Síða 2 af 3

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Fös 28. Mar 2008 21:55
af Sallarólegur
hallihg skrifaði:Mér finnst þetta nýja spjallborð frekar nett bara, nema innleggin í þráðunum eru svolítið óaðgreinanleg. Allt grátt og rennur frekar mikið saman.

Maður venst þessu eflaust á endanum.
Já, það væri mun stílhreinna og þægilegra ef það væri svona appelsínugulur borði í kringum hvert inlegg, eins og til dæmis boxið sem kemur utan um þetta sem maður skrifar í (er að horfa á það núna þegar ég skrifa) :)

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 00:17
af appel
GuðjónR skrifaði:
kiddi skrifaði:appel & hagur, eruð þið að meina þetta?

Finnst ykkur þetta of dauft eða eruð þið einfaldlega ekki að sjá þetta?
Jú þetta er flott, en stundum er þetta svona:
Eru stundum alltof margir litir í gangi, og svo highlightast heilu raðirnar þegar maður fer með músina yfir. Ég er nokkuð viss um að allir þessir mismunandi litir eru að reyna segja mér eitthvað, en það tapast í litaringulreiðinni :) Eina sem ég hef í raun áhuga á er hvaða þráður er með ólesið svar, allt annað er óþarfa litasull fyrir mér [-X

Lagfæringar
1. Bakgrunnur á öllum röðum (þráðum) ætti að vera í sama lit, jafnvel þó það sé nýr póstur
2. Sleppa því að highlighta raðir þegar músin er yfir.
3. Iconið sem segir hvort það sé nýr póstur þarf að vera miklu meira áberandi, t.d. appelsínugulur bakgrunnur í því og textann hvítan

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 00:28
af appel
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
kiddi skrifaði:appel & hagur, eruð þið að meina þetta?

Finnst ykkur þetta of dauft eða eruð þið einfaldlega ekki að sjá þetta?
Jú þetta er flott, en stundum er þetta svona:
Eru stundum alltof margir litir í gangi, og svo highlightast heilu raðirnar þegar maður fer með músina yfir. Ég er nokkuð viss um að allir þessir mismunandi litir eru að reyna segja mér eitthvað, en það tapast í litaringulreiðinni :) Eina sem ég hef í raun áhuga á er hvaða þráður er með ólesið svar, allt annað er óþarfa litasull fyrir mér [-X

Lagfæringar
1. Bakgrunnur á öllum röðum (þráðum) ætti að vera í sama lit, jafnvel þó það sé nýr póstur
2. Sleppa því að highlighta raðir þegar músin er yfir.
3. Iconið sem segir hvort það sé nýr póstur þarf að vera miklu meira áberandi, t.d. appelsínugulur bakgrunnur í því og textann hvítan
Sjá:

Mynd

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 00:43
af Fumbler
En og aftur flott framtak, en ekki væri hægt að fá eintak af þýddum skrám, það er íslenska tungumála pakkann fyrir phpBB 3, sem þið eruð að vinna svo hörðum höndum að þýða.
Finn hann hvergi á phpbb.com

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 00:53
af zedro
Me like so far =D>

Sá einusinnni á tölvuspjallborði svona "My PC" flipa í mini prófíl sem sýndi speccana
á vélinni hjá manni þegar mar scrollaið yfir það. Væri kannski nett að hafa svoleiðis?

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 01:27
af djjason
kiddi skrifaði:Eins og stendur efst á þessum þræði, þá er þýðingu ekki lokið.
Er ekki hægt að gera þýðinguna að communal effort. Tek fram að ég hef ekki hugmynd hvernig translations eru vistaðar í þessu php systemi. En er einhver möguleiki á því að henda upp litlu wiki eða eitthvað álíka þar sem notendur vaktarinnar geta skipst á að þýða það sem á eftir að þýða??

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 02:08
af Sallarólegur
Satt, maður sér ekki hvað eru ólesnir, svo skil ég ekki afhverju annarhver ólesinn póstur er með appelsínugult "highlight".

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 09:59
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:Satt, maður sér ekki hvað eru ólesnir, svo skil ég ekki afhverju annarhver ólesinn póstur er með appelsínugult "highlight".
Allt góðir punktar hjá ykkur, ég er líka að reyna að átta mig á þessu.
Fyrsta sem mér dettur í hug er að innleggin eru mislit (til skiptis) og það hafi áhrif.
Við finnum út úr þessu.

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 17:15
af hagur
appel skrifaði: Sjá:

Mynd
=D> Svona myndi mér lítast best á þetta. Mjög skýrt hvaða þræðir eru nýir.

Svo var alltaf skrítið orange/gray gradient yfir spjallyfirlitinu sem truflaði mig mikið, en mér sýnist það ekki vera lengur. Tókuð þið það út, eða kemur það bara við ákveðnar aðstæður?

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 18:33
af dezeGno
Einhverjir fleiri að lenda í því að ná ekki að setja inn/bæta nýjum avatar inn í kerfið? Næ ekki að setja inn avatar :?

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 18:48
af kiddi
Búinn að leiðrétta avatar vesen, my bad. :roll:

Varðandi orange gradient, þá er búið að laga það - það var leftover vitleysa frá þeim tíma sem ég var að gera útlitið á spjallið.

