Síða 2 af 2

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 20:02
af GGG
Semsagt 4850 og 4870 eru bæði mjög hljóðlát kort og enginn munur á þeim hvað hávaða varðar :?:


.

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 22:10
af Swooper
Get allaveganna sagt þér að 10.000 snúninga raptor er háværari en standard 7200rpm diskur. Ef þú vilt almennt hljóðláta vél, skoðaðu http://www.silentpcreviews.com" onclick="window.open(this.href);return false; og hvað þeir segja um hvern einasta hlut sem þú ert að skoða. Mæli ekki með Coolermaster CM690 kassa að því leiti, var að fá mér svoleiðis um helgina og kassavifturnar í honum eru eins og þyrlufloti liggur við. Þú getur auðvitað keypt lágværari viftur í hann en það er spurning hvort Antec P182 sé ekki frekar málið bara, þó hann sé dýrari.

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 22:41
af GGG
ok, en eru menn þá almennt sammála því að 4850 og 4870 eru bæði mjög hljóðlát kort, meira að segja undir álagi?

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 23:13
af Zorglub
Ein mynd segir meira en mörg orð :wink:
http://www.tomshardware.com/reviews/rad ... 64-16.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 23:17
af GGG
Ef Toms segir þetta þá er málið dautt :D HD4870 it is then.

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 23:20
af Skapvondur
Fáðu þér bara 500GB harða disk með 32MB buffer, gengur alveg smooth!

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 23:22
af GGG
Skapvondur skrifaði:Fáðu þér bara 500GB harða disk með 32MB buffer, gengur alveg smooth!
Jepps það er planið núna, fann einn flottan á 7.860 í tölvuvirkni, Seagate Barracuda 7200.11 500GB.

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Þri 12. Ágú 2008 15:57
af Skapvondur
Þetta er akkúrat sami diskurinn sem er í turntilboðinu.

Re: Uppfærsla: Hvað finnst ykkur, ætti ég að breyta einhverju..?

Sent: Þri 12. Ágú 2008 17:36
af sigurbrjann
KermitTheFrog skrifaði:eru microsoft menn ekki hættir með Vista og farnir að einbeita sér að næsta projecti??
það ætla ég rétt að vona vegna þetta að ég hata vista