Síða 2 af 2

Sent: Fös 10. Okt 2003 14:35
af ICM
Roger_the_shrubber skrifaði:Hey, það er ekkert að Gamecube! Henni bara vantar sárlega "3rd party support" :cry: Þarna var ég nærri búinn að missa allt álit á þér, IceCaveman :cry:

já og ef hana vantar allt 3d party support og þú platar vin þinn til að kaupa hana, segir honum að það sé alveg nógu mikið af leikjum í vinnslu fyrir hana þá verður hann mjög leiður eftir að hafa keypt hana og treystir þér ekki næst þegar þú kemur með góð ráð.

Nintendo eru samt að selja núna grimmt, nánast að gefa tölvurnar, rétt aðeins dýrari en einn tölvuleikur. og eini console framleiðandin sem þorði að hefja sölu í kína.

Sent: Fös 10. Okt 2003 15:00
af Roger_the_shrubber
IceCaveman skrifaði:
Roger_the_shrubber skrifaði:Hey, það er ekkert að Gamecube! Henni bara vantar sárlega "3rd party support" :cry: Þarna var ég nærri búinn að missa allt álit á þér, IceCaveman :cry:

já og ef hana vantar allt 3d party support og þú platar vin þinn til að kaupa hana, segir honum að það sé alveg nógu mikið af leikjum í vinnslu fyrir hana þá verður hann mjög leiður eftir að hafa keypt hana og treystir þér ekki næst þegar þú kemur með góð ráð.

Nintendo eru samt að selja núna grimmt, nánast að gefa tölvurnar, rétt aðeins dýrari en einn tölvuleikur. og eini console framleiðandin sem þorði að hefja sölu í kína.


:lol: Nei nei, ég er ekkert að reyna telja neinum trú um það að þetta sé traust framtíðarkaup, ég hef aðeins meira vit en það. Ég keypti þessa tölvu til að spila 1st party leiki, sjálfur(Zelda, Mario o.s.frv.). Fyrir utan það á ég bara tvo leiki á NGC :D og kaupi kannski þrjá til viðbótar.. :oops:

Þessi setning fór bara í taugarnar á mér, ég er samt enginn fanboy. Gerist líka þegar fólk er að dissa PS2(sem hefur endst illa hjá mér :evil: ) eða Xbox(ekki það að ég eigi Xbox, hef ekki efni á henni :cry: ). Ég hef bara aldrei fattað svona fanboy-ista, ég lít bara á tölvuna sem "means to an end" heldur en heilagt musteri.

Sent: Fös 10. Okt 2003 18:36
af Voffinn
@IceCaveman, þetta er bara ein af þínum bestu greinum, gaman að lesa svona gullmola.

Sent: Lau 11. Okt 2003 08:51
af gumol
IceCaveman skrifaði:...En engu að síður er þetta framtíðin...

Þessi setning pirrar mig svakalega mikið, sama hvar hún er notuð því einginn veit hvað fólk á eftir að vilja í framtíðinni. Þótt eitthvað virðist vera alveg brilliant (smá tilvitnun í konuna í "Innlit & Útlit") hugmynd í dag getur verið að á morgun komi einþá betri lausn (t.d. plasmaskjáir)

Sent: Lau 11. Okt 2003 10:07
af ICM
gumol skrifaði:
IceCaveman skrifaði:...En engu að síður er þetta framtíðin...

Þessi setning pirrar mig svakalega mikið, sama hvar hún er notuð því einginn veit hvað fólk á eftir að vilja í framtíðinni. Þótt eitthvað virðist vera alveg brilliant (smá tilvitnun í konuna í "Innlit & Útlit") hugmynd í dag getur verið að á morgun komi einþá betri lausn (t.d. plasmaskjáir)

Gumol þetta form er framtíðin, allavega ætti að vera það, SAMA þó að tæknin breytist, sama þó skjárin væri gerður úr þunnu plasti væri þetta framtíðin, nota penna og raddstýringu, hægt að fjarlægja eða fela lyklaborðið...

Sent: Lau 11. Okt 2003 13:51
af halanegri
Lyklaborðið mun aldrei deyja!

Sent: Lau 11. Okt 2003 14:23
af ICM
halanegri skrifaði:Lyklaborðið mun aldrei deyja!

eg sagði það aldrei og tablet er heldur ekki gert með það markmið að hætta með lyklaborð, langt frá því enda er hægt á þeim flestum að brjóta það saman eða fjarlægja og nota þráðlaust. Þó þú fáir þér IBM ViaVoice raddstýringu þá er ekkert sem segir að þú getir ekki notað lyklaborð heldur ertu að bæta við eiginleika sem við sumar aðstæður hentar betur heldur en lyklaborð eða mús. Ef þið náið því ekki þá er ekki í lagi með ykkur. Hugsaðu þér bar venjulega laptop sem hægt er að snúa lyklaborðinu á bakvið skjáin þannig að þú getir haldið á þessu eins og spjaldi, þá færðu út tablet, þú getur alltaf sett þetta eins og venjulegt laptop.