Síða 2 af 2

Re: Ný vél - álit og nokkrar spurningar

Sent: Fös 08. Ágú 2008 22:24
af Skapvondur
mind skrifaði:Það kemur örugglega einhver sem hefur litla vitneskju um þróun tölvuleikja til að mótmæla þessu frá tæknihliðinni en ég ætla samt að láta þetta flakka.

Ef tölva er ætluð í tölvuleiki á maður að forðast eins og heitan eldinn að hafa hana eitthvað annað en 32 bit.

Ástæðan er einföld, flest allir tölvuleikir eru hannaðir og framleiddir í og fyrir 32bit. Því á 32bit stýrikerfi alltaf að gefa manni stöðugustu, afkastamestu og bestu útkomuna í spilun tölvuleikja.

Þú myndir líklega sleppa með 550W orkugjafa án þess að yfirklukka.
Einhverjar viðbætur við tölvuna eða yfirklukkun þá myndi ég fá mér stærri.

Það sem skiptir í raun og veru eru amperin á 12v railinu, ekki hægt að segja vel til um þetta nema þú vitir þau. Án þess að vita fyrir víst þá þarftu sennilega 26-30amp til að ætla keyra allt þetta, ég er samt ekki mjög sérfróður um orkugjafa.

Þú gætir mögulega skipt út þessum 2x 4850 yfir í 4870 og sloppið þá auðveldlega með 550W. Ættir að fá svipað performance og maður á ekki að þurfa mikið öflugra kort en það.


En nýjustu leikir virðast vera Optimizaðir fyrir 64bit og Multi Core að dæma það sem stendur aftan á coverið á leikjunum!

Re: Ný vél - álit og nokkrar spurningar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 11:20
af Swooper
Jæja, ég fór í gær og keypti kvikindið :D Fer að setja hana saman á eftir, hef aldrei sett saman vél frá grunni áður svo ég fæ mág minn (kerfisfræðingur) til að aðstoða. :)

Re: Ný vél - álit og nokkrar spurningar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 12:59
af mind
Skapvondur skrifaði:
mind skrifaði:Það kemur örugglega einhver sem hefur litla vitneskju um þróun tölvuleikja til að mótmæla þessu frá tæknihliðinni en ég ætla samt að láta þetta flakka.

Ef tölva er ætluð í tölvuleiki á maður að forðast eins og heitan eldinn að hafa hana eitthvað annað en 32 bit.

Ástæðan er einföld, flest allir tölvuleikir eru hannaðir og framleiddir í og fyrir 32bit. Því á 32bit stýrikerfi alltaf að gefa manni stöðugustu, afkastamestu og bestu útkomuna í spilun tölvuleikja.

Þú myndir líklega sleppa með 550W orkugjafa án þess að yfirklukka.
Einhverjar viðbætur við tölvuna eða yfirklukkun þá myndi ég fá mér stærri.

Það sem skiptir í raun og veru eru amperin á 12v railinu, ekki hægt að segja vel til um þetta nema þú vitir þau. Án þess að vita fyrir víst þá þarftu sennilega 26-30amp til að ætla keyra allt þetta, ég er samt ekki mjög sérfróður um orkugjafa.

Þú gætir mögulega skipt út þessum 2x 4850 yfir í 4870 og sloppið þá auðveldlega með 550W. Ættir að fá svipað performance og maður á ekki að þurfa mikið öflugra kort en það.


En nýjustu leikir virðast vera Optimizaðir fyrir 64bit og Multi Core að dæma það sem stendur aftan á coverið á leikjunum!


Fæstir leikir nýta multicore og 64 bit, Dual Core nýtist hinsvegar vel.

Vandamálið við þetta er að meirihluti heimsins eru með 32-bit stýrikerfi(í PC heiminum), þar sem markhópurinn er með 32-bit þá viltu smíða leikinn í 32-bit.
64-bit er oft líka látið fylgja með eins og t.d. crysis en það hefur sjaldan þau áhrif að leikurinn verður betur spilanlegur á búnaðinum því hér aftur hagkvæmara eyða peningunum í að gera leikinn betri í 32-bit.

Re: Ný vél - álit og nokkrar spurningar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 14:57
af TechHead
mind skrifaði:Vandamálið við þetta er að meirihluti heimsins eru með 32-bit stýrikerfi(í PC heiminum), þar sem markhópurinn er með 32-bit þá viltu smíða leikinn í 32-bit.


Samkvæmt nýjustu tölum þá virðist þetta loks að vera að færast yfir í 64bit :D

http://www.dailytech.com/People+Finally+Embrace+64bit+Windows/article12568.htm

Dailytech grein skrifaði: Microsoft's Chris Flores reported that 20 percent of new Windows systems connecting to Windows Update were 64-bit.
This is up from a mere 3 percent in March. He stated, "Put more simply, usage of 64-bit Windows Vista is growing much
more rapidly than 32-bit. Based on current trends, this growth will accelerate as the retail channel shifts to supplying a
rapidly increasing assortment of 64-bit desktops and laptops."

Re: Ný vél - álit og nokkrar spurningar

Sent: Sun 10. Ágú 2008 12:27
af mind
Yuch, tölur frá Microsoft Update!

Trúi ekkert á þær frekar en Jólasveininn, Loch Ness skrímslið og Eskimóa

:)