Síða 2 af 3
Sent: Mið 05. Des 2007 14:35
af Kristján Gerhard
ekki alveg, það vantar möstasið
Sent: Mið 05. Des 2007 14:38
af Birkir
GuðjónR skrifaði:Birkir skrifaði:Ómar er bara að reyna að hræða útlendingana úr landi með avatarnum.
Efast um að það virki...hann lítur út eins og pólverji þarna.
Hann minnti mig einmitt á nýnasista.
Sent: Mið 05. Des 2007 14:44
af END
Kristján Gerhard skrifaði:ekki alveg, það vantar möstasið
O, ætli það leynist ekki undir þessu slava-nefi! Minnir mig bara á rottu, það eru bara stóðhestar velkomnir í hesthúsinu vaktin.is, farðu heim til þín!
---
1988
Sent: Mið 05. Des 2007 14:53
af ManiO
1985 hér.
Sent: Mið 05. Des 2007 14:56
af Xyron
sama hér class of 85'
Sent: Mið 05. Des 2007 15:09
af CraZy
svona til að vera með þá er ég '89 módel
Mér finnst ég alltof gamall..lífið liggur bara niðrávið eftir þetta
Sent: Mið 05. Des 2007 15:12
af Birkir
CraZy skrifaði:svona til að vera með þá er ég '89 módel
Mér finnst ég alltof gamall..lífið liggur bara niðrávið eftir þetta
Sammála, sé alltaf fyrir mér leiðinlega gamlingja eins og Ómar og Guðjón þegar ég hugsa um að eldast.
Sent: Mið 05. Des 2007 15:13
af ÓmarSmith
END skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:ekki alveg, það vantar möstasið
O, ætli það leynist ekki undir þessu slava-nefi! Minnir mig bara á rottu, það eru bara stóðhestar velkomnir í hesthúsinu vaktin.is, farðu heim til þín!
---
Já , stóðhestar segir þú. Miðað við aldur ertu rétt folald ennþá þannig að vertu bara hægur í útihúsinu ennþá.
1988
Sent: Mið 05. Des 2007 15:22
af END
ÓmarSmith skrifaði:END skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:ekki alveg, það vantar möstasið
O, ætli það leynist ekki undir þessu slava-nefi! Minnir mig bara á rottu, það eru bara stóðhestar velkomnir í hesthúsinu vaktin.is, farðu heim til þín!
---
1988
Já , stóðhestar segir þú. Miðað við aldur ertu rétt folald ennþá þannig að vertu bara hægur í útihúsinu ennþá.
Já vá hvað ég skaut mig í fótinn þarna, ég verð bara að deila borði með hinum rottunum. Annars hljóta allir að vera rottur hérna nema þeir útvöldu stóðhestar sem byggðu hesthúsið vaktin.is.
Sent: Mið 05. Des 2007 15:39
af ÓmarSmith
Er ekki alveg að fatta þig og þessa frústreringu þína,
Hljómar eins og þú þurfir að fara út í garð og öskra duglega held ég bara.
En ef þú ætlar að halda áfram e-m svona stælum í garð eiganda og Stjórnanda á Vaktin.is þá endar það með fríi hjá þér hérna fram yfir áramót.
Make your choice.
Sent: Mið 05. Des 2007 15:45
af beatmaster
beatmaster er fæddur á því herrans ári 1980 og langar helst í nýtt trommusett (með öllu) í jólagjöf
Sent: Mið 05. Des 2007 15:46
af ÓmarSmith
Trommusett.. góður.
Biddu bara frekar um ROCKBAND
Hann kemur á Q1 2008.
Þar færðu gítar, bassa, mic og TROMMUR
Sent: Mið 05. Des 2007 15:50
af Xyron
Langar í bjórdælu svona til halda hafa jólinn eins kristileg eins og ég mögulega get!
Vantar betra skjákort, en er að hugsa um að bíða með skjákortið til að sjá á hvaða verði 37xx serían muni koma hingað á klakkan á.
Sent: Mið 05. Des 2007 15:55
af END
ÓmarSmith skrifaði:Er ekki alveg að fatta þig og þessa frústreringu þína,
Hljómar eins og þú þurfir að fara út í garð og öskra duglega held ég bara.
En ef þú ætlar að halda áfram e-m svona stælum í garð eiganda og Stjórnanda á Vaktin.is þá endar það með fríi hjá þér hérna fram yfir áramót.
Make your choice.
Paródía kallinn minn, paródía. Virkar betur en að öskra úti í garði.
http://en.wikipedia.org/wiki/Parody
Sent: Mið 05. Des 2007 15:55
af Pandemic
hmm mig langar í
Batterygrip á Nikoninn - check
Gitzo þrífót - check
Flickr pro account - check
Síðan er aldrei að vita hvað betri helmingurinn gefur.
Ég er fæddur árið 90' sem er klárlega með þeim betri, eftir það fór allt uppávið.
Sent: Mið 05. Des 2007 16:41
af Birkir
Mér finnst nú kommentin hans END ekki verðskulda bann, það er fullgróft. Finnst hann einungis hafa verið kaldhæðinn, allt í lagi mín vegna.
Sent: Mið 05. Des 2007 16:48
af ÓmarSmith
Enda er hann ekki í banni.
En hann hlýtur slíkt að launum ef hann ætlar að vera bara með leiðindi og já kaldhæðin komment í garð stjórnenda og eiganda/stofnenda á síðunni.
Ekkert flóknara en það.
Sent: Mið 05. Des 2007 16:57
af ÓmarSmith
Sent: Mið 05. Des 2007 17:06
af hallihg
Ég verð á tánum hérna ef einhverjir fara að missa sig með silfurskeiðina uppí kjaftinum á sér, eins og árlega..
Aðal fjörið er samt á milli jóla og nýárs þegar dekurdrengirnir flykkjast hingað og segja okkur hvað þeir fengu svo í jólagjöf.
Sent: Mið 05. Des 2007 17:30
af gumol
ÓmarSmith skrifaði:En hann hlýtur slíkt að launum ef hann ætlar að vera bara með leiðindi og já kaldhæðin komment í garð stjórnenda og eiganda/stofnenda á síðunni.
Þetta var nú bara skemmtileg leið til að orða hlutina
Er viss um að hann meinti þetta ekki illa.
Sent: Mið 05. Des 2007 19:30
af ÓmarSmith
Það getur bara vel verið , en ég hló amk ekki mikið.
Myndi frekar kalla þetta að ögra Stjórnendum og Eigendum/Stofnendum.
Það nennir engin í þannig sandkassaleik
Bara þannig að menn hafi það á hreinu.
Sent: Mið 05. Des 2007 19:30
af ManiO
Ómar, þarf nokkuð að minni þig að það er bannað að tvípósta
Sent: Mið 05. Des 2007 19:39
af ÓmarSmith
Hefuru ekki heyrt lagið með " Dáðadrengjum "
" Ég geri fokking það sem ég vil " ?
Annars gæti´verið að ég sé að fara með steypu með nafnið á bandinu
Sent: Mið 05. Des 2007 19:43
af gumol
15. gr.
Nýta skal hvert tækifæri til að skjóta á ÓmarSmith
Ef þú nýtir það ekki færðu viðvörun eða bann
Sent: Mið 05. Des 2007 19:53
af CendenZ
Er það bara ég eða er Ómar skuggalega líkur Intenzanum á þessari mynd!!