Síða 2 af 2
Sent: Mán 22. Jan 2007 12:28
af Stutturdreki
Ef bottarnir spamma alltaf í sama þráðin, er ekki lag að stofna nýjan og flytja umræðuna þangað og leyfa þeim að spamma hér í friði, fyrst það virðist ekki vera hægt að loka fyrir þá.
Sent: Mán 22. Jan 2007 13:03
af ÓmarSmith
Byrgið er ekki fyndið .. sorry.
Þið kannski gerið ykkur ekki alveg grein fyrir alvarleg heitum þessa máls.
Misnotkun á bæði valdi - fjármunum frá ríkinu - og síðast en ekki síst, fólki sem þarna sækir hjálp.
Sent: Mán 22. Jan 2007 13:10
af CendenZ
ÓmarSmith skrifaði:Byrgið er ekki fyndið .. sorry.
Þið kannski gerið ykkur ekki alveg grein fyrir alvarleg heitum þessa máls.
Misnotkun á bæði valdi - fjármunum frá ríkinu - og síðast en ekki síst, fólki sem þarna sækir hjálp.
meinaru ekki félagsmiðstöð fyllibytta og rugludallav ?
Ég þekki strák sem fór þangað, og það sem hann sagði er ekki meðferð.
Sent: Mán 22. Jan 2007 13:14
af ÓmarSmith
Eflaust margt gott sem þarna hefur gerst og eflaust margir sem hafa grætt eitthva ðá þessu en hvað ætli séu margir sem komu verr út en þegar þeir fóru inn .
það er skelfileg huxun.
Sent: Mán 22. Jan 2007 13:31
af CendenZ
stelpurnar fóru klárlega skemmdar út
Sent: Mán 22. Jan 2007 23:52
af beatmaster
Byrgið!

Sent: Mán 22. Jan 2007 23:54
af Birkir
Eigum við ekki að halda þessu spjalli á aðeins hærra plani og sleppa því að grínast með eins grafalvarlegt mál og Byrgismálið?
Ég segi enn Koníakstofan, fer ekkert ofan af því.. Heima er best.

Sent: Þri 23. Jan 2007 01:30
af Voffinn
Þetta mál er búið að vera einn brandari.
Sent: Þri 23. Jan 2007 01:42
af gumol
Hann Gvendur í Byrginu var gamall perrakall
og bondage var hans fró.
Hann stundaði stóðlífi og kvennafar og svall.
Í Byrginu hann bjó.
Og Guðs orð hann boðaði í bland við blíðuhót,
úr ritningunni las.
Sitt sæði kvað Gvendur vera allra meina bót,
sig sjálfan Messías.
Hann flengdi smástelpur vikuna alla,
tvær í einu þegar vel gaf.
Greip í Lille ven á milli guðspjalla
og dag né nótt hann varla svaf.
Og Ríkið sá Gvendi gamla alltaf fyrir fé,
jafnóðum eydd´ann því.
Hann keypti sér gúmmíkylfu og túttuklemmu úr tré
og leðurfötin ný.
Hann flengdi smástelpur vikuna alla...
En Kompás í leikinn skarst og vildi skemma allt,
og fletti ofan af.
Nú er Gvendur í kuldann kominn út og þar er kalt
hann Byrgið yfirgaf.
Hann flengdi smástelpur vikuna alla...
Sent: Þri 23. Jan 2007 08:27
af ÓmarSmith
Gumol = Bann
*slap*
Sent: Þri 23. Jan 2007 08:34
af gumol
Þetta var kanski full gróft. Gætu verið einhver fórnarlömb eða ættingjar fórnarlamba hérna.
(Þetta er gert til að gera lítið úr Gvend í byrginu, en ekki glæpunum sem hann framdi eða afleiðingum þeirra.)
Sent: Þri 23. Jan 2007 09:31
af ÓmarSmith
HeHe,
Já, mér finnst að við ættum að halda ByrgisBröndurum í smá fjarlægð.
Sent: Þri 23. Jan 2007 09:52
af CendenZ
Hann Gumol á vaktinni var nördakall
og overclockin' var hans mójó.
Hann stundaði viðgerðir og skólafall.
Á vaktinu hann bjó.
Og eigin orð hann boðaði, og eyddi póstum,
úr reglunum hann las.
Sitt eigið ákvæði hann þó jók, ásamt banna bota hostum
og uppi stóð spamlaus vaktin en sífellt n00ba mas.
Hann flengdi nýgræðlinga alla daga,
tvo í einu þegar vel gaf.
Greip í mazi á milli banna og notaði sinna haga
og dag né nótt hann varla svaf.
En nördafíknin kostaði sitt
seld'ann notaða íhluti og fékk hann fé
hann keypti sér nýjasta nýtt og montaði sig
en flottustu tölvuna átti ég
En eigandin í leikinn skarst og vildi skemma þar,
Guðjón afbrýðissemi bar.
Nú gumol situr ennið með mar
því Guðjón spreðar meir í Att en þar.
Sent: Þri 23. Jan 2007 10:13
af ÓmarSmith
BWAHAHAHAHA
MEikar ekki alveg sens við lagið sjálft, en textinn er óborganlegur.
Sent: Þri 23. Jan 2007 10:30
af CraZy
CendenZ skrifaði:
Greip í mazi á milli banna og notaði sinna haga
hahahaha
Flottur texti
Sent: Þri 23. Jan 2007 13:20
af CendenZ
Sent: Þri 23. Jan 2007 15:52
af Birkir
Það er náttúrulega annað að gera grín af kallinum sjálfum og síðan að vera að grínast eitthvað með málið í heild.
Re: Koníaksstofan eða Rauðvínskjallarinn
Sent: Mán 05. Feb 2007 00:59
af Birkir
GuðjónR skrifaði:Þá vitum við það, að breyta nafninu kemur ekki í veg fyrir spam.
En hvort viljið þið hafa nafnið á þessum þræði Koníaksstofan eða Rauðvínskjallarinn?
Skoðanakönnunin verður virk í 7 daga og niðurstaðan þá ræður framhaldinu.
Góðar stundir.
Hvenær á svo að skipta aftur?

Sent: Þri 06. Feb 2007 21:15
af prg_
Koníak er málið, náði ekki að vóta en bæti semsagt mínu atkvæði við, síðbúið. Koníak, kaffi og Lindor kúlur... heilög þrenning!
Sent: Þri 06. Feb 2007 21:17
af appel
Hvað með Nördaathvarfið?
Sent: Þri 06. Feb 2007 21:19
af prg_
Er ekki alveg beisikk að tengja þetta áfengi, koníak er kúltíverað, bragðgott og hentar einmitt mjög vel í glasi þegar maður ætlar að láta móðan mása um off-topic hluti. Nördaathvarfið er miklu frekar vélbúnaðarspjallið... eða hvað?
Sent: Þri 06. Feb 2007 21:30
af gnarr
Hvað með "Sprite herbergið" eða "kókakóla svítan"?
Sent: Þri 06. Feb 2007 21:31
af Birkir
gnarr skrifaði:Hvað með "Sprite herbergið" eða "kókakóla svítan"?
Alcohol it is!
