Síða 2 af 2
Sent: Þri 30. Okt 2007 18:19
af fr0sty
29.900 kr finnst mér of hátt verð fyrir þetta kort. Það kostar t.d. 22 þús útí noregi og þeir eru með svipaðan álagning á tölvudóti. Samt þrusukort á "ágætu" verði...
Sent: Þri 30. Okt 2007 20:54
af corflame
Sá review í dag þar sem þetta situr milli 8800GTS 320MB og 8800GTS 640MB í flestum leikjum.
8800GTS 640MB kortið virðist koma betur út í heildina, munar kannski ekki miklu, en samt aðeins.
http://techreport.com/articles.x/13479
Sent: Þri 30. Okt 2007 20:54
af END
fr0sty skrifaði:29.900 kr finnst mér of hátt verð fyrir þetta kort. Það kostar t.d. 22 þús útí noregi og þeir eru með svipaðan álagning á tölvudóti. Samt þrusukort á "ágætu" verði...
Ég er sammála því að verðlagningin er hærri en ég bjóst við. Þetta kort á að vera ódýrara en 8800GTS en sú er ekki raunin í Kísildal. Verðið mun samt að öllum líkindum lækka eftir að nýja brumið fer af kortinu.
Sent: Þri 30. Okt 2007 21:22
af GuðjónR
Ekki gleyma að viðskiptavinurinn stjórnar verðlagningunni, ef allir rjúka til og kaupa þetta á 30þúsund þá er engin ástæða fyrir verslunina að lækka verðið.
Ef enginn kaupir það á 30 þúsund þá kemur það til með að lækka í það verð sem markaðurinn sættir sig við.
Íslendingar eru bara svo bráðlátir, þess vegna er allt svona dýrt hjá okkur, við sættum okkur við það.
Sent: Þri 30. Okt 2007 22:33
af St1
corflame skrifaði:Sá review í dag þar sem þetta situr milli 8800GTS 320MB og 8800GTS 640MB í flestum leikjum.
8800GTS 640MB kortið virðist koma betur út í heildina, munar kannski ekki miklu, en samt aðeins.
http://techreport.com/articles.x/13479
errrmmm á milli 320 og 640MBGTS?
Sent: Þri 30. Okt 2007 23:27
af corflame
St1 skrifaði:corflame skrifaði:Sá review í dag þar sem þetta situr milli 8800GTS 320MB og 8800GTS 640MB í flestum leikjum.
8800GTS 640MB kortið virðist koma betur út í heildina, munar kannski ekki miklu, en samt aðeins.
http://techreport.com/articles.x/13479
errrmmm á milli 320 og 640MBGTS?
Já milli þeirra, ef þú skoðar þessar myndir betur, þá sérðu að það er ekki skoðað 640MB kortið hjá THG
Kíktu á þetta, þá sérðu hvernig það kemur út í Crysis:
http://techreport.com/articles.x/13479/4
Sent: Mið 31. Okt 2007 10:12
af halldorjonsson
Sent: Mið 31. Okt 2007 10:32
af ManiO
Sent: Lau 03. Nóv 2007 10:41
af St1
Var að kaupa Eitt
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=871
Kemur á Þriðjudaginn.
(var að kaupa allan pakkan)
Q6600
Gigabyte X38-DQ6
Samsung 226BW 22
osf.
Sent: Lau 03. Nóv 2007 11:09
af Woods
fekk mitt á þriðjudaginn
Sent: Lau 03. Nóv 2007 14:53
af St1
hehe er að farað stinga henni í samband með X300 Ati korti
Sent: Mán 26. Nóv 2007 17:54
af Harvest
ÉG ER Í VANDRÆÐUM!!!
Á ég að bíða eftir 9800 línunni eða fá mér þetta??? :S
Get ekki ákveðið mig. Hvenær er 9800 væntanlegt??
Sent: Mið 28. Nóv 2007 00:13
af Gúrú
Harvest skrifaði:ÉG ER Í VANDRÆÐUM!!!
Á ég að bíða eftir 9800 línunni eða fá mér þetta??? :S
Get ekki ákveðið mig. Hvenær er 9800 væntanlegt??
Getur beðið endalaust eftir nýju drasli, en það verður ALLTAF eitthvað handan við hornið, það er þitt persónulega mat hvort þú villjir gott skjákort núna eða betra skjákort seinna, fer líka eftir budget þar sem að 9800 á eftir að kosta meira en 30k..
Sent: Mið 28. Nóv 2007 19:15
af St1
Er að leika mér í Crysis með allt í Max (nema sader-mod í high) í 16x10
og Uber gaman