Síða 2 af 2
Sent: Mið 15. Okt 2003 18:17
af Fox
gnarr skrifaði:hvorki stripe né mirror er sniðugt, nema þú þarft mikið performance en ekkert data security, þá er striping sniðugt. annars eru allar hinar raid aðferðirnar sniðugar.
Hvað meinar þú?
Mirror er öryggasta af öllum RAID flokkunum.
Færð þér almennilegann RAID controller og þá ertu set.
Og MIRROR hefur ekkert að segja með Preformance, dregur það niður ef eitthvað er á lélegum disk stýringum.
Sent: Mið 15. Okt 2003 22:57
af gnarr
ég svaraði sömu spurningu á hinum raid þræðinum. raid 0 endurbyggir sig ekki ef annar diskurinn bilar, en öll önnur raid gera það. svo er maður að eyða 50% af diskplássinu í raidið, meðan að á góðu raid 3 eða 5 er að nota allt niðrí 10-15% af diskplássinu í ecc, svo að maður er ekki að eyða svona fáránlega miklu plássi í rugl.
Sent: Fim 16. Okt 2003 09:55
af MezzUp
"Fox - RAID0: Stripe er ekki sniðugt.
Notaðu frekar Mirror."
Hvernig geturru sagt honum að nota mirror frekar heldur en stripe þegar þessi tvö raid þjóna algjörlega sitthvorum tilgangi. Annað performency en hitt security. Einsog einhver ætlaði að kaupa sér gröfu og ég myndi segja honum að kaupa frekar vörubíl afþví að gröfur væru drasl
gnarr, en með RAID3 og 5 þarf maður a.m.k. þrjá diska. menn kannski ekki alveg til í spreða í þrjá diska ef að þeir vilja bara performance og eru nokkuð sama um bíómyndirnar
Sent: Fim 16. Okt 2003 10:36
af gnarr
það væri sniðugt þá að kaupa þá frekar 3x aðeins hægari og stærri diska heldur en 2x litla og hraða. hver er annars til í að kaupa 2 harða diska og í rauninni bara henda öðrum (setja hann í raid 1)
Sent: Fim 16. Okt 2003 10:54
af MezzUp
ef að maður vill bara performance og er sama umbíómyndirnar þá dugar RAID0 alveg, og maður þarf bara 2 diska. Ef að maður er hinsvegar að hugsa um gagnaöryggi þá myndi ég líka fá mér RAID5 frekar en mirror
Sent: Fim 16. Okt 2003 11:49
af gnarr
ég var að segja það. raid 0 er mjög sniðugt ef manni er skítsama um gögnin. annars eru allarar aðrar raid aðferðir sniðugri en raid 1, þær eru hraðari, nýta diskplássið betur og eru með sjálfvirka enduruppbyggingu ef einn diskurinn klikkar.
Sent: Fim 16. Okt 2003 15:10
af Fox
Varðandi kvikmyndir og warez rusl.
Þá hefyur yfirleitt nægt mér að setja þetta á nokkra diska, án þess að RAIDa, og´flokka þetta svo allt inn í ein folder með shortcuts.
Sent: Fim 16. Okt 2003 15:57
af gnarr
hvernig tengist það þessum umræðum?
Sent: Fim 16. Okt 2003 18:48
af RadoN
lol
segi það, hvað kemur kvikmyndir og warez rusl þessu við?

Sent: Lau 08. Nóv 2003 16:07
af Nemesis
örugglega meirihlutinn af fólki sem fyllir diskana sína af því

R-Studio
Sent: Þri 11. Nóv 2003 20:16
af belja
Ertu búinn að prufa r-studio? Það er oft búið að redda mér með diska sem neita að virka að neinu viti. Hef reyndar ekki prufað það á raid disk, en sakar ekki að prufa
