Síða 2 af 6
Sent: Fös 26. Okt 2007 20:14
af Andriante
Hér er ein mynd sem ég tók áðan úr demóinu

Sent: Fös 26. Okt 2007 20:18
af Blackened
Andriante skrifaði:Hér er ein mynd sem ég tók áðan úr demóinu
Hvernig vélbúnað ertu með og í hvaða gæðum ertu að keyra þetta?
Sent: Fös 26. Okt 2007 20:28
af Andriante
Blackened skrifaði:Andriante skrifaði:Hér er ein mynd sem ég tók áðan úr demóinu
Hvernig vélbúnað ertu með og í hvaða gæðum ertu að keyra þetta?
Glæný vél..
Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz Dual-Core
4gb vinnsluminni
NVIDIA GeForce 8800 GTX..
Er að keyra leikinn HIGH í öllu og með 1280*1024 r sum í upplausn.. Er með alveg... yfir 50-60 í fps.
Sent: Fös 26. Okt 2007 22:57
af GuðjónR
Andriante skrifaði:Blackened skrifaði:Andriante skrifaði:Hér er ein mynd sem ég tók áðan úr demóinu
Hvernig vélbúnað ertu með og í hvaða gæðum ertu að keyra þetta?
Glæný vél..
Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz Dual-Core
4gb vinnsluminni
NVIDIA GeForce 8800 GTX..
Er að keyra leikinn HIGH í öllu og með 1280*1024 r sum í upplausn.. Er með alveg... yfir 50-60 í fps.
Quad core....

Sent: Lau 27. Okt 2007 00:08
af Andriante
Sent: Lau 27. Okt 2007 20:25
af ÓmarSmith
Búinn að spila demoið alveg í drasl ... mikið DJÖFULL ER ÞETTA FLOTT !!!!
ÞAÐ ER EKKI TIL LÝSINGARORÐ YFIR ÞENNAN LEIK.
Hann er alveg of flottur í XP ( DX9 ) en soldið flottari í VISTA og Dx10.
En þeir sem ekki eiga vista þurfa EKKI að hafa áhyggjur því hann er meira smoooth í XP.
$%#$&#$&$#&%$&$&#$%4.....
Sent: Lau 27. Okt 2007 21:49
af fr0sty
Virkar 64bita .exe hja einhverjum i vista?? Crashar strax ef eg nota 64 en i 32 virkar þetta fint. Btw: flottur leikur...krefur samt of mikið af velbunaðinum miðað við utlit imo.
Sent: Lau 27. Okt 2007 22:10
af Yank
ÓmarSmith skrifaði:Búinn að spila demoið alveg í drasl ... mikið DJÖFULL ER ÞETTA FLOTT !!!!
ÞAÐ ER EKKI TIL LÝSINGARORÐ YFIR ÞENNAN LEIK.
Hann er alveg of flottur í XP ( DX9 ) en soldið flottari í VISTA og Dx10.
En þeir sem ekki eiga vista þurfa EKKI að hafa áhyggjur því hann er meira smoooth í XP.
$%#$&#$&$#&%$&$&#$%4.....
Værir gaman ef þú myndir nenna að pósta screen shots ef þú ert að prufa bæði DX9 og DX10, til þess að sjá muninn. Helst þá tekin af sama hlutnum.
Sent: Lau 27. Okt 2007 22:33
af GuðjónR
Ég var að dl demo'inu. Er með 64bita VISTA og DX9 kort reyndar með 1GB ram á því...og þvílík snilld...
Sent: Lau 27. Okt 2007 23:33
af Gúrú
Skríííínshots plíííz
Sent: Sun 28. Okt 2007 13:50
af Beetle
Ok er búinn að spila demóið, er með Vista og þannig með DX10, hundflottur... EN átti samt von á meira... EN þetta er jú bara Demó og allir effectar ekki með, þannig ég bíð spenntur eftir leiknum. Svaka flott þegar maður stoppar í leik og skoðar umhverfið og skýtur sona eina og eina hænu

