Síða 2 af 2
Sent: Mið 06. Feb 2008 15:21
af ÓmarSmith
Ég sagði bæði " eru " og " hafa verið "
Og ég sagði líka fyrr í þessum málefnum að ég vissi ekki að þetta x2 kort frá Ati væri komið út hérlendis.
En ég skal ekkert þræta við neinn um að það sé ekki besta kortið í dag sem þú færð
En skondið að það tók Ati ekki nema um 15 mánuði að eiga svar af e-r ráði við Nvidia. Eitthvað sem ég sjálfur sem fyrrum ATI dólgur bjóst aldrei við, ætlaði mér persónulega aldrei að fara í Nvidia því ég reiknaði alltaf með að þeir kæmu með útspil sem aldrei varð neitt úr ( X2900 ), en komonn, það átti ekki séns.
8800 ULTRA
Sent: Mið 06. Feb 2008 21:05
af egglumber
ætti ég að selja 8800 ULTRA skjákortið mitt til að splæsa í svona gæðing?
Sent: Mið 06. Feb 2008 22:06
af Pepsi
Nei ekki selja strax, dokaðu örlítið.........
Sent: Fim 07. Feb 2008 08:18
af stjanij
Yank skrifaði:stjanij skrifaði:klárlega eru GTX kortið að skora betur í 8 af 10 testum. Enn GTS kortið er á helv... góðu verði, það verður ekki tekið frá því. GTS kortið er auðvitað eina vitið að kaupa ef menn eru að kaupa sér fyrsta kortið sitt.
Mig grunar nú að 9800 kortið verði á 55-65 kall sem ég er ekki að fara að setja í skjákort, þótt að það sé ( flottast ) í dag. Frekar tek ég annað GTX á 25 til 30 kall og SLI allt draslið. Ég var að ná um 16 þús stig í 3Dmark 06 þannig, það ætti að duga fyrir flesta

Þú verður að linka á þetta test sem þú talar um þar sem 8800GTX vinnur HD3870X2 í 8 af 10 testum, ef þú ert að tala um SLI þá eru það 2 skjákort en ekki eitt eins og HD3870X2 er.
Hér hjá
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=3209
tapar HD3870X2 1x fyrir 8800GTX í öllum testum.
Yank, ég er að tala um GTS 512 mb kortið frá Nvidia

ekki ATI kortið....lesa textan fyrst....svara svo.
Sent: Fim 07. Feb 2008 10:17
af Yank
stjanij skrifaði:Yank skrifaði:stjanij skrifaði:klárlega eru GTX kortið að skora betur í 8 af 10 testum. Enn GTS kortið er á helv... góðu verði, það verður ekki tekið frá því. GTS kortið er auðvitað eina vitið að kaupa ef menn eru að kaupa sér fyrsta kortið sitt.
Mig grunar nú að 9800 kortið verði á 55-65 kall sem ég er ekki að fara að setja í skjákort, þótt að það sé ( flottast ) í dag. Frekar tek ég annað GTX á 25 til 30 kall og SLI allt draslið. Ég var að ná um 16 þús stig í 3Dmark 06 þannig, það ætti að duga fyrir flesta

Þú verður að linka á þetta test sem þú talar um þar sem 8800GTX vinnur HD3870X2 í 8 af 10 testum, ef þú ert að tala um SLI þá eru það 2 skjákort en ekki eitt eins og HD3870X2 er.
Hér hjá
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=3209
tapar HD3870X2 1x fyrir 8800GTX í öllum testum.
Yank, ég er að tala um GTS 512 mb kortið frá Nvidia

ekki ATI kortið....lesa textan fyrst....svara svo.
Nú þá varstu bara að spjalla við sjálfan þig því enginn annar var að tala um það

Sent: Fim 07. Feb 2008 10:56
af ÓmarSmith
Hann var allann tímann að tala um það, Díses.
Taktu Bananann úr augunum á þér

Sent: Fim 07. Feb 2008 11:05
af Yank
ÓmarSmith skrifaði:Hann var allann tímann að tala um það, Díses.
Taktu Bananann úr augunum á þér

ahh nú skil ég afhverju mér fannst ég bara vera að tala við sjálfan mig

Sent: Fös 08. Feb 2008 08:14
af ÓmarSmith
mm Ekki veit ég hvort þetta var meint í kaldhæðni eða ekki, en hvernig sem því líður þá varstu kannski að tala í spegill því það höfðu fleiri skilning á þessu miðað við söguna frá StjánaJ, as in aðp hann væri að bera saman þessi kort en ekki að tala um þetta Ati kort sem þú nýtur ásta með.
Vona að bananinn sé farinn úr augum og eyrum hjá þér og allir kátir.
Það er nú einu sini Föstudagur
Sent: Fös 08. Feb 2008 12:35
af Yank
ÓmarSmith skrifaði:mm Ekki veit ég hvort þetta var meint í kaldhæðni eða ekki, en hvernig sem því líður þá varstu kannski að tala í spegill því það höfðu fleiri skilning á þessu miðað við söguna frá StjánaJ, as in aðp hann væri að bera saman þessi kort en ekki að tala um þetta Ati kort sem þú nýtur ásta með.
Vona að bananinn sé farinn úr augum og eyrum hjá þér og allir kátir.
Það er nú einu sini Föstudagur
Vertu ekki með hroka eða að gera mér upp ástir við vélbúnað.
Sent: Fös 08. Feb 2008 12:42
af TechHead
Sent: Fös 08. Feb 2008 13:40
af ÓmarSmith
He He
Ekki illa meint kallinn minn.
En Yank.
Hvenær færðu þetta nýja ATI kort undir skurðhnífinn og gefur okkur almennilegt review ?
væri það ekki bara kjörið núna sem fyrst ?
Sent: Fös 08. Feb 2008 18:03
af Yank
ÓmarSmith skrifaði:He He
Ekki illa meint kallinn minn.
En Yank.
Hvenær færðu þetta nýja ATI kort undir skurðhnífinn og gefur okkur almennilegt review ?
væri það ekki bara kjörið núna sem fyrst ?
Er í vinnslu tekur tíma ef á að vera vel gert.
Sent: Fös 08. Feb 2008 18:15
af stjanij
Yank, no hard feelings, ekkert persónulegt. það skiptir heilmiklu máli þegar maður er að deila um skoðanir og allt hérna er að muna að þetta eru bara skoðanir enn ekki verið að dæma fólkið á bak við þær.
ég er hrikalega ánægður með það sem þú hefur lagt fram hérna með review um vélbúnað.

mjög cool