Síða 2 af 2
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Fös 09. Maí 2008 19:31
af Sallarólegur
Pandemic skrifaði:RaKKy skrifaði:1. Lyfja selur ekki hreint vatn í vatnskælingar.
2. Þú notar ekki venjulegt vatn í vatnskælingar sama hversu hreint það er.
3. Þú notar ekki alkahol nema líf sé í kerfinu núþegar eða þegar þú prehreinsar það og þá er best að blanda það ekki ( Isoprop er gott )
4. Edik étur copar svo ef þú vilt taka þá áhættu gjörðu svo vel.
-
5. Eimað vatn virkar EKKI í vatnskælingar.
6. Kranavatn SKEMMIR vatnskælingar
Hvað á að nota í staðin ef kranavatn og eimað vatn eyðileggur vatnskælingar?
Afjónað vatn.
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Fös 09. Maí 2008 19:40
af TechHead
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Lau 10. Maí 2008 12:04
af RaKKy
Þú notar afjónað vatn til að koma í veg fyrir lega skemmdir.
Og þá hellst tví afjónað.
Fluid XP = stórt nei fyrir alla sem vilja performance.
Hinsvegar ef þú ert að mixa málmum ( sem ég vill benda á að er afar heimskulegt ) mæli ég sterklega með því.
Hinsvegar er það víst þannig að Fluid Xp skemmir kerfið útlitslega séð ef það lekur
Betra að fá sér bara hreint afjónað vatn og blanda það svo sjálfur.
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Lau 10. Maí 2008 12:52
af Pandemic
Afjónun er bara leið til að hreinsa aðskotaefni úr vatni og ég sé ekki að það sé mikil munur á því og eimuðu.
Þar að leiðandi skiptir þetta svo engu máli. Hættið bara að láta kerfin ykkar leka og drepið dýr í þeim. Pff.
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Lau 10. Maí 2008 15:58
af RaKKy
Ætli munirinn á eimuðu vatni og distilled er sona 0.5-0.9µs
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Lau 10. Maí 2008 17:22
af Pandemic
Þú veist EKKERT um hvað þú ert að tala.
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Lau 10. Maí 2008 22:10
af Psychobsy
SÆL BÖRNIN GÓÐ
Eimað vatn getiði fengið frá nunnunum í nunnuklaustrinu í Hafnarfirði.
-Ég meina, kommon, það er nú ekki svo anskoti skítugt kranavatnið okkar, við setjum ekki eimað vatn í fiskabúrin okkar.
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Lau 10. Maí 2008 22:12
af Gúrú
Psychobsy skrifaði:SÆL BÖRNIN GÓÐ
Eimað vatn getiði fengið frá nunnunum í nunnuklaustrinu í Hafnarfirði.
-Ég meina, kommon, það er nú ekki svo anskoti skítugt kranavatnið okkar, við setjum ekki eimað vatn í fiskabúrin okkar.
Við erum að tala um rafeindabúnað sem er í gangi...
Við vitum alveg hérna að þú átt alls ekki að nota kranavatn. PUNKTUR.
bless barnið gott.
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Sun 11. Maí 2008 02:00
af Pandemic
Staðreyndin er sú að ef ég get sett 50w peru ofan í plastker fullt af eimuðu vatni og ég drepst ekki þá er það nógu góð sönnun fyrir mig að eimað vatn henti vel á vatnskælingar.
Sá þetta gert vörukynningu þar sem var verið að kynna e-h lífrænan leysi(pointless I know) man reyndar ekkert af hverju ljósaperan og eimaða vatnið kom við sögu.
Re: Eimað Vatn / Vatn fyrir vatnskælingu
Sent: Sun 11. Maí 2008 03:25
af RaKKy
Ég tapaði smá pening með dropa af eimuðu vatni úr apotekinu ^^
Tek ekki þá áhættu aftur.
Venjulega prófa ég vatnið áður en ég set það í loopið.