Síða 2 af 2

Sent: Þri 08. Maí 2007 20:53
af SolidFeather
TechHead skrifaði:Ég er með Dell 2005FPW sem er native í 1680x1050 og lookar hroðalega illa
í öðrum upplausnum en native. En mér finnst Dell 2407 24" skjár looka bara
mjög vel í 1600x1200 upplausn....


Auðvitað mun 1600x1200 koma vel út á 1920x1200 skjá, því það eina sem gerist er að það hverfa pixlarnir á hliðinni.

Svo eru flest skjákort og skjáir með 1:1 pixel mapping, þannig að ef þú villt nota 1680x1050 á 1920x1200 ská þá teygir hann ekki myndina til að fylla út í skjáinn og myndin verður skýr.

Sent: Mið 09. Maí 2007 06:33
af kristjanm
Væntanlega eru bestu gæðin í skjám þegar þeir eru í native upplausn, enda er það hæsta upplausnin sem þeir styðja?..

Sent: Mið 09. Maí 2007 08:16
af ÓmarSmith
Ef menn stætta sig við eitthvað sem er ekki það besta verði þeim að góðu að scale-a niður.

;)

Sent: Mið 09. Maí 2007 11:07
af SolidFeather
Bara svona FYI

Mynd

Sent: Mið 09. Maí 2007 13:42
af ÓmarSmith
ég er ekki að tala um að sleppa bara hluta af myndinni, enda er það alveg skelfing.

Heldur þegar þetta fyllir út í skjáinn þá verður upplausnin aldrei eins merkileg og í native og þetta með að allir skjáir séu með það gott AA þykir mér bara nonsense.

Ég hef amk ekki ennþá séð þannig skjá.

fínt að sjá munin t.d á BF2 í 1280 x 960 sem er widescreen upplausn, og svo 1680 x 1050.

Munar alveg helling á skerpu, mjööög eftirtektarverkt hvað leikurinn er flottari í Native 1680 x 1050.


Ég skal kaupa þetta þegar ég sé Góða skjámynd af þessu og að munurinn sé enginn.

Sent: Mið 09. Maí 2007 14:50
af gnarr
auðvitað er munur á 1680*1050 og 1280*960! þetta er sitthvor upplausnin.

En hefuru séð 2 skjái hlið við hlið þar sem að annar er tildæmis 1680*1050 og hinn 1440*900 og þeir eru báðir að keyra á 1440*900. Það er nánast ómögulegt að sjá muninn.

Farðu og líttu á þetta sjálfur þar sem að það er 19" wide og 20" wide hlið við hlið.

Sent: Mið 09. Maí 2007 19:53
af link
Ekki alveg "on-topic" en ok, ekki byrja rifrildi hér um upplausn skjáa, ég er búinn að ákveða að fá mér 22" =)

Sent: Fim 10. Maí 2007 14:03
af ÓmarSmith
Ég hef ekki séð akkúrat þessa upplausn, bara aldrei held ég.

En allir þeir skjáir sem ég hef prufað í öðrum upplausnum en native í t.f BF2 eru ekki nógu góðar að mínu mati.

ég sagði líka aður að kannski er þetta eitthvað sem Gunnar þykir lítill munur en mér ekki.