Appel: líst vel á þína útfærslu á litunum, fer í málið bráðlega

- ég mun tækla alla þessa hluti sem margir hafa verið sammála um að mætti laga, á næstu dögum

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Lau 29. Mar 2008 22:34
af Dazy crazy
Mér finnst bold ekki nógu áberandi.

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Sun 30. Mar 2008 17:31
af Turtleblob
Er ég sá eini sem finn ekki RSS feedinn? , var orðinn svo háður honum.

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Sun 30. Mar 2008 18:02
af kiddi
Dazy crazy skrifaði:Mér finnst bold ekki nógu áberandi.
Þú ert að grínast.
Turtleblob skrifaði:Er ég sá eini sem finn ekki RSS feedinn? , var orðinn svo háður honum.
RSS sem var á gamla spjallinu var "MOD", s.s. viðbót - ekki native í spjallkerfinu. Það er ekki enn komið öruggt RSS feed kerfi fyrir phpBB3 sem ég treysti, svo þetta verður að bíða - því miður.

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Sun 30. Mar 2008 21:24
af Dazy crazy
kiddi skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Mér finnst bold ekki nógu áberandi.
Þú ert að grínast.

Ég veit ekki hvort þið hafið breytt einhverju eða það að ég formattaði tölvuna varð til þess, en allavega er orðið miklu skýrara á milli póstanna (grái liturinn dekkri) og bold miklu dekkra líka en allavega þá líkar mér miklu betur við þetta núna og til hamingju með það hvað þetta tókst vel. =D>

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Sun 30. Mar 2008 22:59
af aether
ég er á skjákorta flipanum, samt er forsíðan valin þarna ?

bil frá nafni korts til verð dótsins

kannski góð hugmynd að læsa breidd síðunnar :)

ekki hugmynd hvernig, ég er kerfis gaur, ekki kóða gaur :)

svo er TENGDUR myndin géðveikt asnaleg :P
asnalegt_vaktin.png

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Sun 30. Mar 2008 23:02
af appel
Hey vá, gaman að hjálpa til ;) þetta er orðið flott núna.

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Mán 31. Mar 2008 00:39
af GuðjónR
appel skrifaði:Hey vá, gaman að hjálpa til ;) þetta er orðið flott núna.
Gröf yfir verðþróun, hæsta/lægsta gildi.
Græn píla ef verslun er að lækka niður fyrir lægsta gildi sitt en rauð píla ef hún hækkar upp úr lægsta gildi (þá er ekki hægt að svindla á pílunum).

Feed á forsíðu með 10-20 nýjustu póstunum af spjallinu.
Feed á forsíðu með nýjustu upplýsingunum úr tækniheiminum.
Einkunarkerfi á spjallinu þar sem hver notandi getur vikulega - eða mánaðarlega gefið einni verslun "stig" sú verslun sem fær flest stig er verslun vikunnar/mánaðarins.
....more more more...láta sér detta eitthvað meira sniðugt í hug AND GO FOR IT !!!!!

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Mán 31. Mar 2008 01:53
af appel
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Hey vá, gaman að hjálpa til ;) þetta er orðið flott núna.
Gröf yfir verðþróun, hæsta/lægsta gildi.
Græn píla ef verslun er að lækka niður fyrir lægsta gildi sitt en rauð píla ef hún hækkar upp úr lægsta gildi (þá er ekki hægt að svindla á pílunum).

Feed á forsíðu með 10-20 nýjustu póstunum af spjallinu.
Feed á forsíðu með nýjustu upplýsingunum úr tækniheiminum.
Einkunarkerfi á spjallinu þar sem hver notandi getur vikulega - eða mánaðarlega gefið einni verslun "stig" sú verslun sem fær flest stig er verslun vikunnar/mánaðarins.
....more more more...láta sér detta eitthvað meira sniðugt í hug AND GO FOR IT !!!!!
Ok, kíki á þetta ;)

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Mán 31. Mar 2008 09:43
af GuðjónR
Glæsilegt. =D>

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Mán 31. Mar 2008 16:43
af GTi
Helvíti flott hjá ykkur. Ég er einmitt sjálfur að setja upp og þýða spjallborð. Ég er búinn að reyna mjög lengi að setja leitina á nákvæmlega sama stað og þið settuð hana. En hjá mér kemur alltaf nýtt línubil fyrir leitina. Eruð þið til í að deila kóðanum fyrir leitina. :P

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Mán 31. Mar 2008 17:01
af GuðjónR
GTi skrifaði:Helvíti flott hjá ykkur. Ég er einmitt sjálfur að setja upp og þýða spjallborð. Ég er búinn að reyna mjög lengi að setja leitina á nákvæmlega sama stað og þið settuð hana. En hjá mér kemur alltaf nýtt línubil fyrir leitina. Eruð þið til í að deila kóðanum fyrir leitina. :P
Við þiggjum allt en deilum engu, við drottnum og ráðum og stefnum að alheimsyfirráðum!!!

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Þri 01. Apr 2008 18:41
af Sallarólegur
Skil ekki þessa mynd Mynd

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Fim 03. Apr 2008 10:54
af einzi
vantar alveg target="_blank" í alla external hlekki .. var á gamla borðinu

Re: Nýtt spjallborð!

Sent: Fim 03. Apr 2008 11:02
af GuðjónR
einzi skrifaði:vantar alveg target="_blank" í alla external hlekki .. var á gamla borðinu
Já þetta er böggandi.