og kannski eitt tré. Mæli með honum..!!
Sent: Sun 28. Okt 2007 22:33
af dezeGno
hvernig fæ ég fps upp? hvernig get ég séð fps-ið mitt?
Sent: Mán 29. Okt 2007 01:07
af biggi1
hvar get ég nálgast þessi demó?
Sent: Mán 29. Okt 2007 02:25
af Blackened
biggi1 skrifaði:hvar get ég nálgast þessi demó?
Flestum torrent trackerum amk..
..og 5sek af googling skilaði mér þessu
http://www.crysis-online.com/?id=441
Sent: Mán 29. Okt 2007 12:05
af Yank
Þessi leikur er farinn að minna mig á þegar Far Cry gerði 9800 pro kortið mitt úrelt á einni nóttu.
http://www.tomshardware.com/2007/10/29/ ... age12.html
Sent: Mán 29. Okt 2007 16:36
af TechHead
Djöfulsins snilldar leikur sem þetta er. Frábært líka hvernig þetta objective
byggða free roaming kerfi knýr mann áfram ásamt því að stigmagnast í
erfiðleika og spennu..... nett æstur í meira þegar að maður kom að
endalokum demosins.
Gaman að sjá þegar HYPE stendur virkilega undir sér.
Klárlega leikur ársins í uppsiglingu .
Sent: Mán 29. Okt 2007 17:24
af Pandemic
Hvað er samt málið með í byrjun þegar það er SVAKALEG dúndur sena í flugvélinni og búningurinn allt í hrikalega flottri grafík síðan segir kallinn að hann þurfi að adjusta video feedið þá flickar skjárinn og grafíkinn lækkar örlítið. Er ég að sjá ofsjónir?
Sent: Mán 29. Okt 2007 22:28
af Pepsi
Kláraði þetta demo áðan, og get ekki lýst þessu með orðum
held ég hafi bara ekki orðaforðann til að lýsa svona miklum glæsileika
runnar fínt á XP í 1680x1050........... Hver kann að flýta klukkunni?
spurning að stilla klukkuna á 16 nóvember strax!!!!!!
Sent: Þri 30. Okt 2007 08:31
af ÓmarSmith
Ehh, Leikurinn rönnar ekki fínt hjá mér í 1680x1050 í XP
Nema þú setjir allt í medium kannnski og takir alveg af AA.
Og ég er ekkert með lakara settup en þú Er að keyra E6400 í 2.88Ghz eins og staðan er í dag.
Sent: Þri 30. Okt 2007 12:30
af Mazi!
er búinn að nauðga þessu demói alla helgina!

hver kemur og tjaldar með mér fyrir utan einhverja verslun sólarhring áður en hann kemur út?
er samt bara að keyra hann í fullri upplausn og með allt á medium

Nýtt skjákort ontheway!

Sent: Þri 30. Okt 2007 12:32
af TechHead
Mazi! skrifaði:hver kemur og tjaldar með mér fyrir utan einhverja verslun sólarhring áður en hann kemur út?
Isss, þarft ekkert að tjalda til að tryggja þér eintak, forpantar hann bara hjá
mér

Sent: Þri 30. Okt 2007 14:37
af Mazi!
TechHead skrifaði:Mazi! skrifaði:hver kemur og tjaldar með mér fyrir utan einhverja verslun sólarhring áður en hann kemur út?
Isss, þarft ekkert að tjalda til að tryggja þér eintak, forpantar hann bara hjá
mér

Verður þú að selja hann ? hvernig get ég forpantað hann hjá þér ?

Sent: Þri 30. Okt 2007 15:06
af ÓmarSmith
Hey Clownie boy ... þú færð þér Visa eða Euro.. og PRE-ORDERAR hann á e-i af þessum 1.000.000 stöðum sem eru að selja hann.
Ég td get byrjað að DL honum eftir sirka viku. En get ekki virkjað hann fyrir en á miðnætti þann 16.Nóv
Þá verð ég mikið fljótari að fá hann en þeir sem ætla út í BT.
Liggaliggaláái.
Sent: Þri 30. Okt 2007 17:37
af GullMoli
Sælir!
Í fyrstalagi þá skuluð þið ná í nýju beta driverarna fyrir 8800 kortin, bæta spilunina frekar mikið + alveg 400+ points í 3dMark06
Og svo fann ég svolítið skemmtilegt fyrir XP eigendur sem vilja prufa Very high (á bara að vera hægt að hafa í vista með dx10).
"DX 10 Features in Windows XP"
http://www.crysis-online.com/forum/inde ... ic=11837.0
Og svo til að bæta spilunina, ásamt mjög góðum upplýsingum.
"Ultimate Tweak Guide! (images included)"
http://www.incrysis.com/forums/viewtopic.php?id=11614
Er sjálfur með 169.01 driverinn (169.04 var að koma út).
8800GTS 320mb OC
Intel core2duo E670 2,66Ghz
2GB 800mhz
er að keyra leikinn í 1280x1024 á 17" LCD með allt í HIGH, nema shadows í MED. Er að fá 30-45 FPS
Frábært demo! Mun svo eflaust geta spilað hann eitthvað betur þegar leikurinn kemur út, því þá mun hann nýta báða örgjörvana og eflaust kominn út non beta driver fyrir skjákortið ^^
EDIT: Og ef að þið hafið ekki prufað það þá er hægt að leika sér frekar mikið í Map editor'einum sem fylgir demoinu.. prufað fullt af vopnum, þyrlu, tanks, skoðað 3 geimverur úr leiknum og farið í leik við þær

gerið CTRL+G til að spawna í editor'einum.
Sent: Mið 31. Okt 2007 13:00
af ÓmarSmith
Uhhh, Demoið nýtir alveg tvíkjarna örgjörva.
Gæti verið að það nýti ekki 4 kjarna.
En það á alveg að nýta Dual Core cpu´s.
En já, map editiorinn er gargandi snilld og leikurinn lookar eiginlega bara of vel í XP og er mikið meira smooth þar en í Vista.
Mikil vonbrigði þar sem ég keypti Vista á sínum tíma BARA út af þessum leik og DX10
en vissulega er Vista framtíðinn þannig að ég græt það langt í frá.