Síða 2 af 2

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Sent: Þri 22. Apr 2008 17:32
af Xyron
Hvernig er það, er þetta eins með hljóðið í sjónvarpinu ss. þegar þú setur t.d. hljóðstyrkinn á myndlyklinum í 100%, og hækkar ágætlega í sjónvarpinu. Lækkar síðan hljóðstyrkinn á myndlyklinum í t.d. 50% .. heyrist þá ekki minna í sjónvarpinu?

Ef hljóðið í sjónvarpinu lækkar í gegnum scartið outputið þá getur þú notað snúruna sem ég linkaði á frá elko hérna fyrr í þræðinum..

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Sent: Þri 22. Apr 2008 18:35
af Sallarólegur
Xyron skrifaði:Hvernig er það, er þetta eins með hljóðið í sjónvarpinu ss. þegar þú setur t.d. hljóðstyrkinn á myndlyklinum í 100%, og hækkar ágætlega í sjónvarpinu. Lækkar síðan hljóðstyrkinn á myndlyklinum í t.d. 50% .. heyrist þá ekki minna í sjónvarpinu?

Ef hljóðið í sjónvarpinu lækkar í gegnum scartið outputið þá getur þú notað snúruna sem ég linkaði á frá elko hérna fyrr í þræðinum..

Jam, lækkar scartið en ekki RCA... verð þá víst að versla mér svona snúru. :(

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Sent: Lau 26. Apr 2008 23:18
af Sallarólegur
Er ekki sniðugra að fá sér svona, fleiri möguleikar:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=674 ?