Re: Vírusvarnir eru meira pirrandi en vírusarnir.
Sent: Fim 15. Maí 2008 20:34
Pandemic skrifaði:Setti siðan upp Avast og hún fann eina skrá sem mér hafði yfirsést á minnislykli og deletaði henni no questions asked.
AVAST ÜBER ALLES!
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Pandemic skrifaði:Setti siðan upp Avast og hún fann eina skrá sem mér hafði yfirsést á minnislykli og deletaði henni no questions asked.
Svo sattZedro skrifaði:AVAST ÜBER ALLES!
lukkuláki skrifaði:Ég er búinn að nota avast í nokkur ár og set það upp á þeim vélum sem ég fæ í viðgerð
þetta er snilldar vírusvörn.
Pandemic skrifaði:Þannig var staðan að ég var með veiru sem setti upp autorun.ini á alla harða diska og s.s. ræsti sig þegar grunlaus notandi reyndi að opna allt frá hörðum diskum uppí minnislykla. F-Prot átti svo sannarlega ekki erfitt með að finna veiruna og jú jú gaf mér upp æðsilega snotran glugga með eitthvað um 14 tilkynningar um að hér og þar væri að finna sýktar skrár og mælti eindregið með að ég skannaði tölvuna, sem hver önnur vírusvörn hefði nú örruglega hreinsað út veiruna án þess að biðja mig um að scanna ef á annaðborð hún væri búin að finna hana. Ég svosem pirraði mig ekki mikið á þvi og hóf þá að Leita á allri vélinni með vírusvörninni, og hún auðvitað fann sömu skrár og hún var búin að láta mig vita áður að væru til staðar og svo kemst forritið að þvi að hún geti ekki hreinsað þá út af einhverri furðulegri ástæðu þar sem þetta voru nú ekki einu sinni skrár sem voru mikilvægar kerfinu í heild. Síðan segir hún mér að ég þurfi að endurtaka leitina til að reyna að henda næstu skrá? sem svo auðvitað endar með því að hún fann fyrri skránna aftur sem hún gat ekki hreinsað.
[...]
Það fyndna við þessa dásamlegu sögu mína er það að ég henti mér bara í command promt og deletaði öllum skránum sem vírusvörninn hafði sagt mér áður að það hefði ekki verið hægt að hreinsa. Setti siðan upp Avast og hún fann eina skrá sem mér hafði yfirsést á minnislykli og deletaði henni no questions asked.
Frammi skrifaði:INNSK: Afsakið þessi löngu skrif í sífellu