Síða 2 af 2

Sent: Mán 13. Okt 2003 11:06
af legi
Það er staðreynd að AMD er oftast nær að höndla DirectX leiki betur en Intel. That´s about it held ég, en það nægir mér líka.

Þegar ég er að uppfæra þá er ég að leita að vél sem getur keyrt tölvuleiki vel, en svo er það náttúrlega spurning með skrifstofuvinnsluna , tölvur í dag eru orðnar svo öflugar að ég held að maður taki afskaplega lítið eftir muninum á því hvort að maður sé með AMD eða Intel.

Ég var t.d með 1700 XP og uppfærði í 2600 XP , munar öllu í vélbúnaðarfrekum leikjum eins og BF en tek ekki eftir neinum mun í venjulegri vinnslu t.d Word excel powerpoint og léttari vinnslu í photoshop.

Og þarna munar nánast heilu GHZ.

Sent: Mán 13. Okt 2003 19:23
af Buddy
gumol skrifaði:Eru það ekki þessir örgjörvar sem eru ekki til?
Hvað ertu að bulla? Ég segi P4 Celeron til að aðgreina þá frá Celeron örgjörfum byggðum á P3 kjarnanum.

Sent: Mán 13. Okt 2003 19:27
af gumol
það er sammt ekki rétt að segja P4 Celeron, frekar Celeron bygt á P4 kjarnarnum.
P4 Celeron er bara lélegt auglysingatrix til að fá fólk sem veit eitthvað um tölvur en sammt ekki mikið til að halda að þetta sé Pentium 4 örri.