Síða 2 af 2
Sent: Þri 19. Des 2006 12:41
af gumol
Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.
Sent: Þri 19. Des 2006 19:33
af urban
gumol skrifaði:Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.
í fyrsta lagi...
borgar einvher erlent niðurhal enn þann dag í dag?
og í öðru lagi þá er hægt að breyta einni línu í einhverju skjali í steam möppunni þannig að þú lendir alltaf á innledum content server
Sent: Þri 19. Des 2006 19:39
af ManiO
urban- skrifaði:gumol skrifaði:Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.
í fyrsta lagi...
borgar einvher erlent niðurhal enn þann dag í dag?
og í öðru lagi þá er hægt að breyta einni línu í einhverju skjali í steam möppunni þannig að þú lendir alltaf á innledum content server
Lestu neðsta innleggið í þessum pósti:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... sc&start=0
Sent: Þri 19. Des 2006 21:18
af DoRi-
ég fæ aldrei íslenska content servera, alltaf erlenda
finnst að það ætti að vera hægt að velja þá
Sent: Mið 20. Des 2006 00:04
af SolidFeather
urban- skrifaði:gumol skrifaði:Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.
í fyrsta lagi...
borgar einvher erlent niðurhal enn þann dag í dag?
og í öðru lagi þá er hægt að breyta einni línu í einhverju skjali í steam möppunni þannig að þú lendir alltaf á innledum content server
Hvaða lína er það?
Sent: Mið 20. Des 2006 00:44
af urban
skal reyna finna það aftur... las þetta einhvers staðar í andskotanum og ég er búinn að steingleyma því hvað þetta var, breytti þessu aldrei hjá mér vegna þess að ég hef ekki áhyggjur af erlendu niðurhali
Sent: Mið 20. Des 2006 00:51
af fallen
ég mixa þetta alltaf bara með regedit hjá mér
nota bene þetta er bara fyrir notendur símans internet
regedit > current_user - software - valve - steam og þar í LastContentProviderURL:
http://www.skjalfti.is/steam/index.html
Sent: Mið 20. Des 2006 09:54
af Vilezhout
Flottur fallen.
Steam er samt alveg ótrúlega sniðugt að mínu mati og stöðugt að batna.