerfið

og flr

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Sun 17. Maí 2009 23:59
af kiddi1903
bulldog skrifaði:skák og kraftlyftingarnörd :)


vá hvað þetta passar ekki vel saman lol
sé ekki fyrir mér algjeran tappa vera í skák :'D

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 18. Maí 2009 00:05
af SteiniP
Tónlistar-, tölvuleikja og torrent nörd

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 18. Maí 2009 21:23
af kiddi1903
ekki fleiri nördar ?

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Sent: Mán 18. Maí 2009 22:36
af Fluffyrabbit
ég er svona öðruvísi nörd :)