Sent: Fös 12. Okt 2007 22:17
Eftir því sem ég best veit styður 32bita Windows 4GB.. Og sýnir aðeins 4GB í heildina.. Þeas ef þú ert með 1.5gb swap sýnir windows 2.5gb en notar samt öll 4 gigabætin.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
^ = Veldisvísir.Harvest skrifaði:Hvað heitir þetta aftur "^" á "stærðfræðimáli"?Tappi skrifaði:Gaurar. Ekkert vera að staðhæfa neitt. Ég gæti alveg notað 8GB af minni en reyndar er ég ekki venjulegur notandi. Nota mikið að virtual vélum þannig að ef þú ert með nokkrar þannig keyrandi er ekkert slæmt að eiga 8GB af minni![]()
En varðandi 32 bita vs 64 bita.
Þá er þetta reiknað þannig:
2^32 = 4 GB
2^64 = 17.179.869.184 GB (ætti að duga)
En þetta er auðvitað fræðilega séð. Síðan ferð það eftir því hvort stýrikerfið takmarkar þetta eitthvað.