Síða 2 af 2

Sent: Sun 28. Sep 2003 03:30
af J0ssari
Keypti mér einn 160gb Samsung hjá TASK.is um daginn.

Hálf skrýtnar niðurstöður með WD, enda nær fullir og mikið búið að færa til á þeim og aldrei defragmentað. Sýnir t.d hversu miklu breytir að hafa sér partition fyrir windows...og defragmenta af og til =)

Sent: Sun 28. Sep 2003 03:41
af gnarr
NICE!

Sent: Mán 29. Sep 2003 15:18
af °°gummi°°
hér er testið á SAMSUNG disknum mínum 160GB 8mb (hljóðlátur)
það eru 70 GB á honum svo að það er ekki til fragmentation á honum