Síða 2 af 2
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Fös 11. Apr 2008 16:24
af gumol
Daz skrifaði:Hækkunin er uþb. 62% , sem mér reiknast til að sé ansi nálægt 4,5%
[...]
Núna getum við rætt það hvort meðalverðbólgan hafi verið VEL undir 5%.
Á núna að fara að rífast um orðalag?
Ef við reiknum meðaltals-verðbólgu síðustu 11 ára þá er það:
Kóði: Velja allt
290,4 = 178,4 * X^11
X^11 = 290,4 / 178,4 =~ 1,63
X = 1.0454
Semsagt um 4,54% verðbólga. (er nær 4,5% ef maður tekur hvern einasta mánuð með í útreikningana)
Ef bíómiðinn kostaði 550 kr. fyrir 11 árum í mars 1997 (ekki hugmynd um hvort það er rétt) ætti hann að kosta 896 kr. í dag miðað við þessa útreikninga. Það er undir 940 kr.
Álagningin er semsagt búin að hækka um 104 kr. á bíómiða þegar búið er að taka mið af verðbólgu (ef forsendurnar eru réttar)
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Fös 11. Apr 2008 19:52
af Hörður Valgarðsson
Sælir, okkur hjá sambíóunum langar að koma meðfylgjandi á framfæri eftir að hafa lesið það sem fram hefur komið hérna
http://www.sambio.is/?PageID=17&NewsID=51" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Fös 11. Apr 2008 20:00
af Daz
gumol skrifaði:Daz skrifaði:Hækkunin er uþb. 62% , sem mér reiknast til að sé ansi nálægt 4,5%
[...]
Núna getum við rætt það hvort meðalverðbólgan hafi verið VEL undir 5%.
Á núna að fara að rífast um orðalag?
Ekkert í illu, en internetið er nú nógu fullt af sleggjudómum og uppblásnum staðhæfingum nú þegar, mér persónulega finnst 4,5% og 5% vera voðalega líkar tölur (og já ég á margar milljónir í verðtryggðum lánum svo ég þekki nokkurnvegin áhrifin þar...). Annars þegar ég las þetta hugsaði ég "hmm, ætli þetta hafi bara verið 2-3%" og ákvað að fara að skoða málið.
gumol skrifaði:
Ef við reiknum meðaltals-verðbólgu síðustu 11 ára þá er það:
Kóði: Velja allt
290,4 = 178,4 * X^11
X^11 = 290,4 / 178,4 =~ 1,63
X = 1.0454
Semsagt um 4,54% verðbólga. (er nær 4,5% ef maður tekur hvern einasta mánuð með í útreikningana)
Ef bíómiðinn kostaði 550 kr. fyrir 11 árum í mars 1997 (ekki hugmynd um hvort það er rétt) ætti hann að kosta 896 kr. í dag miðað við þessa útreikninga. Það er undir 940 kr.
Álagningin er semsagt búin að hækka um 104 kr. á bíómiða þegar búið er að taka mið af verðbólgu (ef forsendurnar eru réttar)
Ég man þá tíð þegar mjólkur líterinn og bensínlíterinn kostuðu nokkurnvegin það sama. Sumir hlutir hækka greinilega minna en verðbólgan.
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Fös 11. Apr 2008 20:35
af SolidFeather
Fyrst að það er nú maður frá Sambíóunum hér:
1. Endilega reyna að fá myndina til að hitta á tjaldið, er alltaf útfyrir í þau fáu skipti sem ég fer í bíó
2. Losið ykkur við þessa óþolandi textavél sem gerir miðjuna á tjaldinu alltof bjarta.
3. Kókið er fokkings dýrt og ógeðslegt.
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Fös 11. Apr 2008 20:59
af Gúrú
Fáum coke til að banna almennt að það sé "tainted" með efnum af hvaða sort sem er, ef þú ætlar að selja það.
Það á ekki að setja nafnið "Coca-Cola" fyrir framan þennan viðbjóð úr þessari Coca-Cola vél...
Og já, fyrst að það er sambíóin maður hérna, þá langar mig til að benda á hvað það er fáránlegt að rukka mann 500 krónur fyrir 50 maísbaunir.
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Fös 11. Apr 2008 21:01
af hallihg
SolidFeather skrifaði:Fyrst að það er nú maður frá Sambíóunum hér:
2. Losið ykkur við þessa óþolandi textavél sem gerir miðjuna á tjaldinu alltof bjarta.
.
Vá hvað ég er sammála þér. Ég tek alltaf eftir þessu og þetta pirrar mig í svona 25 mínútur af myndinni, þá sætti ég mig við þetta.
Þessi texta vél lýstir upp svona einn þriðja af tjaldinu, neðsta hlutann, alltof mikið í samanburði við venjulegu myndina sem að sýningarvélin sendir frá sér.
Ég verð ekki var við þetta í Smárabíó, bara Sambíóunum álfabakka.
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Lau 12. Apr 2008 13:06
af tms
Hahah - ég hélt svona auka textaprojector væri bara í þessu lúserbíói sem var hérna niðri á Reyðarfirði. Það fór á hausinn fyrir jól en það var ekki mér á kenna. Fór síðast nokkrum vikum áður en það lokaði á "Shoot'em Up" og ég var einn í salnum. Sýningarstjórinn spurði hvort ég vildi pásu.
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Þri 15. Apr 2008 18:10
af Dazy crazy
Frá árinu 2004 hafa launataxtar starfsfólks kvikmyndahúsanna hækkað um 66% og þar af um 19% frá áramótum. Fullt miðaverð hefur á sama tíma hækkað um 12,5%. Þær hækkanir sem þó hafa komið til hafa verið takmarkaðar með að auka hagræðingu í hverju og einu kvikmyndahúsi. Á sama tíma hefur þjónusta við viðskiptavini verið aukin með betri þjálfun starfsmanna, fjölbreyttara vöruúrvali og tæknilegum uppfærslum á heimsmælikvarða.
Bjánalegt eða hvað. Eigum við að halda að fyrst launataxti starfsfólkisns hafi hækkað um 66% að miðaverð ætti líka að hækka um 66%. Haldiði að við séum einhverjir bjánar. Segjum sem svo að þið seljið
50 miða á hvern starfsmann. (án þess að ég viti neitt um það)
starfsmaðurinn er með 10.000 krónur í laun á dag og miðinn kostar 500 krónur.
þessir
50 miðar gera þá 25000 krónur.
laun starfsmannsins hækka um 66% sem gerir það að verkum að hann verður með 16600 krónur á dag eftir hækkun. ef þessir miðar hækkuðu líka um 66% þá væri það 41500 sem væri náttúrulega ekkert sanngjarnt. Reyndar væri það sanngjarnt ef einungis
20 miðar væru á hvern starfsmann og hann kostaði einungis 500 krónur.
Edit: haha, sorry. Breytum bara þessum miðafjölda í 50 á hvern starfsmann. Þetta gerir meira að segja dæmið mitt trúverðugra.
Feitletraði það sem ég breytti. (tók af núll)
Takk fyrir ábendinguna Crazy
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Þri 15. Apr 2008 18:26
af CraZy
Dazy crazy skrifaði:
starfsmaðurinn er með 10.000 krónur í laun á dag og miðinn kostar 500 krónur.
þessir 500 miðar gera þá 25000 krónur.
eh..vantar 0 á þetta hjá þér kallinn?
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Þri 15. Apr 2008 20:40
af appel
Þið rífist um verð á bíómiðanum á meðan verðhækkanir á mat síðustu vikur/mánuði valda því að næstum milljarður manna býr við sultarmörk.

Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Þri 15. Apr 2008 20:50
af Dazy crazy
appel skrifaði:Þið rífist um verð á bíómiðanum á meðan verðhækkanir á mat síðustu vikur/mánuði valda því að næstum milljarður manna býr við sultarmörk.

já og á meðan sólin þenst út og allir í heiminum munu deyja vegna þess, og meðan Bush er forseti Bandaríkjanna.
Re: Bíómiðaverð hækkar
Sent: Þri 15. Apr 2008 23:01
af zedro
Frá árinu 2004 hafa launataxtar starfsfólks kvikmyndahúsanna hækkað um 66% og þar af um 19% frá áramótum. Fullt miðaverð hefur á sama tíma hækkað um 12,5%. Þær hækkanir sem þó hafa komið til hafa verið takmarkaðar með að auka hagræðingu í hverju og einu kvikmyndahúsi. Á sama tíma hefur þjónusta við viðskiptavini verið aukin með betri þjálfun starfsmanna, fjölbreyttara vöruúrvali og tæknilegum uppfærslum á heimsmælikvarða.
Hmmm ekki hef ég tekið eftir því nýlega, hundrað manns í röð og 5-6 stúlkur að afgreiða segum að per afgreiðsla taki að lámarki
2min gera
200min deilt með þessum 6 stúlkum
33mín bið fyrir þá sem eru seinastir í röðinni

Venjulega hlé í bíó eru hvað 15mín. Það er heilt korter liðið af myndinni þegar seinasti gaurinn kemur til baka yay.....not.
Varðandi þessa starfsþjálfun hvað er svo erfitt við að kenna fólki á afgreiðslukassa, ýta á einn takka á gosvélinni, grípa mismunandi stærð á poppi og í lokin tína rusl úr salnum eflaust eitthvað falið verkefni í bíóhúsum sem ég kannast ekki við

. Varðandi ruslið 2 ruslafötur fyrir 100manns er ekki í lagi? Ég er avált í því að henda mínu rusli en kommon hafa amk 6-10 "flottar" ruslafötur sem passa inní salinn og eru ekki truflandi.
Sambíóin hafa boðið viðskiptavinum afslætti með ýmsum leiðum þar á meðal klippikort, 2 fyrir 1 á fimmtudögum í Kringunni og Sparbíó. Í síðast nefnda liðnum hefur viðskiptavinum boðist að koma með á ákveðnum tímum og fá miðann á lægra verði. Þetta tilboð nýtist öllum áhugamönnum um kvikmyndir og hefur mælst sérstaklega fyrir hjá barnafjölskyldum. Sambíóin hafa auk þess verið eitt um það að hafa sér verðflokk fyrir yngri börn. (0 – 7 ára)
Thank God. Þetta er eina ástæða fyrir því að ég fari nokkurtímann í bíó
Z out
