Síða 2 af 2

Re: Brostin loforð

Sent: Sun 04. Maí 2008 15:53
af birta
Mér líst mjög vel á það.
Þá myndi fólk fá það hrós sem það á skilið og hinir reyna að læra af reynslunni ( vonandi ). :)

Þráðurinn gæti einfaldlega verið nefndur gagnrýni ( meðlima ).

Re: Brostin loforð

Sent: Þri 06. Maí 2008 19:57
af Sallarólegur
Solopungur er búinn að grafa sér holu sem hann kemst ekki upp úr, í staðinn grefur hann sig lengra.

Ekki kem ég til með að versla við hann :o

Re: Brostin loforð

Sent: Þri 06. Maí 2008 20:14
af Dazy crazy
Sallarólegur skrifaði:Solopungur er búinn að grafa sér holu sem hann kemst ekki upp úr, í staðinn grefur hann sig lengra.

Ekki kem ég til með að versla við hann :o
Mynnti mig á áramótaskaup eitt, "þegar þú ert kominn ofaní holu, hættu þá að moka."

Edit: þennan frasa er hægt að finna í einu besta áramótaskaupi í langan tíma sem er 2001 skaupið.
Í þessu lagi http://www.youtube.com/watch?v=Mywc_HvihXU" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Brostin loforð

Sent: Þri 06. Maí 2008 21:07
af birta
Góður frasi, þarf að muna eftir þessum. :D

Re: Brostin loforð

Sent: Mið 07. Maí 2008 19:42
af beini
ég efast sárlega að ég myndi einhvern tímann kaupa einhvað frá honum. [-X

Re: Brostin loforð

Sent: Mið 14. Maí 2008 12:48
af birta
Ég veit það að minnsta kosti mun ég ekki gera það. [-(

þrátt fyrir að mér finnst það mjög leiðinlegt hvað gerðist.